Fréttablaðið - 20.01.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 20.01.2005, Blaðsíða 64
32 20. janúar 2005 FIMMTUDAGUR FAÐIR VOR fös. 4. feb. kl. 20.00 sun. 13. feb. kl. 20.00 sun. 20. feb. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi fös. 21. jan kl. 20.00 lau. 29. jan. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi TENÓRINN Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Banki allra landsmanna Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT Joseph Haydn ::: Sinfónía nr. 6 í D-dúr, „Le matin“ Sergej Prokofiev ::: Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll, op. 63 Dímítríj Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 6 í h-moll, op. 54 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Akiko Suwanai Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Gul tónleikaröð #4 Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00 í Sunnusal Hótel Sögu. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnisskrá kvöldsins. Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir. Ljúfar laglínur og dansandi fjör Þannig má lýsa höfuðeinkennum 2. fiðlukonserts Prokofíevs. Til að túlka þennan vinsæla fiðlukonsert kemur hinn óviðjafnanlegi fiðluleikari, Akiko Suwanai og mun hún leika á eina frægustu Stradivarius-fiðlu heims. Suwanai var aðeins 17 ára gömul þegar hún sigraði Tjajkovskíj-keppnina og varð þar með yngsti viðtakandi fyrstu verðlauna þessarar virtu keppni. HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Fö 21/1 kl 20 - blá kort - UPPSELT Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT Fim 27/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT Su 30/1 kl 20 - UPPSELT Lau 5/2 kl. 20 - UPPSELT, Sun 6/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Síðustu sýningar ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Fjölskyldusýning THE MATCH, ÆFING Í PARADÍS, BOLTI Lau 22/1 kl 14 Síðasta sýning kNÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Í kvöld kl 20, Su 23/1 kl 20, Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 Sýningum lýkur í febrúar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Fö 21/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 6/2 kl 20. Ath: Lækkað miðaverð SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Í kvöld kl 20, Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS. Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20. ATH: Bönnuð yngri en 12 ára BOUGEZ PAS BOUGER Japönsk - frönk nýsirkussýning Lau 29/1 kl 20 - kr. 2.100 Aðeins þessi eina sýning Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Einn mesti dýrgripur fiðlusmiðs- ins Antonio Stradivari verður á sviði Háskólabíós í kvöld þegar japanski fiðluleikarinn Akiko Suwanai leikur með Sinfóníu- hljómsveit Íslands fiðlukonsert númer 2 eftir Sergei Prokofíev. Hún hefur meðferðis frá Jap- an eina af frægustu fiðlum ver- aldar, Höfrunginn svonefnda, sem Stradivari smíðaði árið 1714. Japanska tónlistarstofnunin Nippon Music Foundation eign- aðist þetta hljóðfæri árið 2000 og hefur lánað það endurgjaldslaust til úrvals tónlistarmanna. Meðal fyrri eigenda þess var fiðlusnill- ingurinn Jascha Haifetz, sem hefur verið sagður einn mesti fiðluleikari 20. aldarinnar. Undanfarinn áratug hefur þessi japanska stofnun markvisst keypt hvert hljóðfærið úr smiðju Stradivaríusar á fætur öðru. Sextán fiðlur, þrjú selló og ein lágfiðla munu nú vera í eigu hennar, allt saman hljóðfæri sem Antonio Stradivari smíðaði á ár- unum 1696 til 1740. Stjórnandi á tónleikunum í kvöld verður Rumon Gamba. Auk fiðlukonserts Prokofíevs flytur hljómsveitin sinfóníu númer 6 eftir Joseph Haydn og eftir hlé er síðan tekinn upp að nýju þráður- inn í Sjostakovitsj hringnum. Nú er röðin komin að sinfóníu númer 6, en Sinfóníuhljómsveitin hyggst flytja allar sinfóníur Sjostakovitsj á næstu misserum. Á undan tónleikunum í kvöld býður Vinafélag Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands til samverustund- ar í Sunnusal Hótel Sögu þar sem Árni Heimir Ingólfsson tónlistar- færðingur ræðir um 6. sinfóníu Sjostakovitsj með hjálp hljóðfær- is og hljómtækja. Samverustundin hefst klukk- an 18 með léttum málsverði. ■ EKKI MISSA AF… Svart á hvítu, sýningu á mál- verkum, teikningum og grafískum verkum í eigu safnsins, meðal annars eftir Karl Kvaran, Hörð Ágústsson, Sóleyju Eiríksdóttur, Braga Ásgeirsson og Ragnheiði Jónsdóttur... Þætti um grískar þjóðsögur og ævintýri á Rás 1 klukkan 9.40 í dag. Þorleifur Hauksson les úr hinum ríka þjóðsagnaarfi Grikkja... Síðustu sýning- um á Dýrunum í Hálsaskógi í Þjóðleikhúsinu og Línu langsokk í Borgarleikhús- inu. Frábærar sýningar fyrir alla fjölskylduna. Ásdís Sif Gunnarsdóttur opnar fyrstu listasýn- inguna í glænýjum sýningarsal Smekkleysu SM í Kjörgarði við Laugaveg 59 á morgun, föstudaginn 21. janúar, klukkan 17.00. Ásdís sýnir vídeóverk sem hún hefur unnið að síðastliðin ár ásamt nýrri vídeóinnsetningu fyrir sýningarrýmið. Í vídeóinnsetningum sínum vinnur Ásdís með skynörvun, ljóðrænu, drasl og gersemar en verk hennar sameina kvenlega, ljóðræna hryggð og norrænan gálgahúmor. Sjálf segist Ásdís vera undir áhrifum frá m.a. impressjónistum og Quentin Tarantino. Ásdís Sif útskrifaðist með BFA-gráðu úr School of Visual Arts (New York) árið 2000 og með MA-gráðu frá UCLA (Los Angles) 2004. Á síð- asta ári sýndi hún m.a. í Sundown Salon – Los Angeles, Ásmundarsafni – Reykjavík (Píramídunum), CCA – Glasgow (Noonday Demons) og Voruuit – Belgíu. Ásdís hefur einnig skipulagt Leikhús listamanna í KlinK og BanK. Á opnuninni flytur Ásdís m.a. gjörning sem heitir Völvan 2005 með aðstoð Ragnars Kjart- anssonar. Sýningin stendur til 18. febrúar 2005. Kl. 19.30: Sinfóníuhljómsveit Íslands: Lenín er ekki hér. Á efnisskrá eru verk eftir Joseph Haydn, Sergej Prokofiev og Dímitrij Sjostakovit- sj. Einleikari er Aeiko Suwanai, sem vakti alþjóðlega athygli 1990 þegar hún vann Tsjajkovskíj-keppnina aðeins 17 ára gömul. Hljómsveitarstjóri er Rumon Gamba. menning@frettabladid.is Frá impressjónistum til Tarantinos ! AKIKO SUWANAI Þessi ungi japanski fiðlusnillingur mætir með Stradivaríusar- fiðlu á tónleika Sinfóníunnar í kvöld. Dýrgripur úr smiðju Stradivaríusar HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 22 23 Fimmtudagur JANÚAR ■ ■ TÓNLEIKAR  12.15 Steinn Erlingsson bariton syngur á hádegistónleikum í sal Tón- listarskóla Garðabæjar í tilefni af 40 ára afmæli skólans. Agnes Löve leik- ur á píanó.  20.30 Funk- og djasshljómsveitin UHU! spilar á Ömmukaffi, Austur- stræti 20,  22.00 Hljómsveitirnar Noise og Sign rokka á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Tryggvi Ingvarsson rafvirkja- meistari sýnir útsaum og málaða dúka í Menningarsalnum á Hrafnistu í Hafnarfirði. ■ ■ SKEMMTANIR  F. Boggie og Dj Stef verða á Pravda með rnb og hipp hopp stemmningu. ■ ■ FYRIRLESTRAR  16.00 Nigel Watson, leikari og fræðimaður, flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í Öskju, nátt- úrufræðahúsi Háskóla Íslands. Fyrir- lesturinn nefnist "Er Shakespeare enn samtímamaður okkar?". ■ ■ FUNDIR  15.45 Auður Maggí fyrir hönd Feminstafélagsins, Bjarni Ólafsson fyrir höndu Frjálshyggjufélgsins og Rósa Erlingsdóttir stjórnmálafræð- ingur fjalla um misrétti kynjanna á málfundi í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.