Tíminn - 18.12.1973, Page 72

Tíminn - 18.12.1973, Page 72
72 TÍMINN Jólablaö 1973 Jólaleikrit /V'A24f»; Jólatnytidir Jólaleikrit e^íxí^e Jólamyndir sy^rn Jólaleikrit Jólamyndir ÍJO /(.<;• Jólaleikrit e^íxí^e LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÝNIR VOLPONE Brynjólfur Jóhannesson leikur okrarann Corbaccio, en það hlutverk fór hann einnig með fyrir 25 órum hjó L.R. Leikfélag Reykjavfkur mun einnig frumsýna „jólaleikrit”, eöa jólaverkefni Þaö mun vera hefö, aö LR sé ekki meö frumsýn- ingu annan jóladag, heldur siöar. Veröur Fló á skinni sýnd annan jóladag, og er þaö 152. sýning á þessum makalausa leik. Alls munu áhorfendur veröa orönir 30- 40.000. Blaöiö hitti að máli Vigdisi Finnbogadóttur, leikhússtjóra og spuröi um jólaverkefnið, og fór- ust henni orö á þessa leiö: Volpone, Stefans Zweig og Ben Jonson Jólaverkefni Leikfélags Reykjavikur er Volpone eftir Ben Jonson I leikgerö Stefans Zweig. Frumsýning veröur laugardaginn 29. desember. Volpone — eða refurinn — er víöfrægur, sigildur ádeiluleikur um gullgræögi og ágirnd manns- ins. Þar er óspart gert gys aö þeim, sem öllu vilja fórna til aö öölast meiri auö. Upprunaleg gerð leiksins eftir Ben Jonson er frá 1604, en leikurinn er látinn gerast i litriku umhverfi i Feneyj- um á endurreisnartimunum. Stefan Zwieg endurritaöi leikinn áriö 1927 og geröi ádeiluna alla gamansamari en hún er i frum- gerðinni. Aðalhlutverk Steindór Hjörleifsson leikstýrir Volpone hjá Leikfélagi Reykja- vikur og Steinþór Sigurðsson hef- ur gert leikmynd og litauöuga búninga. Meö aðalhlutverkin fara Helgi Skúlason, sem leikur, ref- inn Volpone, og Pétur Einarsson, sem fer með hlutverk Mosca, snfkjudýriö sem lifir á annarra manna ágöllum og nýtur þess að etja mönnum saman i kapphlaup- inu um gullið. Brynjólfur Jóhannesson aftur með eftir 25 ár Volpone var sýndur hjá L.R. fyrir 25 árum. Svo skemmtilega vill til, aö Brynjólfur Jóhannes- son, sem þá lék eitt af stórhlut- verkum leiksins, okrarann Corbaccio, fer nú aftur með sama hlutverk. Aðrir leikendur eru: Jón Sigurbjörnsson, Sigriður Hagalin, Valgeröur Dan, Guð- mundur Pálsson, Sigurður Karls- son, Karl Guömundsson, og Kjartan Ragnarsson. Asgeir Hjartarson hefur þýtt leikinn, sagði Vigdis Finnboga- dóttir leikhússtjóri að lokum. Æfingar voru stundaðar af full- um krafti, þega blaöamenn bar að, og voru myndirnar sem hér fylgja teknar við það tækifæri. Við getum afgreitt núna nokkrar URSUS dráttar- vélar, 40 og 60 hestafla, ennþá á sérstaklega hagstæðu verði: 40 hö: Verð kr. 226.000,00 60 hö: Verð kr. 309.000,00 Leitið upplýsinga og kynnist fjölþættum útbúnaði URSUS dráttarvélanna. vÉiAccce Skeifunni 8 • Reykjavík • Sími 8-66-80 ÁFRAM MEÐ VERKFÖLLIN Brezk gamanmynd hjó Hóskólabíó um jólin — Háskólabió veröur meö brezka gamanmynd um jólin, sagði Friöfinnur Ólafsson, for- stjóri í samtali viö blaðið, eina af þessum óborganlegu, en viö ætl- um, að bióstjórinn, sem er kunnur spaugari, telji sig dómbæran á þá hluti. — Afram meö verkföllin, heitir hún og er frá Rank. 1 stuttu máli er efnisþráðurinn á þessa leiö: Fyrirtækið W.C. Boggs & synir er eitt af hinum virtustu og elztu á sviði hreinlætistækja. Þar er vandvirkni tekin fram yfir fjöl- framleiöslu og þess vegna verður aö prófa hvern nýjan hlut, sem hannaður hefur verið, áður en hann er sendur á almennan markað. Prófunina framkvæmir ungfrú Withering i viðurvist Plummers verkstjóra og Cootes, sem hefur um langt skeið verið hönnuður fyrirtækisins. En það er ókyrrð bak við tjöldin hjá W.C. Boggs, eins og öðrum iönfyrirtækjum i Bretlandi, og allt i einu ákveður starfsliðið aö gera skyndiverkfall vegna deilu um tehlé. Starfsmennirnir geta þá haldið heim óvenjulega snemma og skemmt sér með ýmsum hætti. Ýmsir lenda þó i erfiðleikum i sambandi viö skemmtihald sitt, en allt fer þó vel, þegar frá liður, og þegar mönnum er runnin mesta reiðin vegna breytinga á tetimanum, hefst vinna hjá W.C. aftur eins og ekkert hafi i skorizt. Nú á að hefja framleiðslu á nýju tæki, skoltæki, sem fyrirtæk- iðhefur látiðlönd og leið áður. En þá koma upp ýmis vandkvæði á sviði skiptiverka við framleiösl- una, og áður en varir þykir ástæða til að gera enn eitt verk- fall. W.C. Boggs sér ekki fram á annað en gjaldþrot — nema hann selji fyrirtækið gömlum keppi- nautum og ætlar hann að gera það. En þá streymir starfsfólkið aftur til vinnu — þvi að fyrir dyr- um stendur árleg skemmtiferð fyrirtækisins. Menn mega ekki missa af þvi gamni. Skemmtiferðin verður á marg- an hátt sögulegri en menn hafði órað fyrir og auk þess dregur hún dilk á eftir sér, sem ekki er rétt að lýsa nánar hér. Meðal leikenda eru kunnar stjörnur, eins og Sid James, Kenneth Williams og Charles Hawtrey. E" 'J £&THE &HK OBSAHISATION PCKENTS PETERKm PGccucnou SUB8IMO ftONEY MMíS KEWWETM WIUIAMS CHAftŒS HAWTREY JOAHStMi • HATTIE JACQfJeS BBtMVUlESCtAW KENWETH C0PE cmron ^pUND^9 scsfEwaAY by tumot rcryémi pwxvcep&KnxMCK & COMV TWOMAS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.