Tíminn - 29.09.1974, Side 16

Tíminn - 29.09.1974, Side 16
16 TÍMINN Sunnudagur 29. september 1974 UU Sunnudagur 29. september 1974 III DAG H EILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar-, kvöld-og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 27. sept.-3. okt. annast Holts- Apótek og Laugavegs-Apótek. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzia upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. Á laugardögum og he gidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. islenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Arbæjarsafn. 8. september til 30. september verður safnið opið frá kl. 2-4 alla daga nema mánudaga. Leið 10. frá Hlemmi. Tilkynning Aðstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 i safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Kópavogur: Lögréglan simi 41200, slökkvilið og .sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Arshátið Hjúkrunarfélags tsl. 1974 verður lialdin 11. okt. n.k. i Atthagasal Ilótel Sögu. Borð- liald 19.30. Skemmtiatriði og dans. Miöasala i skrifstofu H.F.t. Nánar auglýst siöar. Skem mtincfndin. Kópavogsbúar ath. Framsóknarfélögin i Kópa- vogi halda fund i félagsheimil- inu efri sal þriðjudaginn 1. október kl. 8,30. Bæjarfulltrú- arnir Magnús Bjarnfreðsson og Jóhann Jónsson ræða stöðu bæjarfélagsins og helztu framtiðarverkefni. Stjórnin. Fíladelfía: Almenn guðsþjón- usta sunnudag kl. 20. Ræðu- maður Willy Hansen. Ein- söngur Svavar Guðmundsson. Filadelfia. Þriðjudagur: Bibliunámskeið hefst i dag kl. 17. Kennari verður Thure Bill- is kristniboði frá Indlandi. Samkomur verða alla daga vikunnar kl. 17 og 20.30 nema föstudaga. Námskeiðið er öll- um opið. Félagsstarf eldri borgara. Alla mánudaga verður opið hús að Hallveigarstöðum, þriðjudag handavinna, leðurvinna er einnig byrjuð á þriðjudögum. Einnig félags- vist hálfsmánaðarlega. Ath. skal vakin á nýbyrjuðum þáttum starfsins á Norðurbrún 1, svo sem leir- munagerð á mánudögum teikr.un, málun á þriðjudögum, bókmennaþátt- ur og leðurvinna á miðviku- dögum. Skák á fimmtudögum og þá er einnig opið hús. Uppl. f síma 18800 frá kl. 10-12. Félagsstarf eldri borgara. Söfn og sýningar Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. Félagslíf Sunnudagsgönguferðir 29/9. Kl. 9.30. Botnsdalur-Glymur, verð 700 kr. Kl. 13.00 Um Mos- fellsheiði, verð 500 kr. Brott- fararstaður B.S.l. Ferðafélag tslands. Afmæli Adam Þ. Þorgeirsson, múrarameistari á Akranesi, verður fimmtugur á morgun, mánudaginn 30. sept. Minningarkort Minningarspjöld riáteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- runu borsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- braut 68. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22, simi 32060. Sigurði Waage Laugarásvegi 73 simi 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi 37392. Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 simi 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik I Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. MINNINGAR- SPJÖLO HALLGRÍ MS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (GuSbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg 3, Verzl Hall- dóru Ólafsdóllur, Greltisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgölu 28, cg Biskupsstofu, Klapparstig 27. /Sbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI LOFTLEIÐIR BILALEIGA 1751 Lárétt 1) Blað.- 6) Hratt.- 8) Hæð.- 10) Dýr,- 12) Nhm.- 13) Hasar.- 14) Gutl.- 16) Svifi.- 17) Tlma- bils.- 19) Skæla.- Lóðrétt 2) Ætijurt,- 3) Mynt,- 4) Óhreinka.- 5) Verkfæri,- 7) Farði.- 9) Brjálaða,- 11) Handagangur,- 15) Krot,- 16) Kærleikur,- 18) Tré,- Ráðning á gátu nr. 1750 Lárétt 1) Þjónn,- 6) Ósa,- 8) Mör.- 10) Mót,- 12) SS,-13) La,-14) Apa,- 16) Lak,- 17) Fri.- 19) Glápa.- Lóðrétt 2) Jór,- 3) Ós,- 4) Nam,- 5) Ýmsar.- 7) Staka.- 9) Osp.- 11) Óla,- 15) Afl,- 16) Lim,- 18) Rá.- *v CAR RENTAL ^ 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco — VW-sendibíiar l.and Rover — VW-fólksbllar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTl 4. SfMAR 28340-37199 rOPIÐ------------- Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. .^BlLLINN BILASALA HVERFISGÖTU 18 -»imi 14411 Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Ennfremur bflalökk o.fl. NESTOR, umboðs- og heild- verzlun, Lækjargötu 2, Rcykjavik, simi 2-55-90. SAUMAVELIN 45 ára reynsla Kennsla innifalin Mjög fullkominn leiðarvisir á íslensku 4-5 gerðir yfirleitt f yrirlígg jandi Simi 26788 ÁugJýsicT | í Tímanum! Fermingarbörn Digranesprestakall: Ferm- ingarbörn sem fermast eiga árið 1975 hjá séra Þorbergi Kristjánssyni komi til skrán- ingar þriðjudaginn 1. október kl. 5-6. 1 Kópavogskirkju. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall: Ferming- arbörn sem fermast eiga árið 1975, hjá séra Arna Pálssyni komi til skráningar i Kópa- vogskirkju mánudaginn 30. sept. kl. 5-6. Séra Arni Páls- son. Fermingabörn i Laugar- nessókn: A árinu 1975 bæði þau, sem fermast eiga núna i vor og næsta haust eru beðin að koma til viðtals i Laugar- neskirkju fimmtud. 3. október kl. 6 e.h. Haustferningabörn 1974 i Laugarnessókn sem fermast eiga 27. október komi miðvikudaginn 2. október kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Asprestakalla: Fermingabörn ársins 1975 komi til innritunar i Laugarnesskóla þriðjudag- inn 1. október kl. 5 og Lauga- lækjarskóla miðvikud. 2. október kl. 5. Séra Grimur Grimsson. Hailgrimskirkju- sókn: Væntanleg vorferm- ingabörn dr. Jakobs Jónsson- ar eru beðin að koma kl. 6 mánud. 30. september næst- komandi og fermingabörn séra Ragnars Fjalar Lárus- sonar þriðjud. 1. okt. kl. 6. Sóknarprestar. Frikirkjan i Reykjavik: Væntanleg fermingabörn næsta ár 1975 eru beðin að mæta i kirkjunni föstudaginn 4. október ki. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Fermingabörn séra Óskars J. Þorlákssonar komi til viðtals þriðjudaginn 1. október. Haustferningabörn 1974 komi til viðtals þriöju- daginn 1. okt. kl. 7. Fcrm- ingabörn Þóris Stephensen. komi til viðtals i Dóm- kirkjuna mánudaginn 30. sept. kl. 6. Bústaðakirkja: Haustfermingabörn eru beðin að koma i guðsþjónustu í dag sunnudag. Séra Ólafur Skúla- son. Nesprestakall.Væntanleg fermingabörn. komandi árs vor og haust eru beðin að koma til innritunar i Nes- kirkju eins og hér segir: Börn sem eiga að fermast hjá sr. Jóhanni S. Hliðar komi n.k. miðvikudag 2. okt. kl. 6. Börn sem eiga að fermast hjá sr. Frank M. Halldórssyni komi fimmtudaginn 3. okt. kl. 6. Börnin hafi með sér ritföng. Háteigskirkja. Fermingabörn næsta árs (1975) eru beðin að koma til viðtals i Háteigs- kirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðssonar, mánu- daginn 30. sept kl. 6. sd. Tii séra Arngrims Jónssonar, þriðjudaginn 1. okt. kl. 6 sd. Haustfermingabörn Séra Jóns Þorvarðssonar eru beðin að koma i kirkjuna i dag kl. 6. Haustfermingabörn Lang- holtssóknar mæti til séra Áre- liusar Nielssonar mánud. 30. sept. kl. 6. Til séra Sigurðar Hauks Guðjónssonar mið- vikud. 2. okt. kl. 6. Langhoitsprestakall: Börn sem hyggjast ganga til spurninga hjá séra Sigurði Hauki Guðjónssyni mæti til viðtals i safnaðarheimilinu miðvd. 23. október kl. 6. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Árbæjarprestakali: Væntan- leg fermingabörn min árið 1975 eru beðin að koma til við- tals og skráningar i anddyri Arbæjarskóla Rofabæjar megin þriðjud. 1. okt. Stúlkur komi kl. 18 og drengir kl. 18,30 og hafi börnin með sér ritföng. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Breiðholtsprestakall: Fermingabörn i Fella- og Hólasókn komi til innritunar miðvikud. 2. október kl. 5 i Fellaskóla. Fermingabörn i Breiðholtssókn komi fimmtud. 30. okt. kl. 5 i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Fermingabörn i Grensássókn: eiga að koma til skráningar kl. 6 miðvikud. 2. okt. i Safnaðar- heimilið viö Háaleitisbraut. Séra Halldór S. Gröndal. Guðbjörg Jónsdóttir frá Bolungarvik, Njörvasundi 4, verður jarðsungin frá Langholtskirkju þriðjudaginn 1. október kl. 3.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.