Fréttablaðið - 28.02.2005, Síða 20
4 28. febrúar 2005 MÁNUDAGUR
HERJÓLFSGATA – HAFNARFIRÐI
fyrir 60 ára og eldri
Eigum eftir eina glæsilega hannaða 110 fm íbúð
sérhannaða með þarfir 60 ára og eldri í huga.
Íbúðin verður afhent fullbúin án gólfefna að
undanskildu þvottahúsgólfi og baðherbergi sem
verða flísalögð. Húsið er með lyftu og þarfnast
lítils viðhalds. Húsið er á fallegum stað við sjávar-
síðuna.
Verð 21 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi.
ÞRASTARHÖFÐI – MOSFELLSBÆ
Eigum nokkrar glæsilegar tæplega 110 fm íbúðir
í 11 íbúða húsi. Húsið er einangrað að utan og
klætt með flísum og harðviði. Íbúðir afhendast
fullbúnar án gólfefna en baðherbergi og þvotta-
húsgólf eru flísalögð. Skóli, leikskóli og ýmis
þjónusta í næsta nágrenni.
Verð frá 20,1 millj.
SMÁRAFLÖT 1 - AKRANESI
Vorum að hefja sölu á 100-106 fm íbúðum í átta
íbúða tveggja hæða húsi. Sérinngangur er í hverja
íbúð. Íbúðum er skilað fullbúnum, parket á gólfum,
en flísar á anddyris-, geymslu-, baðherbergis- og
þvottahúsgólfum.
Verð frá 16,4 millj.
Innréttingar eru sérlega vandaðar en óski kaupandi eftir að hanna íb
Þær þurfa þó að koma fram í tíma. Ítarleg kaupendahandbók fylgi
Breytingar á íbúðum
Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is.
Nýjar íbúðir til s
Staðsetningar í boði3ja herbergja
SMÁRAFLÖT 1 - AKRANESI
Eigum eina tæplega 80 fm íbúð í átta íbúða tveggja
hæða húsi. Sér inngangur. Íbúðinni er skilað
fullbúinni, parket á gólfum, en flísar á anddyris-,
geymslu-, baðherbergis- og þvottahúsgólfum.
Verð frá 13,6 millj.
HERJÓLFSGATA – HAFNARFIRÐI
fyrir 60 ára og eldri
Glæsilegar 77 til 97 fm íbúðir hannaðar með þarfir 60 ára
og eldri í huga. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án
gólfefna að undanskildum þvottahúsgólfum og bað-
herbergjum sem verða flísalögð. Húsin eru með lyftu
og þarfnast lítils viðhalds. Þau eru á fallegum stað við
sjávarsíðuna.
Verð frá 17,9 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi.
2ja herbergja
KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ
fyrir 50 ára og eldri
Fallegar 110-120 fm íbúðir, hannaðar sérstaklega með
þarfir 50 ára og eldri í huga. Íbúðirnar verða afhentar
fullbúnar án gólfefna að undanskildum þvottahúsgólfum
og baðherbergjum sem verða flísalögð. Húsið er með
lyftu og þarfnast lítils viðhalds. Það er staðsett í fallegu
umhverfi með skjólgóðu útivistarsvæði.
Verð frá 18,9 millj.
ÞRASTARHÖFÐI – MOSFELLSBÆ
Eigum eftir aðeins tvær tæplega 100 fm íbúðir.
Húsið er einangrað að utan og klætt með flísum
og harðviði. Íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna
en baðherbergi og þvotta-húsgólf eru flísalögð.
Skóli, leikskóli og ýmis þjónusta í næsta nágrenni.
Verð frá 17,9 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi.
SMÁRAFLÖT 1 - AKRANESI
Vorum að hefja sölu á 85-100 fm íbúðum í átta
íbúða tveggja hæða húsi. Sérinngangur er í hverja
íbúð. Íbúðum er skilað fullbúnum, parket á gólfum,
en flísar á anddyris-, geymslu-, baðherbergis- og
þvottahúsgólfum.
Verð frá 14,4 millj.
Raðhús
4ra herbergja
BAKKAGERÐI – REYÐARFIRÐI
Glæsilega hönnuð tæplega 160 fermetra parhús með
sérstæðum bílskúrum. Húsin eru klædd með báru-
málmklæðningu og litaðri viðarklæðningu að hluta.
Íbúðum er skilað fullbúnum að utan, með grófjafnaðri
lóð og rúmlega fokheld að innan. Húsin eru á fallegum
stað með góðu útsýni yfir fjörðinn.
Parhús
KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ f
í viðhaldslitlu lyftuhúsi
Njóttu lífsins
Þessir hlutir fylgja ekki með íbúðum.
Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200. Einnig eru ítarlegar upplýsingar um eignirnar
á vefsíðu okkar www.iav.is.
Nánari upplýsingar
Húsið er glæsilega hannað 4ra hæða fjölbýlishús með lyftu. Húsið v
að hluta harðviði og þarfnast því lítils viðhalds. Sérinngangur verður
verður í bílageymslu í kjallara þar sem sérbílastæði fylgir flestum íb
fyrstu hæð hafa sérafnotarétt af hluta lóðar. Allar svalir snúa í suður
ÞJÓNUSTUHÚS – HVERAGERÐI
Glæsileg raðhús á einni hæð, hönnuð af Hróbjarti
Hróbjartssyni arkitekt. Húsin eru 86-111 fm, klædd litaðri
álklæðningu. Gluggar verða álklæddir timburgluggar.
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema
forstofa, þvottahús og baðherbergi sem verða flísalögð.
Íbúar fá aðgang að margvíslegri þjónustu HNLFÍ.
Verð frá 16,9 millj.
KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ
Raðhúsin við Klapparhlíð 40-44 eru á einni hæð
með þremur íbúðum. Íbúðirnar eru 3ja herbergja,
um 140 fm, og eru því skemmilegar fjölskylduíbúðir.
Innbyggður bílskúr fylgir hverri íbúð auk þvotta-
herbergis. Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna
en þvottaherbergisgólf auk baðherbergja eru flísalögð.
Verð frá 27,8 millj.
Mjög mikið er lagt upp úr gæðum íbúðanna. Dyrasímar eru teng
hljóðeinangrunar í allri íbúðinni að undanskildum baðherbergjum
ÞRASTARHÖFÐI – MOSFELLSBÆ
HERJÓLFSGATA – HAFNARFIRÐI
ÍAV byggja stórglæsilegar íbúðir við sjávarsíðuna í Hafnarfirði. Um
og eldri. Húsin eru fjögurra hæða með 48 íbúðum auk húsvarðar
ráð fyrir að þjónustukjarni (salur) verði starfræktur í miðju húsin
álklæðningu. Gluggar eru álklæddir timburgluggar. Öll hönnun mi
Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna, að undanskildum baðh
baðherbergja eru flísalagðir í hurðarhæð og salerni upphengd. Sjónvar
Sér þvottahús eru í öllum íbúðum. Val er um þrjár viðartegundir í
er í forstofuhurð. Heimilistæki eru frá AEG eða sambærileg, með b
Bílskúr
25,7 fm
Forstofa
5 fm
Svalir 6,5 fm
Eldhús 9,6 fm
Stofa / borð-
stofa 26,9 fm
Sjónvarpshol
10,2 fm
Geymsla 6 fm
Svefnherb.
16,2 fmHerb.
10,8 fm
Herb.
9,7 fm
Þvottur
3,2 fm
Eldhús 10 fm
Stofa 29,3 fm
Hol
10 fm
Svalir
6,5 fm
Svefnherb. 13,5 fm
Bað
6,3 fm
www.iav.is
04-05 26.2.2005 17:04 Page 2