Fréttablaðið - 20.01.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 20.01.2005, Blaðsíða 53
Lengi skal manninn reyna. Það er næstum lögmál. Einnig má heim- færa það á stjórnmálaflokka. Síð- ustu misserin hefur R-listinn hagað sér eins og örvinglaður maður í sjálfsmorðshugleiðing- um. Hann hamast fyrir allra augum við að grafa eigin gröf. Hroki og yfirlæti gagnvart þeim sem minna mega sín, er farið að einkenna hann. Fólkinu sem setti R-listann í öndvegi í kosningum, er nú vikið til hliðar fyrir annar- legum sjónarmiðum og það talið börn síns tíma. Það er blindur og heyrnarlaus maður sem ekki sér hvað borgar- stjórn er að gera öryrkjum og láglaunafólkinu. R-listinn hafði ekki verið lengi við völd, þegar hann sá sér hag í því að gera lam- að fólk að gamalmennum við 67 ára aldur. Það helgaðist af lægri greiðslum og því að við að breyt- ast úr lömuðum manni í gamlan, þurfti viðkomandi að borga fyrir heimaþjónustu. Nýlega ákvað borgarstjórn að brjóta stjórnar- skrána á gróflegri hátt en Reyk- víkingum gat til hugar komið að fulltrúar hennar gerðu. Ferða- þjónustu fatlaðra var bannað að flytja öryrkja eldri en 67 ára. Rökin eru líklega sótt í lög eða reglur um að þjónustunnar njóti eingöngu fatlaðir. Þvílík túlkun á lögum, rangsleitni, grimmd og glámskyggni. Skilningur á mann- legu þáttunum er víðsfjarri hjá borgarstjórn. En það er ekki allt talið. Borgarstjórn hækkaði í skyndi gjöld með ferðaþjónustu fatlaðra um tæpan helming. Hún hefur keypt verri bíla til þjónust- unnar og horfir í þeim efnum sem fleirum, vart fyrir fætur sér. Hún hefur stórhækkað gjöld heimaþjónustunnar og þannig gert fólki erfitt að búa heima og forðast stofnanir. Maður gæti haldið að borgarstjórn geri sér far um að skapa öryrkjum svo hörmulega tilveru að þeir deyi úr leiðindum. Sjónarmið út af fyrir sig. Ég hef kynnst fjölda fólks í hjólastólum og öðrum með enn minni möguleika til viðunandi lífshátta. Margt af þessu fólki er þrátt fyrir böl sitt, bjartsýnt og lætur ekki óvinsamleg stjórnvöld slá sig út af laginu. Bregði hjón búi vegna mikillar fötlunar ann- ars þeirra og fari í fjarbúð með aðskilinn fjárhag, eru húsaleigu- bætur út úr kortinu. Allar smug- ur eru nýttar til að hafa fé af fötl- uðum og gera þeim lífið leitt. Ég fullyrði að þeir hafa nóg af erfið- leikum á sinni könnu þó borgar- stjórn bæti ekki þar við. ■ Með lögum skal lamaða kúga FIMMTUDAGUR 20. janúar 2005 SKIPT_um væntingar Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 13:00–17:00 NISSAN X-TRAIL - Sport 2,0 - Sjálfskiptur - 140 hestöfl - 5 dyra 34.653 kr. á mán.* NISSAN PRIMERA - Primera 1,8i - Sjálfskiptur - 116 hestöfl - 5 dyra NISSAN MICRA - Visia 1,2i - Beinskiptur - 80 hestöfl - 3 dyra SKIPT_um gír JANÚARTILBO‹ Á NISSAN TILBO‹SVER‹ 1.300.000 kr. N‡r X-TRAIL er gullfallegur bíll sem hæfir íslensku ve›urfari. Hann flytur heilu fjölskyldurnar um landi› flvert og endilangt og sk‡st í innanbæjaraksturinn af lipur› og snerpu. fiú situr hátt í Nissan X-Trail og me› einu handtaki skiptir›u yfir í fjórhjóladrif ef fær› flyngist. NISSAN ALMERA Í samræmi vi› glæsilega hönnun á Nissan Primera, er bíllinn hla›inn búna›i. Sem dæmi flá er fletta eini fólksbíllinn á marka›num sem hefur innbygg›a bakk- myndavél og skjá sem tryggir a› ekkert fari úrskei›is. TILBO‹SVER‹ 2.990.000 kr. 150.000 kr. AUKAHLUTAPAKKI Dráttarbeisli og vetrardekk fylgja öllum Nissan X-Trail jeppum sem keyptir eru í janúar 2005. Í KAUPBÆTI NOKIA 6610i GSM sími ásamt handfrjálsum búna›i fylgir öllum Nissan Primera á tilbo›i. 27.697 kr. á mán.*TILBO‹SVER‹ 2.390.000 kr. TILBO‹SVER‹ 1.620.000 kr. Kraftur og m‡kt einkennir Nissan Almera. Stjórnstö›in sty›st vi› hina einstöku Nissan tækni til a› tryggja au›velda og e›lilega stjórn. Hönnu›ir okkar hafa móta› útlit bílsins til a› ná fram straumlínulaga, lögun og umgjör›in er dregin fram me› kröftugum fram- og afturljósunum. 21.090 kr. á mán.* Hvort heldur flriggja e›a fimm dyra er Micran nett og au›velt a› aka henni og leggja í stæ›i. Innanr‡mi› er svo haglega hanna› a› fletta er rúmbesti bíllinn í sínum stær›arflokki. Micran er full af hugvitssamlegum lausnum sem gera aksturinn flægilegri og skemmtilegri. 15.061 kr. á mán.* www.nissan.is - Almera 1,5i - Beinskiptur - 90 hestöfl - 5 dyra Nánari uppl‡singar um Nissan bílaflotann hjá Ingvari Helgasyni fær›u á www.nissan.is F í t o n / S Í A F I 0 1 1 5 3 2 Í samstarfi vi› *Bílasamningur SP-FJÁRMÖGNUN me› 20% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i Su mar sól 19 .950 kr. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Fyrstir koma - fyrstir fá! Alicante Beint leigu- flug me› Icelandair í allt sumar! Sumarhúsa- eigendur og a›rir farflegar til Spánar! Flugáætlun Flug fram og til baka með flugvallarsköttum. Verð miðast við að bókað sé á Netinu, ef bókað er í síma eða á skrifstofu bætast 2.000 kr. við hverja bókun. Netverð frá 19. og 31. mars 11. apríl 18. maí og síðan alla miðvikudaga í sumar til 5. október. ALBERT JENSEN UMRÆÐAN REYKJAVÍKURLISTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.