Tíminn - 18.12.1973, Síða 71
Jólablað 1973
TÍMINN
71
yv u \
Jólaniyndir
, v * Kjjjy/ VVflVr/v '-’ H^>y/ — — \ íUi^/ v^jjx'/ ~ ~ v *Si^r/ \^>w v _ ____ _________________ _
Jólaleikrit Jólamyndir Jólaleikrit Jólamyndir Jólaleikrit Jólamyndir Jólaleikrit
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
FRUAASÝNIR
LEÐURBLÖKUNA
ANNAN
JÓLADAG
Guðmundur Jónsson og Ldrus Ingólfsson
í sömu hlutverkum og 1952
—ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir
Leöurblökuna eftir Jóhann
Strauss um jólin, sagði Klemenz
Jónsson, blaðafulltrúi Þjóðleik-
hússins, í samtali við Timann.
— Leðurblakan var siðast sýnd
hér i Þjóðleikhúsinu árið 1952, við
mikla aðsókn. Að þessu sinni eru
tveir i sömu hlutverkum og þá,
þeir Guðmundur Jónsson og
Lárus Ingólfsson. og þeir eru
hinir einu, sem voru með 1952 og
aftur núna.
Óperettan er i þýðingu Jakobs
Jóh. Smára og leikstóri er Erik
Bidsted, en Ragnar Björnsson
stjórnar hljómsveitinni.
Ballettmeistari er Alan Carter.
Með helztu hlutverk fara Guð-
mundur Jónsson, sem leikur
leðurblökuna, Sigurður Björns-
son, Magnús Jónsson, Kristinn
Hallsson, Svala Nielsen, Elin
NÚTÍMINN
með Charlie Chaplin og
Paulette Goddard
40 dra gömul mynd í nýtízku búningi
JÓlamyndin hjá Hafnarbió er
NÚTIMINN, hin heimsfræga
mynd með Charlie Chaplin og
Paulette Goddard.
Það er hin fræga mynd frá 1936,
sem fór sigurför um veröldina.
Það, sem einkum gerir gaman-
leik Chaplins sérstæðan, er að
hann er ávallt að segja okkur eitt-
hvað lika um menneskjuna og
hina undursamlegu og óskiljan-
legu veröld.
Charlie Chaplin hatar vélar,
vinnuþrældóm, stress og
þvinganir alsnægtaþjóöfélagsins,
em framleiðir á færiböndum, en
elskar fallegar stúlkur, góðan
mat, frelsi og fritima.
Nútiminn var gerður fyrir um
það bil fjöritiu árum, en er samt
alveg eins og ný kvikmynd, hvað
alla tækni varðar. Það er búið að
„hægja’’ á myndinni, sem vitan-
lega hefursin áhrif. Hinar snöggu
og oft kátbroslegu hreyfingar
„gamalla” kvikmynda eru horfn-
ar og myndin er i staðinn á „eðli-
legum” hraða. Við þetta tapast
sumt, en annað og miklu meira
vinnst.
Þessi heimsfræga kvikmynder
níina sýnd i nýjum útgáfum viða
um heim, og hún fær stórkostleg-
ar viðtökur hjá gagnrýnendum og
almenningi, alveg eins og áður.
Knud Schönberg segir á þessa
leið i Ekstrabladet:
,Hann (Chaplin) er stærstur.
Hér er ekki um heimsókn i safna-
hús frá bronsöldum kvik-
myndanna, ekki hinn minnsti
keimur af formalini, eða
naftalini.”
Charlie Chaplin við slökkvarana i verksmiöjunni. Chaplin fær
taugaáfall við starf sitt viö færibandiö, (samsetningarbandiö).
gpHH ■
% : í \ \ / BH'.
Sigurvinsdóttir og Arni Tryggva-
son.
Leikmyndir gerði Lárus
Ingólfsson, en auk þess fer hann
með hlutverk i söngleiknum, það
sama og fyrir tuttugu og einu ári.
Leðublakan verður frumsýnd
annan jóladag, og eru æfingar þvi
stundaðar af kappi.
A þriðja jóladag verður
Brúðuheimili til sýningar, en 29.
og 30. desember verður
Leðublakan á dagskrá i þjóðleik-
húsinu.
Laugardag og sunnudag verður
barnaleikritiö Kurðuverkið, sýnt i
Leikhúskjallaranum.
Miðar á allar þessar sýningar
verða seldir 16. desember, og er
okkur kunnugt um, að mikil eftir-
spurn er eftir þeim.
mar
VerÓ kr. 42.330.00
RADI
NETTE
Stórglæsilegt, svart, nýtízkulegt STEREO-TÆKI
Útvarpstækið:
Bylgjusviö útvarpsins nær yfir:
Langbylgja 148-305 KHz. Miðbylgja 515-1630 KHz.
Bfla- og bátabylgja 1,61-5,18 MHz. Stuttbylgja 5,8-16
MHz. FM-bylgja 87-104 MHz.
Við tækið má tengja 4 hátalara, 2 stereo heyrnar-
tæki, stereo segulbandstæki og stereo piötuspilara
með annað livort magnetískri eða kristal hljóðdós.
Ársábyrgð og góðir greiðsluskilmálar
Magnarinn:
Sterkur magnari 2x30 Wött Sinus (2x40 W.
músík) Din 45.500. Al-transistora tæki
með I)G MOS inngangs-transistorum.
Tónsviö 20-2000 Hz viö 2 dB. Intermodui
ation minni en 3% v/W.
Akureyri:
EF
EINAR FARESTVEIT & CO. HF
Viðtækjaverzlun —
Bergstáðastræti 10 A — Simi 1-69-95
Simi 21-400
wuásfflVEit
"mi (96). 16 26^2'Glerárgótu 32 Akureyri
Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum