Fréttablaðið - 12.12.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.12.2004, Blaðsíða 41
5 ATVINNA ÚTBOÐ FASTEIGNIR Sendiráð - Einbýlishús Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu einbýlishús án húsgagna. Stærð 220 - 350 fm. 5 svefnherbergi og að minsta kosti tvö baðherbergi með sturtu eða baðkari. Leigutími er í 3 ár. Húsnæðið þarf að vera í mjög góðu ástandi. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562-9100, #2286 eða e-mail: einarsdottirax@state.gov. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk.is EES-ÚTBOÐ Körfub í l l F.h. Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs: Er óskað eftir tilboðum í körfubíl. Útboðið er auglýst á evrópska efnhagssvæðinu. Útboðs- gögn eru seld á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, á kr. 2.000.- frá og með 14. desember 2004. Opnun tilboða: 2. febrúar 2005 kl. 11:00. 10477. Nánari upplýsingar um útboðið hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun Íbúð 1b. Kristín (897-7713) sýnir í dag sunnudag milli kl. 13:00 til 17:00 fallega 2ja herb. 60 fm íbúð. Nýlegt parket og nýmáluð. Suður verönd. Frystihólf í kjallara. Laus strax. Stutt í alla þjónustu. Verð 9,4. ÆSUFELL 6 OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Hef verið beðin að útvega við- skiptavini 4ra herb. íbúð með eða án bílskúr í Safamýri, Álfta- mýri, Fellsmúla og Háleitisbraut. Staðgreiðsla í boði fyrir réttu eignina. Endilega hafið samband ! HEF KAUPANDA AÐ ÍBÚÐ Í HÁALEITISHVERFI Ólafur Sævarsson S. 520-6605/820-0303 Í Hafnarfirði búa um 22 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Engidalsskóli Skólaliði 100% og þroskaþjálfi hlst. vantar frá áramótum. Allar upplýsingar veitir Hjördís Guðbjörnsdóttir, skólastjóri í síma 555 4433 netfang engidals@ismennt.is Lækjarskóli Dönskukennsla 100% staða. Íþróttakennsla 100% staða. Umsóknarfrestur er til 20. desember 2004. Upplýsingar veitir Haraldur Haraldsson skólastjóri, s. 5550585 eða 6645877 og Halla Þórðardóttir aðstoðarskólastjóri, s. 5550585 eða 6645875 FRÆÐSLUSTJÓRINN Í HAFNARFIRÐI Vilt þú starfa hjá ISF ehf ? Við hjá ISF ehf. (Baðhúsið - Sporthúsið - Þrekhúsið) erum að leita eftir jákvæðum og duglegum starfsmönnum í þrif í öll hús. Umsækendur skulu vera minnst 20 ára bæði karlar og konur. Vinsamlega takið fram aldur og þau störf sem þið hafið sinnt. Einnig er óskum við eftir meðmælum. Umsókn skal fylgja mynd. Umsækendur eru beðnir um að skila inn skriflegri umsókn merktri: „Þrif“ fyrir 21.desember 2004 í Baðhúsið - Brautar- holti 20 - 105 Reykjavík. Þjónustustjóri í hleðslueftirliti Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallarþjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Flugleiða hf. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. G R O U N D S E R V I C E S Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli - laus störf: Umsóknir berist Starfsmannaþjónustu IGS, Fraktmiðstöð IGS, byggingu 11, 235 Keflavíkurflugvelli, fyrir 20. des. Ferliskrá sendist á: svala@igs.is Leitað er að góðum, jákvæðum og töluglöggum liðsmanni með stjórnunarhæfileika í öflugan hóp millistjórnenda. Á verksviði hleðslueftirlits er m.a. hleðsluskrágerð, alhliða eftirlit með þeirri þjónustu sem hinar ýmsu deildir IGS veita viðskiptavinum sínum, samskipti við flugfélög og áhafnir, byrðing og afbyrðing farþega, móttaka og þjónusta einka- véla, reikningagerð og frágangur. Þjónustustjóri stjórnar daglegri starfsemi hleðslueftirlits í samráði við aðra þjónustustjóra og deildarstjóra. Hæfniskröfur: • Gilt flugumsjónarmannaskírteini. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Tölvukunnátta, skipulögð og öguð vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði. • Almenn ökuréttindi. Unnið er á dag- og næturvöktum. Laun skv. samningi IGS og Félags Flugumsjónarmanna. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I G S 26 80 2 1 2/ 20 04 ÚTBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.