Tíminn - 29.09.1974, Side 27

Tíminn - 29.09.1974, Side 27
Sunnudagur 29. september 1974. TÍMINN 27 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla fyrir hvaða til- breytingu sem er. Nú var það einmitt þannig, að við Tumi höfðun fengið snert af svona vorþrá, og það var nú ekki neinn smáræðis að- kenningur. En Tumi sagði, að hann þyrfti ekki að hugsa til þess að fara burtu, þvi móðursystir hans, hún Pollý, myndi aldrei leyfa honum að vanrækja skólann og sóa timanum i þarf- laust flakk. Eins og gefur að skilja, var hann af þessum sökum i hræðilega vondu skapi. Kvöld eitt um sól- setursleytið sátum við úti á tröppunum og vorum einmitt að ræða þetta vandamál. Og þá i sömu svifum kemur Pollý frænka út með bréf i hendinni og segir: ,,Tumi, það er bezt þú búir þig út og farir suður i Arkansas — hún Sallý móðursystir þin vill að þú komir þangað”. Ég hefði getað tekizt á loft af fögnuði. Ég hélt auðvitað, að Tumi mundi taka undir sig stökk til frænku sinnar og v e f j a h a n a örmum svo hraustlega, að hún næði ekki andanum. En hvort sem þú trúir þvi eða ekki — veiztu hvað hann gerði? Hann kúrði þarna eins og hver annar stein- dauður ullarpoki og sagði ekki orð. Mér lá Lausar stöður í Kenya Danska utanrikisráðuneytið hefur óskað eftir þvi að auglýstar yrðu hér á landi 6 stöður leiðbeinenda við nor- ræna samvinnuverkefnið i Kenya. Þessar stöður eru: 2 stöður leiðbeinenda við bókhald. 1 staða leiðbeinanda um stjórn samvinnu- félaga. 1 staða leiðbeinanda um bankarekstur i dreifbýli. 1 staða leiðbeinanda um rekstur verzlana með landbúnaðarvörur. 1 staða leiðbeinanda um samvinnufræðslu Góð enskukunnátta nauðsynleg. Ennfremur er æskilegt að umsækjendur hafi starfað hjá samvinnufyrirtækjum, en þó ekki skilyrði. Nánari upplýsingar um störfin m.a. launakjör verða veittar i skrifstofu Aðstoðar islands við Dróunarlöndin, Lindargötu 46, en hún er opin kl. 17-19 á miövikudögum og 14-16 á föstudögum, þar last einnig umsóknareyöublöð. Umsóknarfrestur er til 11. október n.k. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, vörubifreið, pickupbifreiðar, og pickupbifreið með fjögurra hjóla drifi, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 1. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Veiðiréttareigendur Stangaveiðifélagið Armenn (landsfélag) hef- ir hugáað bæta við sig nýjum veiðisvæðum þar sem eingöngu verða stundaðar veiðar með flugu. Þeir sem vildu kanna þetta nánar, gjöri svo vel að senda nafn sitt I pósthólf 989 Reykjavík. Ármenn. 0 Flúor miklum skemmdum á glerungi tannanna, og eru brúnir blettir og aðrir gallar á glerungi áberandi. En sé flúornum blandað i réttu hlutfalli er hann án vafa bezta þekkta meðalið til að koma i veg fyrir tannskemmdir. Haukur benti á þá heillavæn- legu þróun, sem hér hefur orðið i sambandi við greiðslu tannlækn- iskostnaðar. Frá og með 1. sept- ember s.l. hafa börn og unglingar á aldrinum 6—15 ára fengið tann- lækniskostnað greiddan að fullu Þetta stendur enn til bóta, þvi að ákveðið hefur verið að rýmka þessi aldurstakmörk frá áramót- unum næstu og eftir þann tima munu öll börn og unglingar á ald- ursskeiðinu 3—16 ára fá tann- læknishjálp greidda. Rikið mun greiða þá aðstoð til helminga á móti sveitarfélögunum. Auk þess mun rikið greiða helming allrar tannlæknisaðstoðar fyrir öryrkja, vanfærar konur og ellilifeyris- þega. Haukur kvað tannlækna mjög ánægða með þessa þróun mála, þvi að mun betra væri að veita tannlæknisaðstoð ókeypis á viss- um aldursstigum, og stefna jafn- framt að þvi að allir fengju ókeypis tannlæknisaöstoð með timanum, heldur en að rikið byrj- aði með þvi að greiða 20% tann- lækniskostnaðar fyrir alla þjóðfé- lagsþegna og yki þá tölu smám saman, þar til 100% væri náð eins og komið hefur til tals. Sagðist Haukur álita, að þessi leið kæmi sér mun betur fyrir þá, sem lak- ast væru staddir fjárhagslega, þvi að mjög fátækt fólk ætti vafa- laust erfitt með að notfæra sér tannlæknisþjónustu, þótt 20% hennar fengjust greidd. Auk þess vendi þetta börn á að sækja tann- læknishjálp frá unga aldri og mætti með þvi móti koma i veg fyrir margar tannskemmdir, sem nú verða eingöngu sakir van- hirðu. Mold — Hús- dýraóburður til sölu — heimkeyrt. Sími 73126. 0 Sjúkrabíll hann, að þeir hefðu báðir feng- ið sömu þjálfun á meðferð tækja og væru þvi báðir jafn hæfir. — Hlutverk beggja er það sama. Þeir hjálpast að við að hlúa að hinum sjúka eða slas- aða, koma honum fyrir á bör- um og bera hann út i bilinn. Aðstoðarmaðurinn beitir þeim hjálpartækjum, sem fyrir hendi eru i bilnum, ef svo ber undir, og það er aðallega súr- efnisgjöf, öndun, og það getur verið hjartahnoð, sog, og enn fleira, sem of langt mál er að rekja hér. Tækin i bilnum eru mun full- komnari og handhægari i meðferð, heldur en þau, sem hafa verið i hinum sjúkra- bilunum. Sagði Rúnar, að hann vissi ekki betur, en að það væri fullur vilji meðal lækna fyrir þvi, að kynna sér bilinn og hans tækjakost. Sagöi hann, að læknar hefðu fullan hug á þvi, að kynna sér þessi mál rækilega og læra jafnframt meöferð rafloststækisins. — Þannig, að áður en langt um liður, verða kannski flestir læknar i Reykjavik færir um að nota þetta tæki, sagði Rún- ar Bjarnason að lokum. Bæjarmálefni Kópavogs Framsóknarfélögin i Kópavogi halda almennan félagsfund i Félagsheimilinu-efri sal- þriðjudaginn 1. okt. kl. 20.30. Rætt verður um bæjarmálefni Kópavogs. Frummælendur verða bæjarfulltrúarnir Magnús Bjarnfreðsson og Jóhann Jónsson. Stjórnir félaganna. J Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Vetrarstarfið hefst með handavinnukvöldi hjá bazarnefnd mánudagskvöld 30. þ.m. kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. Fjölmennið. Stjórnin. n.k. j w k 1 | Electrolux | Yfirhjúkrunarkona Staöa yfirhjúkrunarkonu Elli- og hjúkrunarheimilisins, Sólvangs, Hafnar- firði, er laus til umsóknar, og veitist eigi siðar en frá 1. jan. 1975. Æskilegt er að umsækjandi hafi stundað #framhaldsnám i sjúkrahússtjórn eða hafi að baki verulega reynslu i sliku starfi. Til greina kæmi hjúkrunarkona, sem hefði i hyggju að afla sér slikrar menntunar seinna meir. Frekari upplýsingar veita yfirlæknir og/eða forstjóri Sólvangs. Umsóknir ásamt upplýsingum og vottorð- um um menntun og fyrri störf skulu send bæjarskrifstofunum i Hafnarfirði fyrir 5. okt. 1974. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði. Iðnfyrirtæki Til sölu er saumastofa sem er i fullum gangi. Góður og fjölbreyttur vélakostur fyrir hendi (fyrir ca. 8 saumastúlkur) Góðir greiðsluskilmálar. Meðeigandi kemur til greina. Tilboð sendist til Timans merkt „Fatnaður”.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.