Tíminn - 29.09.1974, Side 10

Tíminn - 29.09.1974, Side 10
10 TÍMINN Sunnudagur 29. september 1974. £íui KIÐA SKEMM TIL AUSTlIRRlKIS Feröin, sem beóió hefur veriö eftir. fæðast, eru rauðblesótt. Stundum jafnvel enn hærra hlutfall. — Hvaðan eru þessi hross upphaflega? — Þau eru af Norðurlandi. Flest munu þau hafa verið úr Skaga- firði, þótt að visu væri víðar leitað til fanga. Það var mjög sótzt eftir álitlegum, blesóttum reiðhryss- um, og verkin sýna merkin: Friðleiki og fallegt sköpulag er einkénnandi fyrir þessi hross, en auk þess ágætir reiðhestskostir. Skapgerðin er góð, enda eru þessi hross yfirleitt mjög þjál og góð viðureignar. Það er ákaflega gaman að skoða hrossin i Kirkjubæ. — Hvað eru hrossin á þessu búi mörg? — Nú hef ég þvi miður ekki hjá mér nýjar tölur, en ég held að mér sé óhætt að segja, að þau séu oftast á milli 120 og 140. Tamningastöðvar og tamningamenn — Einn þáttur hrossaræktar, og ekki sá veigaminnsti, er tamningin. Hvernig finnst þér við vera staddir i þeim efn- um? — Það hefur verið sagt um ts- lendinga — og meira að segja opinberlega — að þeir séu litlir tamningamenn, bæði á hesta, og hunda, enda eru þeir vist eina sem til er i landinu, eigi vist húsa- skjól að vetrinum, þegar harðviðri geisa, enda er ég alveg sannfærður um, að sú tið nálgast óðum, að þannig verði þetta. Útflutningur hrossa — A siðari timum hefur út- flutningur hrossa orðið sifellt meiri liður i búskap landsmanna. Ert þú sæmilega ánægður með þá skipan, sem rikt hefur i þeim málum? — Þetta er ákaflega flókið og vandasamt mál. Þar að auki er það mjög viðkvæmt. Eins og blaðamenn og sjálfsagt fleiri rek- ur minni til, þá urðu talsverðar deilur um það á búnaðarþingi, og einnig meðal hestamanna siðast liðinn vetur. Ég ætla ekki að blanda mér inn i þær umræður hér, eða gera neina tilraun til þess að endurvekja þær, enda er ekki neitt við þvl að segja, þótt mönnum sýnistsitt hverjum, ekki sizt þegar um stór mál er að ræða. Ég held, að það hafi verið alveg rétt i upphafi að kynna islenzka hestinn á erlendri grund. Þessi útflutningur hefur lika fært bænd- um tekjur, sem þeir eru vel komnir að. lím hitt mætti kannski deila, hvort rétt hefur verið að flytja út kynbótahross. Ef ég ætti að ráða þeim málum nú og hér, þá myndi ég ekki leggja það til. Hitt er allt annað mál að selja úr landinu vandaða reiðhesta. En það er ekki von, að menn sjái alla hluti fyrir, og þegar salan var á frumstigi, var vorkunn, þótt menn seldu . það sem um var beðið. — En hefur útflutningurinn haft nokkuð annað gott i för með sér en að færa bændum tekjur — þótt það sé út af fyrir sig gott og blessað? — Já, reyndar. Þessi sala hefur haft veruleg, jákvæð áhrif á hrossaræktina ilandinu, almennt. Úr landinu hefur horfið mikið af hrossum, en i staðinn hafa menn auðvitað alið upp önnur. Sé rétt á spilunum haldið, þá á slik hreyfing að tákna aukna framför. Og því meiri hreyfing sem er á sölu og ræktun einhverrar teg- undar búpenings, þeim mun [^'Snjó-hjólbarðar tiI sölu í flestum stærðum HAGSTÆTT VERÐ Só/um flestar stærðir ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU Sendum í póstkröfu SÓIiNXNG KE góð snjó-mynstur Nýbýlaveg 4 • Sími 4-39-88 Kópavogi W FERflASKRIFSTOFAN SUNNA H LJEKJARGÖTU 2 SÍMAR 16400 12070 Kristinn Jónsson, fyrrum ráðunautur á Selfossi, nú á Sámsstöðum, var formaður Hrossaræktarsam- bands Suðurlands I áratug. Hér situr hann Ljósbrá frá Hruna, sem hann tamdi og sýndi á landsmótinu á Hólum 1966. Iþrótta- og æfingabúningar Leikfimisbuxur — einfaldar. tvöfaldar Leikfimisbolir — stutterma, langerma Sokkar — Skór — Skyrtur ÚTILIF GLÆSIBÆ • SlMI 30- 755 Fjöldigóðra skemmtistaða. Brottför: 21/2, 7/3, 21/3. sauðfjárræktarþjóðin i heimin- um, er aldrei hefur haft rænu á þvi að rækta upp fjárhundakyn. Þó hafa alltaf verið til menn á landi hér, sem höfðu þá lagni og þolinmæði til að bera, sem til hvors tveggja þarf. Ég veit ekki, hver tekur við af Jóhannesi á Kleifum, þegar hann hættir að temja hunda, en hitt veit ég, að meðal hestamanna fleygir tamningum ört fram. Það er að myndast stétt ungra manna i landinu, sem á eftir að leysa hina gömlu, góðu tamningamenn af hólmi. Fyrr á timum var það i rauninni viðfangsefni hvers ein- asta manns, sem átti hest, að temja hann, en þó voru þeir menn alltaf til, sem komu hestum sin- um i tamningu, og eins og ég sagði áðan, þá voru alltaf til menn, sem sköruðu fram úr i þessari iþrótt. Nú er lika talsvert farið að bera á þvi, að ungt fólk afli sér þjálfunar og jafnvel verulegrar menntunar i þvi að temja hesta og þjálfa þá. Það er ákaflega gleðileg staðreynd.þvi það er nú einu sinni svo, að þvl fleiri sem kunna þetta svo vel sé, þeim mun betra. Það er ekki nein ástæða til þess að kviða framtiðinni i þess- um efnum á meðan maður sér fram á vaxandi færni og aukna smekkvisi ungs fólks i meðferð hrossa. Nú eru tamningastöðvar reknar viða um land,og starfsemi þeirra fer vaxandi. Guð og gaddurinn — Nú hefur það verið sagt um Is- lendinga (og sjálfsagt oft með réttu), að þeir setji hesta sina á guð og gaddinn. Eru þeir hlutir ekki lika heldur að lagast? — Það er meira en „heldur að lagast”, þau mál eru i stórri framför. Vist verður þvi ekki neitað, að sett hafi verið á guð og gaddinn, og það fleiri skepnur en hestar, en oft stafaði það af „illri nauðsyn”, fátækt og úrræðaleysi, sem yfir þjóð okkar hefur gengið, eins og allir vita, og þarflaust er að rekja nánar. En nú er ekki framar nein ástæða til þess fyrir neinn að eiga hest upp á þær spýtur að eiga hvorki fyrir hann hús né hey, enda mun það orðið fágætt, að menn eigi ekki nóg fóöur handa gripum sinum, þótt vera kunni að enn skorti nokkuð á með húsakynnin, að minnsta kosti sums staðar. Það er áreiðanlega miklu stærra atriði, að bændur eigi nægilegt fóður, þvi að sannleikurinn er nú sá, að hross þola útiveru býsna vel, ef þau aðeins fá alltaf nóg af góðu fóöri. En vitanlega ber að stefna að þvi, að hvert einasta hross, Ferðaskrifstofan Sunna mun í vetur bjóða upp á tveggja og fjögra vikna ferðir til Austurríkis með íslenskum fararstjóra. Beint þotufiug. Dvaiið verður í Zeiiam Zei, einu ákjósaniegasta skíða- svæði A/panna. Þar er glæsi/eg skíðaaðstaða við allra hæfi í undur fögru umhverfi. Hvergi betra fyrir byrjendur. Hvergi betra fyrir þá, sem lengra eru komnir. Góðir skíðaskólar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.