Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 41
ÓSKUM ÖLLUM LANDSMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝS ÁRS. ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA Á 0-16.00 Hamraborg 20A • 200 Kópavogur • www.husalind.is Sími 554 4000 • Fax 554 4018 • Email: husalind@husalind.is Sveinbjörg B. Sveinbjörnsd., löggiltur fasteignasali og hdl., Guðbjörg G. Sveinbjörnsd., sölufulltrúi. Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá HRINGBRAUT-BÍLSKÝLI-3JA HERBERGJA Skemmtileg 2ja hæða 64,9 fm íbúð.Gólfflötur stærri en upp- gefnir fermetrar. Nÿtt parket á efrihæð. Nÿtt baðherbergi. Rúm- gott og opið eldhús. Út frá stofu er gengið út á suður svalir. Stæði í bílageymslu. Lyfta væntanleg í húsið í janúar. Verð 14,5 millj.. Lokað 22.12 - 28.12 Opið 29.12 - 30.12 til kl.16.00 Lokað 31.12 Opnum aftur 3.janúar 2005. MIÐTÚN - ENDURGERT HÚS Hæð og ris í þessu gróna hverfi, ca. 130 fm en gólflötur e-ð stærri. Nÿr eignarskiptasamningur liggur fyrir við afhendingu. Verið er að vinna að endurbótum á öll húsinu. Kaup- andi hefði möguleika á að velja í samráði við verktaka innréttingar, gólfefni og fl. Frábært tækifæri. Verð á fullbúinni eign 25,6 millj. MIÐTÚN Endurgerð ca. 70 fm íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað. Rólegt hverfi en stutt í alla þjónustu og eitt helsta fjármálahverfi borgarinnar, Borgartúnið. Möguleiki væri fyrir kaupanda að velja í samráði við verktaka innréttingar og gólfefni. Verð 13,5 millj. OPNUNARTÍMI HÚSALINDAR YFIR HÁTÍÐIRNAR ER EINS OG HÉR SEGIR: Þökkum traustið á árinu sem er að líða. Gleðilega hátíð. Jólakveðja Sveinbjörg og Guðbjörg Víkurbraut 46, Grindavík Sími 426 7711 Fax 426 7712 www.es.is Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Snjólaug Jakobsdóttir, sölumaður Marargata 1 Glæsileg 154 ferm. efri hæð ásamt bílskúr staðsett í botnlanga. Mikið endurnýjuð á síðastliðnum 2 árum. M.a. nýtt á gólfum, ný eldhúsinnrétting og nýjar hurðir. Nýlegt þak og þakkantur er á húsinu Nýtt grind- verk er í kringum húsið. Verð: 15.500.000,- Hvassahraun 7 Mjög gott einbýlishús 110, 4 ferm. ásamt 26,3 ferm. bílskúr. Húsið skiptist í stofu, eldhús 3 svefnherbergi, gang, bað og þvottahús. Nýleg gólfefni á hluta hússins. Nýlega er búið að endurnýja þakið og setja loftglugga. Þakið var tekið upp og nýjar plötur settar í loftið í stofu, eldhúsi og gangi. Nýlegir ofnar að mestum hluta. Ný- legt frárennsli og inntak, rafmagn og hiti. Verð: 13.300.000,- Leynisbrún 5 133,8 ferm. einbýlishús með 4 svefnherb. Plastparket er á stofu, gangi, og 3 her- bergjum. Í hjónaherbergi er dúkur. Í eldhúsi er nýr dúkur á gólfi, innrétting eik, eldavél og vifta. Endurnýja þarf gler og glugga. Góður staður. Verð: 12.800.000,- Austurvegur 45 nh. Grindavík Neðri hæð ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í 3 svefnherb. og stofu. Í eldhúsi er nýleg inn- rétting og parketdúkur á gólfi. Á baði eru veggir og gólf flísalagt og þar er nýleg inn- rétting. Búið er að endurnýja rafmagn, hol- ræsa- og vatnslagnir. Verð: 9.500.000,- Heiðarhraun 32A Íbúð á 3ju hæð sem skiptist í stofu, hol og 1 svefnherb.. Geymsla er sér í sameign. Verð: 7.200.000,- Austurvegur 47 65 ferm. einbýlishús. Í eldhúsi er innrétting, dúkur á gólfi. Á baði er hvít innrétting, baðkar, dúkur á gólfi. Nýr gluggi er á baði. Hurðir eru málaðar hvítar. Á herbergjum er parket og plastparket. Búið er að einangra húsið að hluta og setja járn á það. Nýlegt járn er á þaki. Verð: 5.900.000,- Vantar allar gerðir eigna á skrá • Verðmetum samdægurs 15MÁNUDAGUR 20. desember 2004 Vísitala fasteignaverðs íbúðarhús- næðis á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fer- metraverða. Hækkun milli mánaða Vísitala fasteignaverðs á höfuð- borgarsvæðinu hækkaði um 3,8 prósent. Vísitala fasteignaverðs íbúðarhús- næðis á höfuðborgarsvæðinu var 217,3 stig í september 2004 eins og kemur fram á vef Fasteigna- mats ríkisins, fmr.is. Síðastliðna þrjá mánuði hækkaði vísitalan um 8,6 prósent, hækkun síðastliðinna sex mánaða var 10,9 prósent og hækkun síðastliðinna tólf mánaða var 17,3 prósent. Vísitala fast- eignaverðs íbúðarhúsnæðisÝá höfuðborgarsvæðinu sýnir breyt- ingar á vegnu meðaltali fermetra- verða. Íbúðarhúsnæði er skipt í flokka eftir stærð og hvort það telst fjölbýli eða sérbýli. Reiknuð eru fermetraverð fyrir níu flokka íbúðarhúsnæðis. Þau eru vegin með hlutdeild viðkomandi flokks í heildarverðmæti á markaði miðað við undangengna 24 mánuði. Metvelta Bankarnir hafa breytt fasteigna- markaðinum. Metvelta var á fasteignamarkaði í síðustu viku eða 5,8 milljarðar. Kaupsamningum hefur fjölgað verulega og fasteignaverð um leið hækkað eftir að bankarnir fóru að bjóða upp á fasteignalán. Fjöldi þinglýstra kaupsamninga jókst um 6,4 prósent fyrstu níu mánuði árs- ins frá sama tíma á síðasta ári. Aukning undanfarna þrjá mánuði er tæp 34 prósent. Samfara þessu hefur áhugi á sérbýli aukist gríðar- lega. [ MARKAÐURINN ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.