Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2004, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 20.12.2004, Qupperneq 47
Lýsing: Falleg og uppgerð íbúð með sérinngangi á jarðhæð ásamt bílskúr. Flísar í forstofu og fallegur eikarskápur. Annað af tveimur baðherbergjum er ný- lega uppgert með hita í gólfi. Franskur horngluggi. Tveir fataskápar í holi. Stór- glæsilegt algjörlega endurnýjað eldhús með vönduðum innréttingum. Eyja með keramikhelluborði, innfelldur veggofn og innbyggður ísskápur. Flísar á milli skápa. Borðkrókur í sólskála, hiti í gólfi. Tvö góð barnaherbergi, annað með föstum skápum. Stofan er falleg og rúmgóð með frönsku gleri í glugg- um. Rúmgott hjónaherbergi með laus- um skáp. Hægt að opna á milli og hafa stærri stofu. Íbúðin öll nýmáluð. Innan- gengt er úr íbúð inn í sameign og þar er gott þvottahús. Úti: Góð hellulögð verönd með girð- ingu sem er í sameign en er eingöngu notuð af þessari íbúð. Góður garður í rækt. Bílskúr er rúmgóður og er geymsluloft yfir helmingnum af honum. Þar er vatn, hiti, rafmagn og vaskur- /vinnuborð. Tvö bílastæði fyrir íbúðina fyrir framan bílskúr. Hús er í ágætu ásig- komulagi, þarfnast einhvers viðhalds á næstu árum. Annað: Stutt í alla þjónustu, til dæmis íþróttaaðstöðu og sund. Búið að endur- nýja rafmagn og gler að hluta. 21MÁNUDAGUR 20. desember 2004 Sími 590 9500 Borgartún 20, 105 Reykjavík Anna Sigurðardóttir lögg. fasteignasali OPIÐ VIRKA DAGA 9.00-18.00, FÖSTUDAGA 9.00-17.00 OG Á LAUGARDÖGUM 12.00-14.00 Þorarinn Kópsson Framkv.stjóri Kjartan Kópsson Sölumaður Margrét Kjartansdóttir Ritari Páll Valdimar Kolka Sölumaður Skúli A. Sigurðsson Sölumaður Þóra Þrastardóttir Sölumaður Skúli Þór Sveinsson Sölumaður Anna Sigurðardóttir Lögg. fast.sali www.thingholt.is ÓSKUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA BORGARTÚN 28, 2HÆÐ • SÍMI: 588 5160 • WWW.fyrirtaekjasala.is • gjy@fyrirtaekjasala.is GUNNAR JÓN YNGVASON LÖGGILTUR FASTEIGNA FYRIRTÆKJASALI VIÐSKIPTAFR. MBA BEINN SÍMI SÖLUMANNA ATVINNUHÚSNÆÐIS 821 5160 VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG SELJUM MEST AF ATVINNUHÚSNÆÐI OG FYRIRTÆKJUM FAGLEG ÞJÓNUSTA - SÉRHÆFÐ ÞEKKING - TRAUST VINNUBRÖGÐ Gleðileg Jól ! Sími 520 6600 www.eignakaup.is Við erum komin í jólaskap Gleðilega hátíð! Nýtt sorphirðukerfi verður tekið í notkun hjá Reykjavík- urborg um áramótin 2004- 2005. Það felst í því að fólki býðst að vera með grænar ruslatunnur sem þá eru losaðar á tveggja vikna fresti í stað vikulega. Guðmundur Friðriksson, deildar- stjóri sorphirðu hjá Reykjavík- urborg, segir breytinguna fyrir íbúana vera nokkrar en allar hagstæðar. „Ef beðið er um græna tunnu þá er sorp hirt á tveggja vikna fresti i stað viku- lega og fólk greiðir þá helmingi lægri sorphirðugjöld eða 4.850 krónur á mánuði í stað 9.700 króna. Fyrst um sinn eru grænu tunnurnar bara ætlaðar þeim sem búa í sérbýli, það er par-, rað- og einbýlishúsum. Í fjölbýli greiðir fólk sorphirðugjöld mið- að við eignarhluta en getur þá fækkað tunnum ef það vill spara. Þá er losað jafn oft en tunnurnar eru færri og hagur íbúanna meiri þar sem sorphirðugjöld eru mið- uð við tunnur. Við höfum orðið vör við að fólk í tví- og þríbýlis- húsum hefur mikinn áhuga á því að fá grænu tunnurnar og það verður vonandi hægt á næsta ári.“ Hvernig hafa viðbrögðin ver- ið? „Við höfum fengið mjög góð viðbrögð, bæði í gegnum síma og tölvupóst. Við settum okkur það takmark að grænar tunnur séu við 20% sérbýlishúsa og við erum þegar komin með 15%. Þetta kerfi virkar hvetjandi á fólk að nota bara eina tunnu og svo grenndarstöðvarnar.“ Hverjum er þetta í hag? „Öll- um, held ég bara. Borgin hefur hag af því að fara færri ferðir til að hirða sorpið, borgarinn fær umbun fyrir að flokka sitt rusl. Stefna borgarinnar og ríkisins er að auka flokkun og endurvinnslu á úrgangi. Við munum selja sér- staka poka fyrir umframsorp sem ekki rúmast í tunnunum á 370 krónur. Til slíkra poka er hægt að grípa þegar óvenju mikið sorp fellur til, eins og á stórhátíðum eða við sérstök tilefni. Í þessar tunnur og pokana fer bara heimil- isúrgangur, annan úrgang verður eftir sem áður að flokka og skila í grenndargáma eða í Sorpu.“ Er fólk duglegt að flokka og skila?“ Magntölur fyrir blandað- an heimilisúrgang hafa staðið í stað undanfarin ár og jafnvel far- ið lækkandi. Það gefur til kynna að þó neyslan aukist er fólk samt að flokka úrgang og notar grenndargámana sem er alveg frábært. Við vonumst til þess að ná enn betri og aukinni flokkun með þessum breytingum.“ Með því að flokkaÝsorp og skila í grenndargáma má minnka sorpið sem fer í tunnurnar og þá er mögu- leiki að fækka tunnunum eða fá sér græna tunnu sem losuð er sjaldnar. Það er hægt að skrá sig fyrir grænni tunnu í síma 563 2700 eða á sorphirda@reykjavik.is, sjálfum sér og umhverfinu til hagsbóta. Guðmundur Friðriksson, deildarstjóri sorphirðu hjá Reykjavíkurborg, hendir rusli í græna tunnu. Viðbrögðin við grænu tunnunum hafa verið góð. Grænar tunnur gera öllum gott 104 REYKJAVÍK Íbúð á jarðhæð Laugarásvegur: Rólegur staður við Laugardalinn. Verð: 22,8 milljónir. Stærð: 123 fermetrar. Fasteignasala: Akkurat.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.