Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2004, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 20.12.2004, Qupperneq 28
Vandaðar heimilis og gjafavörur Kringlunni - sími : 533 1322 Sendum í póstkröfu Kanna 1,9 ltr. Áður kr 4.900,- Nú kr 3.900,- BLÓMÁLFURINN Íslandsmeistari í blómaskreytingum Vesturgötu 4 sími 562 2707 Fissler pottar og pönnur - finndu muninn! sími 568 6440 „Ef menn ætla að reka verslun verða menn að gæta þess að hún þjóni sem best þörfum við- skiptavinarins. Það þýðir ekkert að hugsa bara um það sem best selst,“ segir Agnar Árnason, kaupmaður í versluninni Rangá í Skipasundi þegar haft er orð á að hann hafi upp á margt að bjóða á sínum fáu fermetrum. Auk ótal matvöruteg- unda er þar alls konar smávara, bús- áhöld og gjafavara í ótrúlegu úrvali, kristalsvasar, koparklukkur, bollar og kökudiskar, svo nokkuð sé nefnt. Agnar segir alltaf reytast töluvert út af gjafavörunni og kveðst til dæmis leggja áherslu á að hafa vörur frá fyrirtækinu Leir og postulíni. Agnar er einn þeirra sem svo sannar- lega fellur undir hugtakið „kaupmaður- inn á horninu“. Þarna hefur hann sinnt kúnnanum síðan 1971 og horft sallarólegur á stórmarkaðina byggjast upp skammt frá. Fylgdist fyrst með Miklagarði rísa og falla og síðustu ár hafa Bónus, Ikea, Rúm- fatalagerinn og Europris verið nágrannar hans. Hann gefur samt ekkert eftir. Hefur opið frá 10-10 alla daga ársins nema á mestu stórhátíðum og á fastan við- skiptavinahóp. „Það er traustur kjarni sem verslar hér og þetta hefur gengið mjög vel að undanförnu. Það eina sem háir okkur er skortur á bíla- stæðum,“ segir Agnar að lokum. Agnar gætir þess að eiga alltaf úrval af gjafavöru þótt plássið sé takmarkað. Kristall, kleinudiskar og jólastell Hverfisverslunin Rangá er meira en bara matvörubúð. Snúrur Snúrur út um allt gefa heimilinu ruslaralegt útlit. Hægt er að fá rennur til að líma meðfram veggjum og gólflistum til að þræða snúrurnar í gegnum. Auk þess er sniðugt að binda snúrurnar saman í stað þess að láta þær liggja í einni hrúgu.[ ] Amaryllis eða Riddarastjarna Jólalegt skrautblóm. Amaryllis er glæsilegt stofublóm sem oft verður áberandi í kring- um jólin. Amaryllis er laukur, oft kallaður riddarastjarna og er fá- anlegur í rauðum lit, hvítum og tvílitur. Það er mjög auðvelt að umgangast Amaryllisinn, bæði er hægt að hafa laukinn hálfan í mold, muna að vökva vel, eða hreinsa moldina af lauknum og láta hann liggja í vatni, t.d. í fal- legum glervasa. Amaryllis þarf góðan stofuhita til að blómstra vel og sé honum vel við haldið getur hann orðið rúmlega 50 cm hár, klukkurnar verða risastórar og blómið getur staðið lengi. Amaryllis er fjölær og getur blómstrað tvisvar á ári sé hlúð vel að honum. Stelpurnar í Blóma- hönnun í Listhúsinu Laugardal sýndu nokkrar hugmyndir að því hvernig má útfæra Amaryllis á skemmtilegan og jólalega hátt. Vörur frá Leir og postulíni eiga sinn sess í Rangá. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.