Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.10.2004, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 28.10.2004, Qupperneq 56
Breski blaðamaðurinn og rithöf- undurinn Tim Judah hefur langa reynslu sem stríðsfréttaritari, meðal annars í Írak, Afganistan, á Balkanskaga og átakasvæðum í Afríku. Hann ætlar að flytja fyrir- lestur um stríðsfréttamennsku í kvöld í Odda, byggingu félags- vísinda- og viðskiptadeildar Há- skóla Íslands. Þar mun hann ræða um hlutskipti þeirra blaða- manna sem gerast stríðsfrétta- ritarar, meðal annars með hlið- sjón af breyttum veruleika í Írak þar sem vestrænir blaðamenn geta átt á hættu að vera rænt og jafnvel líflátnir. Tim Judah var við störf í Afganistan árið 2001 þegar Bandaríkjamenn réðust inn í landið, og hann var einnig í Bagdad í fyrra þegar innrás Bandaríkjamanna í Írak hófst. Hann er auk þess einn fárra vest- rænna blaðamanna sem hefur heimsótt Norður-Kóreu, en und- anfarið hefur hann verið á átaka- svæðum í Úganda og Angóla. Í fyrirlestri sínum fjallar hann meðal annars um aðstæður fólks á þessum stöðum, einkum þar sem enn eru átök. Judah kemur hingað til lands í tengslum við námskeið sem þeir Davíð Logi Sigurðsson og Arnar Þór Másson kenna á haustönn við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands um þjóðernishyggju og þjóðernisátök. Það eru hins vegar Blaðamannafélag Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála sem standa fyrir opna fyrirlestrinum. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda og hefst klukk- an 20. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Guðrún Jóhanna Ólafsdótt- ir syngur óperutónlist með Sin- fóníuhljómsveit Íslands í Há- skólabíói. Stjórnandi er Gerrit Schuil.  20.00 Jan Meyen, Búdrýgindi og Lada sport verða í aðalhlutverki á svölum Fimmtudagsforleik í Hinu Húsinu. Allir 16 ára og eldri eru velkomnir, allsgáðir og auðvitað ókeypis inn.  21.00 Brain Police og Ensími í Sjallanum á Akureyri.  21.00 Kanadíska sveitin Into Etern- ity spilar ásamt Klink, Nevolution og Still Not Fallen á Grand Rokk. ■ ■ SKEMMTANIR  Dj Andri stjórnar gleðinni í Dátan- um, Akureyri.  Trúbadorarnir Basic Souls hamra gít- arana á Café Victor. ■ ■ FYRIRLESTRAR  17.00 Jón Hjaltason sagnfræðingur fjallar um æskuár Nonna á Íslandi í Amtsbókasafninu á Akureyri, og síðan flytur Brynhildur Péturs- dóttir, safnvörður Nonnahúss, fyrirlestur um fullorðinsár Nonna í útlöndum.  20.00 Félag spænskunema í Há- skóla Íslands efnir í kvöld til óformlegra fyrirlestra um ólíka menningu og hefðir spánar, þar á meðal um Andalúcíu, Galisíu og Katalóníu. Fyrirlestrarnir og um- ræður fara fram á spænsku og er öllum velkomið að leggja orð í belg. Fyrirlestrarnir verða á Cafe Culture, Hverfisgötu 8 og hefjast klukkan 20:00 Upplýsingar um viðburði og sýn- ingar sendist á hvar@frettabla- did.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 40 28. október 2004 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Fimmtudagur OKTÓBER ■ FYRIRLESTUR FIMMTUDAGUR 28/10 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be’er kl 20 - Gul kort BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson kl 20 - UPPSELT FÖSTUDAGUR 28/10 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Tvenn grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir kl 20 - UPPSELT LAUGARDAGUR 29/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20 - UPPSELT Umræður í forsal með höfundi á eftir GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee kl 20 KVIKMYNDAGERÐ OG FEMÍNISMI Umræður á vegum Femínismafélags Íslands með Coline Serreau kl 16-18 í forsal COLINE SERREAU OG HÉRI HÉRASON Umræður við leikhúsgesti að lokinni sýningu kl 22 í forsal SUNNUDAGUR 30/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14 BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson kl 20 - UPPSELT ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be’er kl 20 - Rauð kort Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA Börn, 12 ára og yngri, frá frítt í leikhúsið á valdar sýningar í fylgd með fullorðnum. Gildir á: Héra Hérason, Belgísku Kongó, Geitina og Screensaver. Gildir á HÉRA HÉRASON, BELGÍSKU KONGÓ, GEITINA OG SCREENSAVER W. A. Mozart ::: La Clemenza di Tito, forleikur W. A. Mozart ::: „Parto, parto“, aría úr La Clemenza di Tito W. A. Mozart ::: Divertimento í F-dúr, KV 138 W. A. Mozart ::: „Ch’io mi scordi di te”, konsertaría G. Rossini ::: Semiramide, forleikur G. Rossini ::: „Una voce poco fa“, úr Rakaranum í Sevilla Pablo Luna ::: Canción española úr El niño judío Franz Liszt ::: Les préludes, tónaljóð Hljómsveitarstjóri ::: Gerrit Schuil Einsöngvari ::: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Töfrar óperunnar HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 28. OKTÓBER KL. 19.30 FÖSTUDAGINN 29. OKTÓBER KL. 19.30 Græn áskriftarröð #2 Íslendingar hafa eignast nýja söngstjörnu. Gagnrýnendur keppast við að lofa Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur fyrir raddfegurð og sviðsframkomu. Nýlega hlaut hún enn eina viðurkenninguna, nú í stórri samkeppni í Róm. Senn mun hún syngja í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómveitinni. Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Lau. 30. okt. kl. 20 - fös. 12. nóv. kl. 20 sun. 14. nóv. kl. 20 - fös. 19. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Lau. 30. okt. kl. 14 - sun. 31. okt. kl. 14 - lau. 6. nóv. kl. 14 - sun. 7. nóv. kl. 14 Fös. 29. okt. kl. 20.00 Örfá sæti laus Sun. 31. okt. kl. 20:00 Mið. 27. okt. kl. 20:00 UPPSELT Lau. 30. okt. kl. 20:00 örfá sæti Fös. 5. nóv. kl. 20:00 örfá sæti Fös. 12. nóv. kl. 20:00 laus sæti Fös. 19. nóv. kl. 20:00 laus sæti Sun. 31. okt. kl. 17 örfá sæti Sun. 7. nóv. kl. 14 laus sæti Föst 29. okt kl. 20 PÍANÓTÓNLEIKAR Nicholas Zumbro leikur CONCORD- sónötu Ives og GOYESCAS e. Granados Sun 31. okt kl. 20 TÍBRÁ: PÍANÓTÓNLEIKAR Barry Snyder leikur verk e. Haydn, Ravel, Rachmaninoff, Carter Pann og Brahms Mán 1. nóv kl. 20 Strengjakvartettinn HEKLA Tónleikar á vegum RÚV sem sendir verða út til yfir 20 landa í Evrópu Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. TIM JUDAH Flytur fyrirlestur um stríðsfréttamennsku í Odda. Myndin var tekin í Bagdad í fyrra. Frá Bosníu til Bagdad 56-57 (40-41) Slangan 27.10.2004 19:16 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.