Tíminn - 29.09.1974, Side 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 29. september 1974.
4&WÓÐLEIKHÚSIÐ
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA t NÓTT?
2. sýnind I kvöld kl. 20.
Uppselt.
Græn aðgangskort gilda.
Þrymskviöa
miðvikudag kl. 20
KLUKKUSTRENGIR
fimmtudag kl. 20.
Næst siðasta sinn
HVAÐ VARSTU AÐ GERA í
NÓTT
föstudag kl. 20.
Leikhúsk jallarinn:
LITLA FLUGAN
þriðjudag kl. 20.30
ERTU NÚ ANÆGÐ
KERLING?
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15 - 20.
Simi 1-1200.
hBfiwriiíó
sími 16444
Afar spennandi og bráðfjör-
ug ný bandarisk litmynd um
óvenjulega bankaræningja
og furöuleg ævintýri þeirra.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Amma gerist
bankaræningi
Bene
oavis
ERnesT
BORGNINe
^sipii 1-13-84'
ÍSLENZKUR TEXTI
Boot hill
La Collina Degli Stivali
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarik, ný, itölsk kvik-
mynd i litum og Cinema
Scope.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Bud Spencer. (þekktir úr
Trinity myndunum.)
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Loginn og örin
Ótrúlega spennandi og mjög
viðburðarik, bandarisk
ævinrýramynd i litum.
Mynd þessi var sýnd hér fyr-
ir allmörgum árum við al-
gjöra metaðsókn.
BURT VIRCINIA
LANCASTER .„dMAYO
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Opið til
kl. 1
Rútur Hannesson
og félagar
Haukar
Atvinna
Tvær stúlkur óskast til starfa i Iðnó í
byrjun október.
Vaktavinna. Fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. i sima 12350.
Simi 31182
Bleiki pardusinn
The Pink Panther
Létt og skemmtileg.
bandarisk gamanmynd.
Peter Sellers er ógleyman-
legur i hlutverki Cluseau
lögreglustjóra i þessari
kvikmynd. Myndin var sýnd
I Tónabiói fyrir nokkrum
árum við gifurlega aðsókn.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
David Niven, Capucine,
Robert Wagner og Claudia
Cardinale.
Leikstjóri Blake Edwards.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Barnasýning kl. 3:
Hrói höttur og
bogaskytturnar
Sýnd kl. 10
Siðustu sýningar.
Bönnuð innan 16 ára.
Frjálst líf
Living Free
Islenzkur texti
Afar skemmtileg og
heillandi ný amerisk litkvik-
mynd gerð eftir bókinni
„Living Free” eftir Joy
Adamson. Myndin vinsæla
„Born Free” (Borin frjáls)
var eftir sama höfund. Aðal-
hlutverk: Susan Hampshire,
Nigel Davenport.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hetjur og hofgyöjur
Spennandi og ævintýra
kvikmynd i litum.
Sýnd kl. 2.
ARÐURí STAÐ 1 0SAMVINNUBANKINN 1 YÐSLU
Mynd sem aldrei
gleymist
Greifinn af
Monte Cristo
Eftir samnefndu leikriti
Hendrik Ibsen
Leikstjóri: Patrick Garland.
Aðalhlutverk: Claire Bloom,
Anthony Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn
Mánudagsmyndin
Mánudagurinn býður upp á
stórmyndina
Brúðuheimilið
Frönsk stórmynd gerð eftir
hinni ódauðlegu sögu
Alexander Dunas. Tekin i
litum og Dyaliscópe.
tSLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Loues Jour-
dan, Yuonne Furneaux.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sfðasta sinn
Barnasýning kl. 3
Gullránið
Litmynd úr villta vestrinu.
Who killed Mary,
What'er name?
Spennandi og viðburöarrik
ný bandarisk litkvikmynd.
Leikstjóri: Ernie Pintaff.
Leikendur: Red Buttons,
Silvia Miles, Alice Playten,
Corad Bain.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hjúkrunarmaðurinn
Sýnd kl. 4.
I
Tíminn er
- peningar
j AuglýsicT
l íTímanum!
“0NE 0F THE
YEAR’S BEST
FILNIS.”
—Wanda Hflle, N.Y. Daily Newa
—Re» Reed, N.Y. Daily Newt
—Peter Travere, Readere Dlgeet (EDU)
20thC*ntury-Fox Pre*«nts
JOANNE
WOODWARO
in
“THE EFFECT OF GAMMA RAYS
ON MAN-IN-THE-MOON
MARiG(^)lW”
The Paul Newman Production of the 1971
Pulitzer Prize winning play ^
(PGj<^> COLORBYDELUXE®
ÍSLENZKUR TEXTI.
Vel gerð og framúrskarandi
vel leikin, ný amerisk lit-
mynd frá Forman, Newman
Company, gerð eftir sam-
nefndu verðlaunaleikriti, er
var kosiö bezta leikrit ársins
1971.
Leikstjóri Paul Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa meö mörgum af beztu
skopleikurum fyrri tima.svo
sem Chaplin, Buster Keaton
og Gög og Gokke
Barnasýning kl. 3.
sími 3-20-75'
Sænsk-amerisk litmynd um
vandamál ungrar stúlku i
stórborg.
Myndin er með ensku tali og
Isl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Nafnskirteina krafist við
innganginn.
Barnasýning kl. 3.
Tízkustúlkan
Söngva og gamanmynd með
Julia Andrews
ISLENZKUR TEXTI: