Fréttablaðið - 20.01.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 20.01.2005, Blaðsíða 68
Útlendingum finnst Íslendingar ekki eins æðislegir og Íslendingum finnst Íslendingar. Það er samt allt í lagi. Þó gestsaugað geti verið glöggt sér það ekki endilega allt í réttu ljósi. Það var samt margt til í því sem útlending- arnir sögðu í myndinni How do you like Iceland. Við erum auðvitað hálf hallærisleg í barnslegri lönguninni til að vera marktæk á heimsvísu. Hvernig á líka annað að vera? Þjóð sem var hér um bil útdauð fyrir hálfri annarri öld hlýtur að teljast ung þjóð og því eðlilegt að við séum enn að slíta barnsskónum. Ég er viss um að þegar gelgjuskeiðinu lýkur verðum við hin frambærilegustu og munum jafnvel standa jafnfætis öðr- um menningarþjóðum. Þangað til get- um við æft okkur í að vera hógvær- ari og tóna okkur aðeins niður. Nokk- uð var vegið að íslenskum karlmönn- um í þættinum og auðvitað ekki hægt að alhæfa um þá frekar en annað. Hins vegar er eitthvað „defekt“ við markaðinn hér á landi, sérstaklega þegar fólk er komið af léttasta skeiði. Ég þekki ótrúlega margar vel mennt- aðar og glæsilegar konur sem finna ekki íslenskan karl við hæfi. Þær fara ekki að dæmi Snæfríðar að taka þann versta frekar en þann næst- besta, heldur velja að vera einar og halda í kröfuna um myndarlega, klára, skemmtilega og fágaða karla, eins og það sé til of mikils mælst. Þær segja mér hins vegar að ekki sé kvikindi á sveimi og fátt í stöðunni annað en að hefja stórtækan innflutn- ing til landsins á vel völdum körlum. Hvað sem öllu því líður var myndin áhugaverð og þó það geti verið hollt fyrir alla að skoða naflann á sér af og til er engin ástæða fyrir þjóðina að leggjast í allsherjar naflaskoðun eða pælingar um það hvað öðrum finnst. 20. janúar 2005 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDU JÓHANNSDÓTTUR FANNST FRÍSKANDI AÐ HEYRA SKOÐANIR ÚTLENDINGA Á LANDI OG ÞJÓÐ Þjóð á gelgjuskeiði 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 You Are What You Eat (1:8) (e) 13.10 Jag (24:25) (e) 13.55 The Block 2 (9:26) (e) 14.50 Miss Match (15:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (15:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ 20.50 Scrubs. Læknaneminn J.D. Dorian er ansi snið- ugur og lendir í fyndnum atvikum eftir því. ▼ Gaman 20.00 American Idol. Nú er leitin hafin að næstu popp- stjörnu Bandaríkjanna þar sem Paula, Randy og Simon sitja í dómarasætinu. ▼ Söngur 21.30 The Simple Life 2. Paris Hilton og Nicole Richie ferðast yfir Bandaríkin þver og endilöng til að lifa eins og venjulegt fólk. ▼ Ferðalag 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 American Idol 4 Leitin að næstu poppstjörnu Bandaríkjanna er hafin. Leyfð öllum aldurshópum. 20.45 Jag (21:24) (Tribunal) Harmon Rabb er fremstur í flokki í lögfræðingasveit flotans. Harm og félagar glíma við erf- ið mál eins og morð, föðurlandssvik og hryðjuverk. 21.30 Silent Witness 8 (1:8) (Þögult vitni) Sakamálaþættir um meinafræðinginn Sam Ryan. Hún er jafnan hörð í horn að taka og er tilbúin að tefla á tvær hættur til þess að komast til botns í málum. Aðalhlutverkið leikur Amanda Burton. Bönnuð börnum. 22.20 Silent Witness 8 (2:8) (Þögult vitni) 23.10 Convergence (Stranglega bönnuð börnum) 0.50 Trapped in Paradise 2.40 Fréttir og Ísland í dag 4.00 Ísland í bítið (e) 5.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Af fingrum fram 0.00 Körfuboltakvöld 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrárlok 18.30 Fræknir ferðalangar (22:26) (Wild Thornberries) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Verksmiðjulíf (2:6) (Clocking Off IV) Breskur myndaflokkur sem gerist meðal verksmiðjufólks í Manchester. 20.50 Nýgræðingar (66:68) (Scrubs III) Gamanþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 21.15 Launráð (63:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Skrifstofan (2:2) (The Office: Specials) Breskur grínþáttur. Það er líf og fjör í jólaboðinu á skrifstofunni. David Brent kemur með dömu með sér sem er bæði bráðhugguleg og næstum eins greind og hann. 17.30 Þrumuskot – ensku mörkin (e) 23.30 The Bachelorette (e) 0.15 Helena af Tróju (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fólk ñ með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) Jim Belushi fer með hlutverk hins nánast óþolandi Jims. 20.00 Borðleggjandi með Völla Snæ Völundur býr sem kunnugt er á Bahamaeyjum þar sem hann rekur veitingastað og galdrar fram suðræna og seiðandi rétti - með N-Atlantshafslegu yfir- bragði. 20.30 Yes, Dear Systurnar Kim og Christine eru eins ólíkar og systur geta verið! 21.00 Still Standing Miller fjölskyldan veit sem er að rokkið blífur, líka á börnin. 21.30 The Simple Life 2 Paris Hilton leggur af stað út í hinn stóra heim, ásamt vinkonu sinni Nicole Ritchie. 22.00 CSI: Miami Hópurinn rannsakar auð- menn sem eiga flugvöll eftir að skrúfuflugvél hrapar á strönd í Miami. 22.45 Jay Leno 8.00 Joe Somebody 10.00 Josie and the Pussycats 12.00 Swingers 14.00 Josie and the Pussycats 16.00 Joe Somebody 18.00 Arrest- ing Gena 20.00 X Change (Bönnuð börnum) 22.00 The Forsaken (Bönnuð börnum) 0.00 Dracula 2001 (Bönnuð börnum) 2.00 Scream 2 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The For- saken (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- ljós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó. Wag the Dog 23.15 Korter Íslensk náttúra er stolt okkar Íslendinga, en útlendingar telja okkur litla náttúru- verndarsinna. ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Global Office 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 In- sight 4.30 World Report EUROSPORT 12.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 13.15 Biathlon: World Cup Antholz Italy 15.00 Snooker: Welsh Open Newport Wales 16.30 Alpine Skiing: World Cup Zagreb Croatia 17.45 Skeleton: World Cup Torino Italy 18.15 Biathlon: World Cup Antholz Italy 19.15 Snooker: Welsh Open Newport Wales 22.00 Rally: World Championship Monte Carlo Monaco 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Trial: Indoor World Championship Sheffield 23.45 Tennis: Tennis Stories BBC PRIME 7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trad- ing Up 10.15 Cash in the Attic 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Trials 12.00 EastEnders 12.30 Ant- iques Roadshow 13.00 Animal Hospital 13.30 Tel- etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Captain Abercromby 14.45 The Story Makers 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Keeping up Appearances 19.30 Yes Minister 20.00 Clocking Off 20.55 Lewis Carroll – Curi- ouser & Curiouser 21.45 Mastermind 22.15 The League of Gentlemen 22.45 Two Thousand Acres of Sky 23.35 Ruby Wax Meets 0.05 Great Railway Journeys of the World 1.00 Kingdom of the Ice Bear 2.00 Modcon 2.30 Modcon 3.00 Trouble At the Top 3.40 Personal Passions 4.00 Follow Me 4.30 Kids English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Fairy Penguins 17.00 Battlefront: the Last Strong Hold 17.30 Battlefront: D-day 18.00 Explorations: Vision – Seeing Is Believing 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey Business 20.00 Fairy Penguins 21.00 Built for the Kill: Shark 22.00 Stalking Leopards 23.00 Battlefront: Battle of Palau 23.30 Battlefront: Mount Belvedere 0.00 Built for the Kill: Shark 1.00 Stalking Leopards ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's My Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 African Bush Rescue 19.30 Escape the El- ephants 20.00 Untamed Earth 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 African Bush Rescue 1.30 Escape the Elephants 2.00 Untamed Earth 3.00 Venom ER 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 First World War 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Crowded Skies MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismis- sed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismis- sed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Jackson Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 The Story of Michael Jackson 14.30 Fabulous Life Of 15.00 Classic Michael 15.30 Janet Jackson Rise & Rise Of 16.30 Best of Janet 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Michael Jackson Fanclub 19.00 VH1 Classic 19.30 Fabulous Life Of 20.00 Michael Jackson News Story 21.00 Janet Jackson Rise & Rise Of 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.