Tíminn - 18.12.1973, Side 4

Tíminn - 18.12.1973, Side 4
4 TÍMINN Jólablað 1973 Piparkökuhúsið 450 gr. púðursykur, 435 gr. sýróp, 3 dl. rjómii, 1 matsk. engifer, 2 matsk. sódaduft, 1,200 gr. hveiti. Rjóminn er þeyttur, sykur, sýróp, engifer og sódaduft hrært úti og hrært vel saman. Hveitið hnoðað uppi. Deigið geymt til næsta dags. Munstrið á húsinu er teiknað á smjörpappir, deigið flatt út (ca. 3 mm. þykktl sniðin lögð á það og skorið eftir þeim. Stærstu bútana er bezt að sniða á plötunni, svo að þeir ekki aflagist, þegar þeir eru látnit á hana. Bakað og kælt á plötunni. Flórsykur hrærðurmeðsitrónu- safa og sprautað á brauðið i þau munstur, sem eiga að vera á húsinu. Húsið er limt saman með heitum, bráðnum sykri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.