Tíminn - 29.09.1974, Side 2

Tíminn - 29.09.1974, Side 2
2 TÍMINN Sunnudagur 29. september 1974. VINNUSKÚRAR - GARÐHÚS Nýkomin kanadísk stálhús hentug sem t.d. vinnuskúrar við nýbyggingar, áhaldageymslur við sumarbústaði og íbúðarhús, bráðabirgðarhús, þar sem byggingarframkvæmdir standa yfir. TVÆR GERÐIR: Oakdale 7,5 fermetrar, Maplewood 4,6 fermetrar Komið, hringið eða skrifið og fáið nánari upplýsingar og myndalista. — Sýningarhús á staðnum. / 'unnai S^b^ehöban k.f. Hús sjdlfstæðis- manna við Bolholt: Eldurinn kom upp tvisvar Gsal-Iívik. — Slökkvilið Reykja- vikur var þrisvar sinnum kallað út aðfaranótt laugardags, og þar af tvisvar i sama húsið. Stuttu eftir miðnætti var slökkviliðið kallað út að nýja sjálfstæðishúsinu svonefnda við Bolholt, sem er i byggingu. Höfðu einhverjir þrjótar borið eld að dóti, sem þeir höfðu týnt saman, og var nokkur eldur i bygging- unni, þegar slökkviliðið kom á vettfang, aðallega i mótum. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Siðar um nóttina kviknaði i bil, sem stóð við Bergþórugötu og skemmdist hann talsvert. Talið er að kviknað hafi út frá rafmagni. Enn siðar um nóttina var slökkviliðinu tilkynnt að eldur hefði komið aftur upp i nýja sjálf- stæðishúsinu við Bolholt. Eins og i fyrra skiptið, þótti auðsýnt, að um ikveikju hafði verið að ræða, og gekk slökkviliðsmönnum greiðlega að komast fyrir eldinn. Akureyri • Glerárgötu 20 • Sími 2-22-32 Reykjavík ■ Suðurlandsbraut 16 • Sími 3-52-00 Um skemmdir vegna þessara ikveikna er erfitt að segja, en þó mun sýnt að skemmdirnar eru talsverðar. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS /A\nnr^nw($m Frá og með 1. október næstkomandi verður Húsnæðismálastofnun rikisins opin kl. 8.00 — 16.10 daglega alla virka daga nema laugardaga. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 AUGLYSIÐ I TIMANUM _______________—••• | AuglýsicT | j iTímanum i Amper-tangir Rafgeyma-mælar Viðnáms-mælar Volt-mælar MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Simi 8-50-52. Skarðsbók Jónsbókar er kennd við Skarð á Skarðsströnd. Hún er mjög vel varðveitt og þykir einna veglegust Jónsbókarhandrita, en til þeirra margra var vandað langtum meira en venja var um önnur Is- lenzk handrit veraldlegs efnis. í upphafsstafnum er mynd af hval- skurði. Tlmamynd Róbert. 'ijSfi** -"iœiiM***** **/■<* m**?r****í* »»»)*•«< ***s*fmh&l® * *** -mmá /J '!■&'*■ m *'•¥&»&*$(. < v ' 'ffydýfá s k.i*►*<!*' <’ * 'rMmm * *&***(?■ > » V**S'S<--V .; ™.m*w . tj: %} m**» jkfv. <*»:*»»*« V V*o>- fl »: ÍVtMplU twkv tk < W **»i V * V ■ ’ '*•« « Vá?J n «4* WiVh hs**?** fj.r.í ;M>.: V’,« V.V.Í. • ttÆVii. «•«<»: 9 r* « wé fym ík\Vv.fták js. J.ÍS*,t*á4S9 fe**, í :-«t SSiífJíí 6 J-Ó3 So i Hér sést upphaf að framfærslubálki I Skarðsbók Jónsbókar. 1 upphafs stafnum er ungur maður og aldraður ómagi, en neðan viö er kona með reifabarn. Tfmamynd Róbert. Leiðrétting vegna viðtals- ins við Jón Samssonarson 15. sept. 1 samtalinu við Jón Samsonar- son, sem birtist hér i blaðinu 15. september, hafa orðið nokkur mistök. 1 fyrsta lagi gerði prent- villupúkinn okkur þann ógreiða aö segja, aö Skarðsbók Jónsbókar væri kennd við Skarð á Skaga- strond, en átti að að sjálfsögðu að vera Skarð á Skarðsströnd. í öðru lagi vixluðust textar á milli tveggja mynda. Við biðjum velvirðingar á þessu, og birtum hér aftur þær myndir, þar sem textarnir vixluöust, i þeirri von, aö mynd og myndatexti fylgist nú að svo sem vera ber. Umferðaröryggi auk ið við Flókagötu BH-Revkjavik.—A fundi borgar- ráðs sl. þriðjudag var fallizt á til- lögu umferðarnefndar um eftir- taldar ráðstafanir til að auka umferðaröryggi á Flókagötu: 1. Stöðvunarskylda verði á Flókagötu beggja vegna Rauðárstigs. 2. Stöðvunarskylda verði á Gunnarsbraut beggja vegna Flókagötu. 3. Stöðvunarskylda verði á Flókagötu við Snorrabraut. LANDS9N Flogið með Air Viking þotum beint Keflavik — Las Palmas Vetrarorlof 1974-1975 getur nú boðið félagsmönnui Alþýðuorlofs orlofsferðir til Kanaríeyja á sérstaklega hagstæðum kjörum Verð til allra meðlima Alþýðuorlofs (A.S.f.) og skylduliðs þeirra 2ja vikna frá kr. 33,600,- 3ja vikna frá kr. 36,500,- islenzkir fararstjórar. Skrifstofa Playa Del Ingles, íslenzkt starfs- fólk, f jölmargar skoðanaferðir. Pantið tíman- lega. Upplýsingar gefnar í simum 22890 — 13648 — 28899 Brottfarardagar eftirtalda laugardaga: 23/11 (3 vikur) 14/12, 21/12 Uppseld, 28/12 (2-4 vikur) 11/1, 1/2, 5/4 (3 vikur), 22/2, 8/3, 22/3 (2- 4 vikur) Brotfför alla daga kl. 9,00 frá Keflavík og til baka kl. 16,30 frá Las Palmas. IBÚÐIR, HÓTEL, SMÁHÝSI, PLAYA DEL INGLES, SUÐURSTRÖND GRAN CANARIA Hægt að velja um ibúðarhótel Escoríal, íbúðarhótel Los Salmones, íbúðarhótel Koka, smáhýsi Santa Fe og Hótel Waikiki. Ferðaskrifstofan LA NDSYN 1- ALÞYÐUORLOF Laugavegi 54 — Reykjavik vO^ £ L#

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.