Tíminn - 29.09.1974, Side 19
Sunnudagur 29. september 1974.
TÍMINN
19
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Jökull
Jakobsson við hljóðnemann
I þrjátiu mínútur.
19.55 Kammertónlist-Sextett i
A-dúr eftir Dvorák. Dvorák-
kvartettinn og félagar úr
Vlach-kvartettinum leika.
20.30 Frá þjóðhátið ólafs-
firðinga 17. júnLKristinn G.
Jóhannsson skólastjóri
kynnir og flytur ljóð eftir
Ingibjörgu Guðmunds-
dóttur, Asgrimur Hart-
mannsson bæjarstjóri flytur
ávarp, kirkjukór ólafs-
fjarðarkirkju syngur undir
stjórn Franks Herlufsens,
Sólrún Pálsdóttir flytur
ávarp Fjallkonunnar, Bald-
vin Tryggvason fram-
kvæmdastj. flytur hátiðar-
ræðu og Rögnvaldur Möll-
er kveður rimur.
21.20 Útvarp af segulböndum:
Sigurður Nordal prófessor
les úr ritverkum sinum
„Ferðina, sem aldrei var
farin” og „Atlantis”,
þýðingu á kvæði eftir Gustaf
Fröding. Andrés Björnsson
útvarpsst jóri minnist
Sigurðar Nordals nokkrum
orðum á undan lestrinum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
30. september.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Skjóttu
hundinn þinn” eftir Bent
Nielsen, Guðrún Guðlaugs-
dóttir les þýðingu sina (4).
15.00 Miðdegistónleikar.
Evelyne Chrochet leikur á
pianó fimm Impromptu
eftir Fauré. Sin foniuhljóm-
sveitin i Vin leikur „Dansa
frá Galanta” eftir Zoltán
Kodály: Rudolf Moralt
stjórnar.
Filharmóniusveitin i Kraká
leikur Sinfóniu nr, 3, „Söng
næturinnar” op. 27 eftir
Szymanowsky: Witold
Rowicki stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Sveitabörn,
heima og i seli” eftir Marie
Hamsun Steinunn Bjarman
les þýðingu sina (9).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál Bjarni
Einarsson flytur fimm
minútna þátt um islensku.
19.40 Mánudagslögin
20.30 Nokkrar sýningar i Paris
á siðasta leikári. Sigurður
Pálsson flytur erindi.
20.50 TónleikarSinfónia nr. 2 i
C-dúr op. 61 eftir Schumann.
21.30 Útvarpssagan: ,Svo skal
böi bæta” eftir Oddnýju
Guðmundsdóttur. Guðrún
Asmundsdóttir leikkona les
sögulok (18).
22. Fréttir.
22.15 Veðurfregnir iþróttir.
Umsjón: Jón Asgeirsson
22.40 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars
Guðmundssonar.
23.35 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. september
18.00 Fílahirðirinn. Bresk
framhaldsmynd fyrir börn
og unglinga. 2.' þáttur.
Fiskikötturinn Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. 1
fyrsta þættinum greindi frá
drengnum Toomai og heim-
kynnum hans i þjóðgarði i
frumskógum Ceylon. Too-
mai er foreldralaus, en
hann á sér þá ósk heitasta
að verða filahirðir, eins og
faðir hans áður var. Þegar
nýr umsjónamaður kemur
til þjóðgarðsins, óttast Too-
mai, að honum verði visað
þaðan. En heppnin er hon-
um hliðholl. Honum er falin
umsjá filsins Kala Nag.
18.25 Sögur af Tuktu Kana-
diskur fræðslumyndaflokk-
ur fyrir börn. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
18.40 Steinaldartáningarnir
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Guðrún
Jörundsdóttir.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Bræðurnir Bresk fram-
haldsmynd. 12. þáttur.
Kvenkostir Þýðandi Jón O.
Edwald. Efni 11. þáttar:
Mary Hammond beitir
kænsku sinni og bragðvisi til
hins ýtrasta, til að koma
David og Jill i hjónaband.
Og það tekst henni að lok-
um, að höfðu samráði við
Jill sjálfa. Carter vill losna
við Edward úr stöðu stjórn-
arformanns og aðalfram-
kvæmdastjóra. Hann notar
tækifærið, þegar Edward
fer til meginlandsins að
leita Parkers, og kallar
saman stjórnarfund. En
áður en hann hefur lagt til-
lögur sinar fyrir fundinn
birtist Edward og vill fá að
vita hvað sé á seyði.
21.25 Sunnan um höfin Dans-
flokkur frá Suðurhafseyjum
sýnir þjóðdansa og kynnir
þjóðlega tónlist I sjónvarps-
sal. Þýðandi Jón O. Edwald.
Áður á dagskrá 26. desem-
ber 1972.
22.00 Aspen Mynd um bæinn
Aspen i Kólóradó i Banda-
rikjunum, en þar hefur á
undanförnum árum þróast
eins konar listamannaný-
lenda. Þýðandi og þulur
Stefán Jökulsson.
22.30 Að kvöldi dags. Séra
Björn Jónsson flytur hug-
vekju.
22.40 Dagskráriok.
Mánudagur
30. september
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Börn i óbyggðaferð
Fræðslumynd frá hollenska
sjónvarpinu. Myndin lýsir
ferðalagi 34 barna til Kenya
i Afriku, en þangað var
þeim boðið i tilefni þess að
þau höfðu safnað fé til
verndar sjaldgæfum dýra-
tegundum. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.20 Járnbrautin. Finnskt
leikrit eftir Juhani Aho.
Aðalhlutverk Leo Jokela og
Anja Pohjola. Þýðandi
Kristin Mantyla. Leikurinn
lýsir ævintýrum roskinna
hjóna, sem leggja land
undir fót og halda til bæjar-
ins, til þess að skoða eitt af
undrum hins nýja tima,
járnbrautina og farartækin,
sem eftir henni renna. Höf-
undurinn, Juhani Aho, eða
Johannes Brofeldt, eins og
hann hét réttu nafni, var
einn af vinsælustu rithöf-
undum Finna um siðustu
aldamót, og þess má geta að
sagan, sem þetta leikrit
byggist á, hefur verið
endurprentuð i Finnlandi
meira en 30 sinnum. (Nord-
vision — Finnska sjónvarp-
ið)
22.55 Dagskrárlok.
ir i Bóf'tÚbný\ar b^°r
*“*«*■»“ wk'" °
&&&#*
rt
,
i
**
-
,nKi> C.io,,,
F«»rnl,i,,#r||1|4{
H f”
W*vn Oiivor Eveni
Fönar
fornu og „ýju
bókaklúbbi AB ókeypis og
kaupið bækurá betra verði
Bókaklúbbur AB er stofnaður með það fyrir aug-
um, að hægt sé að gefa félögum klúbbsins kost á
fjölbreyttu úrvali bóka á betra verði en yfirleitt
gerist á almennum bókamarkaði.
Félagargeta allirorðið, hafi þeir náð lögræðisaldri.
Rétt til kaupa á bókum klúbbsins eiga aðeins
skráðir félagar Bókaklúbbs AB.
Bókaklúbbur AB mun gefa út 6-8 bækur áriega.
Féalgsbækurnar munu koma út með eins eða
tveggja mánaða millibili.
Um það. bil einum mánuði áður en hver félagsbók
kemur út verður félögum Bókaklúbbs AB sent
Fréttabréf AB, þar sem bókin og höfundur hennar
verður kynntur, greint frá verði bókarinnar, stærð
hennar, o.fl.
Félagar Bókaklúbbs AB eru ekki skyldugir að
kaupa neina sérstaka bók. Félagar geta afþakkað
félagsbækur með því að senda Bókaklúbbi AB sér-
stakan svarseðil, sem prentaður verður í hverju
fréttabréfi AB.
Félagar Bókaklúbbs AB geta valið sér aðra bólk, en
þá, sem boðin er hverju sinni í Fréttabréf i, og auka
bækur að vild sinni. Velja má bækurnar eftir skrá,
sem birt er í Fréttabréfinu. Þá geta félagar keypt
bækur til viðbótar samkvæmt sértilboði, sem veitt
verður öðru hvoru.
Ef bók er afþökkuð, eða önnur valin í hennar sfað,
eða aukabækur pantaðar, þarf fyrrnefndur svar-
seðill að hafa borizt Bókaklúbbi AB fyrir filskilinn
tíma. Að öðrum kosti venur litið svo á, að félaginn
óski að eignast þá félagsbók, sem kynnt er í
Fréttabréfinu. Félagsbókin verður þá send ásamt
póstgíóseðli. Félaginn endursendír sfðan póstgíró-
seðilinn ásamt greiðslu I næsta pósthús eða banka-
stofnun.
Sú eina skylda er lögð á herðar nýrra félaga
Bókaklúbbs AB að þeir kaupi einhverjar 4 bækur
fyrstu 18 mánuðina, sem þeir eru félagar. Félags-
gjöld eru engin. Askrlftargjald Fréttabréfsins er
ekkert.
Félagar Bókaklúbbs AB geta sagt upp félags-
réttindum sinum með því að segja sig skrif lega úr
klúbbnum með eins mánaðar fyrirvara. Sami
uppsagnarfresturgildir fyrir nýja félaga, en þó að-
eins að þeir hafi lokið kaupum á fjórum bókum
irinan átján mánaða.
6 fyrstu bækur í Bókaklúbbi AB:
3 f jölfræðibækur: 2 skáldsögur:
Fánar að fornu og nýju Sjóarinn, sem hafið hafn-
Uppruni Mannkyns aði eftir Yukio Mishima
Fornleifafræði Máttúrinn og dýrðin eftir
Islenzkt Ijóðasafn. Graham Greene.
Eg vil vera með----------------------
Umsókn nýrra félaga
Vinsamlega skráið mig í Bókaklúbb AB.
Ég hef kynnt mér félagsreglurnar og geri mér
grein f yrir kvöðum nýrra félaga um kaup á bókum.
Nafn
Nafnnúmer
Heimilisfang.
Almenna
bókafélagið
Austurstraeti 18 — Reykjavík
Pósthólf 9 — Símar 19707 & 16997