Tíminn - 18.12.1973, Page 56

Tíminn - 18.12.1973, Page 56
56 TÍMINN Jólablaö 1973 konan hans sat þarna við arininn og eldaði kvöldmatinn, en börnin léku sér á gólfinu með ærslum og gauragangi. Nú var hún dáin, og tvær dætur höfðu fylgt henni i gröfina. Drengirnir voru komnir sinn i hverja áttina. Tveir höfðu farið til Ameriku Þrir voru i siglingum einhvers staðar úti i heimi. Gamli maðurinn var niðursokkinn i endur- minningar sinar, þegar hann allt i einu hrökk við. Hann sat um stund hlustaði. Siðan fór hann að lita eftir kaffikatlin- um og tautaði eitthvað um að ellin væri farin að sækja að sér, og léti sig heyra ofheyrnir. En umleið og hann tók lokið af kaffikatlinum hrö'kk hann við aftur og stóð kyrr með lokið i hendinni. Á næsta augnabliki fleygði hann sér frá lokinú og rauk á dyr. Það var áreiðanlegt, að einhver var að kalla á hjálp. Stormurinn hvein og rengið streymdi úr loft- inu. Eirikur gamli heyrði brakið i isjökun- um úti á sjónum, og nú glumdi við tviraddað neyðaróp. Það voru áreiðanlega drengja- raddir. Eirikur gamli hraðaði sér niður i fjöruna og setti báinn á flot með snöggum og ákveðnum sjómannastökum. Hann sá grilla i tvær litlar þústur áisjaka skammt frá landi. Hann sá, að engin minúta mátti fara til ónýtis. Ef jakann ræki nokkrum föðmun- um lengra var úti um þessa óhamingjusömu farþega. Eirikur gamli réri svo að brakaði i hverju tré. Honum tókst að komast i veg fyrir jakann og ná drengjunum upp i bát- inn. Siðan réri hann i skyndi til lands, og hafði drengina heim með sér. Það var ekki fyrr en þeir komu inn i ljósbirtuna, að Eirikur gamli þekkti þá, sem hann hafði bjargað. ,,Pétur Jónsson og Hans Bergmann! Á hvaða ævintýraferða- lagi hafið þið nú verið?” Drengirnir sögðu allt af ferðum sinum, og þegar þeirri sögu var lokið sagði gamli maðurinn: ,,Jæja drengir minir. Ég skil, að þið hafið lagt út i þetta æfintýri af þvi að ykkur fannst það spennandi, enda þótt þið vissuð, hve ótraustur isinn var. Þið eigið auðvitað að vera djarfir. En það skal ég segja ykkur, að sá sem er djarfur i raun og veru leikur sér ekki að svona ævintýrum. Það gera ekki aðrir en oflátar. En þið skuluð minnast þess, að oflátar eru janan meira eða minna heimskir.” Það var komið fram yfir miðnætti þegar drengirnir komu heim býður ávallt bestu kaupii Nú nýjar gerðir Meiri afköst og styrkleiki Meiri tæknibúnaður og fylgihlutir Sífellt aukin þjónusta Lægstu verðin r = -i UÍUSTtI rii 1 \ v | ZETOR 4718 — 47 hestöfl. Nýjasta vélin frá Zetor. Millistærð, sem sameinar kosti minni og stærri véla. Frábærlega vel hönnuö og tæknilega búin. Lipur og afkastamikil ahliöa dráttarvél. Meiri vél á minna ,yerði. 4718 um 310 þúsund krónur. ZETOR 5718—60 hestöf I & 6718 — 70 hestöfl. Kraftmiklar og sterkar vélar til mikilla átaka meö meiri tæknibúnaði og fylgihluti en venja er til, svo sem húsi, miðstöð, vökvastýri, lyftudráttarkrók o. fl. Dráttarvélar i sérflokki á hagstæðu verði. 5718 um 415 þúsund krónur. — 6718 um435 þúsund krónur. ZETORMATIC f jölvirka vökvakerfið er í öllum vélunum. Fullnýtir dráttaraflið og knýr öll vökvaknúin tæki.- Zetor eru nú mest seldu dráttarvélarnar á islandi. Það eru ánægðir Zetor eigend- ur, sem mæla með þeim. Zetor kostar allt frá kr. 100 þús. minna en margar aðrar sambærilegar tegundir dráttarvéla — það munar um minna. Hafið samband viðokkurog fáið nánari upplýsingar um Zetor. Lágmúla 5 Sími 84525 til sin. Foreldrar þeirra höfðu verið á milli vonar og ótta um afdrif þeirra, og fannst nú sem þeir væru úr heljuheimtir. Fögnuðurinn yfir heim- komu þeirra var svo mikill, að feður þeirra gleymdu alveg, að ávita þá fyrir tiltækið, en það hefðu þeir auðvitað átt fullkomlega skilið. Hér eru myndir af ljótum og vondum karli. Hann er aö hræöa fólk með tappabyssu,og er hann heldur skuggalegur. Myndirnar eru ekki allar eins, — þaö eru aðeins tvær myndir, sem eru nákvæmlega eins — og nú skuluö þiö finna þaö út sjálf, hvaöa myndir þaö eru. •suia naa 8 80 s -ju 48ujipuXj\i :jbas

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.