Tíminn - 29.09.1974, Side 21

Tíminn - 29.09.1974, Side 21
Sunnudagur 29. september 1974. TÍMINN 21 ELECTROLUX-hrærivél er með hraðastilli og klukku- rofa. — Hrærivélin hefur mjög sterkan mótor, sem auðveldlega getur knúið hakkavélina, grænmetis- kvörnina, sítrónupressuna og ávaxtablandarann. Með hakkavélinni fylgja berjapressa, pyslujárn og hnetu- kvörn. Einnig fylgja hnoðari, þeytari, dropateljari og sköfur. Fáanlegir aukahlutir: kartöfluskrælari og hnoðari fyrir mikið magn. HRÆRIVÉLIN íslenzkra húsmœðra ZS AR I Electrolux ÚTSÖLUSTAÐIR Akranes Borgarnes Patreksfjörður isafjörður Bolungarvík Sauðárkrókur Sigluf jörður ólafsfjörður Akureyri Húsavík Egilsstaðir Seyðisf jörður Reyðarf jörður Neskaupstaður Höfn í Hornafirði Keflavik örninn h.f. Kaupfélag Borgfirðinga Baldvin Kristjánsson Straumur h.f. Verzlun Jóns Fr. Einarssonar Kaupfélag Skagfirðinga Verzlun Gests Fanndal Raftækjavinnustofan s.f. KEA Grímur & Árni raftækjavinnustofa Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélagið Fram Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Stapafell h.f. Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A * SÍMI 86-112 Útboð Tilboð óskast i gatnagerð i Bessastaða- hreppi. Leggja skal vatns- og frárennslislagnir i um 230 m langa ibúðargötu og búa hana undir malbikun. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu vorri gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 8. október 1974 kl. 11 f.h. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen Ármúla 4. þeim f jölgar sem fara i sólarfri i skammdeginu Vegna slfellt aukinna viðskipta og langrar reynslu okkar á Kanaríeyjum getum við boðið ferðir þangað á besta fáanlega verði. Þannig kostar 2ja vikna ferð nú frá krónum 28.800 og 3ja vikna ferð kostar frá krón- um 31.400. VfðJMjpWh einnig hópafslátt, sem némur 2.500 krónum á mann ef um er að ræða 30 manna félagshóp eða stærri. Þetta hagstæða verð gildir jafnt fyrir alla okkar viðskiptavini. Upplýsingar um Kanaríeyjaferðir hjá skrifstofum flugfélaganna og umboðsmönnum þeirra flucfélac LOFTLEIDIR ÍSLANDS Electrolux Frystikista 310 Itr. 1 ifo ¥ Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinn hf. / HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR SAMVINNUBANKINN Byggingaverkfræðingur og byggingatæknifræðingur óskast til starfa strax. íslenzkir aðalverktakar s/f Keflavikurflugvelli, simi 92-1575. Jf Bílaperur — Fjölbreytt úrval Perur i mælaborö o.fl. s:r-.srs- Pulsuperur „Halogen” framljósaperur „Asymmetriskar framljósaperur Tveggja - póla perur „Duolux” framljósaperur Heildsala — Smásala ARAAULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.