Fréttablaðið - 28.02.2005, Síða 22
6 28. febrúar 2005 MÁNUDAGUR
100% ÖRYGGI • ALLIR FJÁRMUNIR VIÐSKIPTAMANNA Í UMSJÁ BANKASTOFNANA
MIKIL SALA • VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ!
SÍMI 517 9500
OPIÐ VIRKA DAGA 9.00 - 18.00
Eiður Arnarson Viggó Jörgensson
lögg. fasteignasali
Sigursveinn Jónsson Geir Þorsteinsson Sonja Magnúsdóttir
Strandgötu 41 - 220 Hafnarfjörður - www.fmh.is
VERÐ:
3ja herbergja íbúðir 105,9 fm 107,8 fm kr. 19,8 millj. - 20,3 millj.
3ja - 4ra herb. íbúðir 87,6 fm 87,6 fm kr. 16,9 millj. - 16,9 millj.
4ra herbergja íbúðir 92,4 fm 110,0 fm kr. 17,8 millj. - 20,7 millj.
MJÖG TRAUSTUR BYGGINGAVERKTAKI
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar, en án gólfefna nema flísar á baði
og sérþvottahúsi. Vandaðar innréttingar. Öll sameign frágengin.
Til afhendingar frá 1. júni 2005.
Frábær staðsetning, stutt í leikskóla, grunnskóla, íþróttir og
aðra þjónustu sem býðst á svæðinu. Teikningar og skilalýsing
á skrifstofunni okkar að Strandgötu 41 í gamla ì Skálanum.
NÝJAR ÍBÚÐIR AÐ DAGGARVÖLLUM 6 – HAFNARFIRÐI
Steinað fjölbýlishús á þremur hæðum með 28 íbúðum
HÆÐIR
STRANDGATA - 220 HAFNARFIRÐI
Stórglæsileg 191 fm íbúðarhæð á 3. hæð ( 2
hæðir upp ) í steinhúsi í hjarta Hafnarfjarðar.
Íbúðin er öll endurgerð að innan sl. 2 ár s.s.
veggir, rafmagn, ofnalagnir, gólfefni,
stórglæsilegt baðherbergi, o.fl. o.fl. Þrjú stór
svefnherbergi. U.þ.b. 90 fm stofur og eld-
hús. Tilbúin til afhendingar í maí 2005.
VERÐ 40,5 millj.
AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR
2JA HERB.
KLUKKUBERG -
221 HAFNARFIRÐI
Glæsileg 60,7 fm 2ja herbergja íbúð á jarð-
hæð með einkaverönd. Vandaðar innrétt-
ingar, flísar og eikarparket á gólfum. Vönd-
uð eign í alla staði.
SÉR INNGANGUR, EINKAVERÖND.
FRÁBÆRT ÚTSÝNI.
Verð 12,9 millj.
3JA HERB.
ÁLFASKEIÐ -
220 HAFNARFIRÐI Vel skipulögð
3ja herbergja íbúð með aukaherbergi í
kjallara á 2. hæð í 4ra íbúða parhúsi
miðsvæðis í Hafnarfirði. Íbúðin þarfn-
ast standsetningar að hluta.
Verð 13,6 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SKÚTAHRAUN - 220 HAFNARFIRÐI
Ca 290 fm iðnaðarhúsnæði með tvær 5
metra háar innkeyrsludyr í sitt hvorum enda
hússins. Húsnæðið skiptist þannig að gólf-
flötur jarðhæðar er 200 fm og tvískipt milliloft
er u.þ.b. 90 fm. Húsnæðinu er skipt í tvennt í
dag og er tilvalið til útleigu en lítil aðgerð er
að breyta því afturí eina heild. Húsnæðið er
vel staðsett í þekktu iðnaðarhverfi og aðk-
oma góð. Hagstætt verð 20 millj.
EINBÝLI
KVISTABERG -
221 HAFNARFIRÐI
Glæsilegt 225 fm einbýli á þessum vin-
sæla stað. 4 rúmgóð svefnh, rúmgóð
stofa/borðstofa.Sólstofa með útgengi í
garð. Tvö baðherbergi, saunaklefi. Glæsi-
legt eldhús með vönduðum innréttingum.
Þvottahús með innréttingu. Tvöfaldur
flísalagður bílskúr með 3ja fasa rafm og
gryfju. Vandað gegnheilt iberaro parket á
gólfum. Glæsileg eign í alla staði.
Verð 45,9 millj
ENGJAVELLIR 3 – HAFNARFIRÐI
Nýkomið í sölu glæsilegt hús með sex íbúðum á mjög góðum stað á Völlunum
í Hafnarfirði. Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna að hluta. Húsið tilbúið
að utan og lóð frágengin. Vandaðar innréttingar og tæki. Húsið klætt að utan
með ál- og harðviðarklæðningu. Stutt í leikskóla, grunnskóla, heislugæslustöð
og verslun. Afhending í feb – mars 2006. Traustir verktakar, Eiríkur og Einar Valur ehf.
Tvær 5 herbergja íbúðir 150,0 fm, verð 27,0 millj. Fjórar 4ra herbergja
íbúðir frá 132,6 fm, verð frá 24,5 millj.
06-07 26.2.2005 18:05 Page 2