Tíminn - 18.12.1973, Síða 2
iTÍMINN
Jólablaö 1973.
• •
• •
Eitt aðalskilyrói til þess, að efnahags- og atvinnulíf
þjóöar og þegna sé öruggt og traust, er heilbrigt og
sterkt tryggingastarf. Samvinnutryggingar hafa frá upp-
hafi beitt sér fyrir því, að tryggingastarfið fengi að vera
sem frjálsast og hafa með starfi sinu sannað, að það er
þjóðinni hagkvæmast.
Þessi viðieitni Samvinnutrygginga er eðlileg afleiðing
af grundvelli og skipulagi félagsins, þar sem Samvinnu-
tryggingar eru gagnkvæmt tryggingafélag, en það þýðir,
aö eigendur þess eru hinir tryggðu sjálfir, og því hagur
félagsins, hagur tryggingatakanna.
Allur arður af starfseminni er ágóði fyrir viðskiptavinina,
en rennur hjá öðrum félögum beint í vasa tiltölulega mjög
fárra eigenda.
samtals kr. 90.569.236.-. Ef upphæö þessí er endur
reiknuö miöaö viÖ verölag i dag, jafngildir hún
• +
0
Reynslan hefur sýnt, að landsmenn kunna að meta
sem
því að á tiltölulega skömmum tíma, varð félagið stærsta
tryggingafélag landsins og hefur nú verið það í mörg ár.
i landinu og hafa frumkvæöiö aö umbótum í tryggingamálum og
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500
AS