Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 66
50 12. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6 og 10 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20 HHH Ó.H.T. Rás 2 Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? WIMBLEDON Sýnd kl. 10 NÆSLAND Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 GRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSL. TALI WHITE CHICKS KL. 3.50 POKÉMON-5 KL. 3.20 kr. 450 M/ÍSL TALI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI SÝND kl. 5.50, 8 & 10.10 B.I.12 ára Sýnd í LÚXUS 6, 8.30 og 10.40 Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Sálfræðitryllir af bestu gerð sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Norrænir bíódagar: Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r v lt í l l tv r i! SÝND kl. 3.50 og 8 HHH1/2 kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com ÍSL. TEXTIÍSL. TEXTI SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl.5.50, 8 & 10.20 b.i. 14MIFFO Sýnd kl. 8 ENSKUR TEXTI MORS ELLING Sýnd kl. 6 ÍSL. TEXTI SMALA SUSSIE Sýnd kl. 8 ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 6 & 10 Sýnd kl. 10 TWO BROTHERS KL. 3.50 WIMBLEDON KL. 8 og 10.10 M/ÍSL. TALI SHARK TALE KL. 4 & 6 M/ÍSL. TALI 4, 6, 8 & 10 M/ENS. TALI GAURAGANGUR Í SVEITINNI KL. 4 M/ÍSL. TALI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.16 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.I.16 ára HHHH kvikmyndir.is HHH H.J. mbl. Sýnd kl. 6 M/ÍSL. TALI Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. ■ TÓNLIST■ KVIKMYNDIR Það er hægt að gera margt vitlaus- ara til þess að lyfta sér upp en að setja einu plötu Goldie Lookin Chain á fóninn. Þessir rappjóla- sveinar seljast eins og heitar lumm- ur í Bretlandi. Ekkert undarlegt þar sem þetta er mjög súrt grín þar sem hiphop fær svipaða útreið og Cliff Richards fékk þegar vinnu- mannagrínhópurinn The Young Ones gerði sprelligosaútgáfu af lagi hans Living Doll árið 1986. Það sem er skemmtilegast við þessa plötu er að sá sem gerir tón- listina stendur sig vel. Hann samplar mest úr alls kyns tónlist frá níunda áratugnum, hvort sem það er stefið úr Dallas eða þekkt hiphoplög frá þeim tíma. Þegar best til tekst minnir þetta svolítið á hina alíslensku Dáðadrengi, bara ekki jafn gott. Mörg lögin eru þó ótrúlega vel heppnuð og grípandi. Nefni lagið Soap Bar sem dæmi um flott grúf. Rappið flæðir samt ekkert sér- staklega vel en textarnir eru fyndnir. Rappararnir eru líklegast ekkert að reyna að vera eins ör- uggir og Eminem enda minntu þeir mig mest á rapp Lambda, Lambda, Lambda Muu hópsins úr grínmyndinni Revenge of the Nerds. Ef þið hafið ekki séð þá mynd er hún ávísun á góða kvöld- stund. Í textunum er stundum gert grín af háalvarlegum hlutum, eins og morðunum á 2Pac, Biggie Smalls og sjálfsmorði Michael Hutchence úr INXS. Grófir brandarar um eiturlyf og kynlíf senda svo út þau greinilegu skila- boð að þessi plata sé ekki gerð fyrir börn, þrátt fyrir að hún hljómi oft ótrúlega barnalega. Þetta er fyndið, það er ekki hægt að neita því. Hér er að finna frábær lagaheiti á borð við, Your Mother’s Got a Penis og Guns Don't Kill People, Rappers Do. Það er víst ekki hægt að segja sama brandarann tvisvar, þannig að ég myndi halda að þetta yrði eina platan frá Goldie Lookin Chain... að minnsta kosti sem selst. Ef þið viljið eðal rapp, skulið þið leita annað... ef þið viljið fyndið krapp, er þetta hin besta skemmtun. Birgir Örn Steinarsson Rapp, stytting á krapp? GOLDIE LOOKING CHAIN GREATEST HITS NIÐURSTAÐA: Grín-hiphopsveitin Goldie Lookin Chain er ágætlega fyndin. Getur samt örugg- lega ekki endurtekið þennan brandara og því er nafn plötunnar, Greatest hits, líklegast rétt- nefni. Brandararnir eru margir barnalegir, en þó... of grófir fyrir börn. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Eitt fremsta listagallerí Bret- lands, The Institue of Contempor- ary Arts í London, hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir ljós- myndasýningu þar sem sjónum er beint að söngkonunni Britney Spears. Á sýningunni, sem nefnist I Heart Britney, er að finna myndir af söngkonunni sem voru teknar af mörgum af bestu tískuljós- myndurum heims, m.a. David LaChapelle og Herb Ritts. Einnig er þar mynd af Britney sem birt- ist á forsíðu tímaritsins Rolling Stone og mynd af frægum kossi hennar og Madonnu á MTV-verð- launahátíðinni á síðasta ári. Gagnrýnendur sýningarinnar segja að listagalleríið sé að not- færa sér hina kynþokkafullu söngkonu til að lífga upp á ímynd sína. Talsmaður gallerísins neitar þessu alfarið og segir að það hafi margoft sýnt efni tengt popp- menningunni og þessi sýning sé þar engin undantekning. ■ Kvikmyndaaðdáendur vilja að breska leikkonan Kate Winslet taki við hlutverki Bridget Jones – fari svo að Renée Zellweger hætti því. Samkvæmt könnun sem skymovies.com gerði vill 41% þátttakenda að Winslet taki við hlutverkinu. Zellweger lék í tveimur fyrstu myndunum, Bridget Jones’s Di- ary og The Edge of Reason sem frumsýnd var fyrir skömmu. Hún hefur hins vegar látið í veðri vaka að hún af- þakki boð um að leika í þriðju m y n d i n n i verði hún gerð. R e e s e Witherspoon lenti í öðru sæti í könnuninni, fékk 21% at- kvæða, en Jennifer Aniston úr Friends í því þriðja með 14% atkvæða. ■ BRITNEY OG MADONNA Ein af myndun- um sem er að finna á sýningunni er þessi sem var tekin af Britney og Madonnu kyss- ast á MTV-verðlaunahátíðinni á síðasta ári. Britney á ljósmyndasýningu Winslet efst á óska listanum KATE WINSLET Kvikmyndaaðdá- endur vilja að hún taki við hlut- verki Bridget Jones fari svo að Renée Zellweger afþakki að leika í þriðju myndinni. 66-67 (50-51) Bíó 11.11.2004 19:40 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.