Fréttablaðið - 28.02.2005, Síða 69
Jæja. Þá var Óskarsverðlaunahátíð-
inni sjónvarpað beint frá Hollywood
í nótt. Hef aldrei skilið stefnu
bandarísku kvikmyndaakademíunn-
ar að halda hátíðina á sunnudags-
kvöldum. Ef þessi vinsæla upp-
skeruhátíð væri færð yfir á laugar-
dagskvöld yrði áhorfið miklu meira
og fleiri ættu séns í að vaka fram-
eftir, án þess að vera með vöku-
staura og aðeins hálfdrættingar í
vinnunni daginn eftir. Og af hverju
að útdeila Óskarnum á Vestur-
ströndinni? Tímamismunur við Evr-
ópu er sjö tímar. Ef hátíðin yrði
færð yfir á Austurströndina gæti
Evrópa náð bróðurpartnum af há-
tíðahöldunum án þess að svína um
of á hvíldartímann. Þessu þarf ein-
hver að hvísla í eyru akademíu-
fólksins.
Fékk tvo káta krakka í heimsókn
um helgina. Bæði spennt yfir Car-
toon Network- og Jetix-barnastöðv-
unum á Digital Íslandi. Börnin voru
fljót að pikka upp enska og danska
frasa eftir teiknimyndafígúrunum.
Velti fyrir mér hvers vegna Digital
Ísland fær óáreitt að senda út erlent
barnaefni í sínum áskriftarpökkum
þegar beinar útsendingar fótbolta-
leikja með enskum þulum hafa ver-
ið bannaðar á SkjáEinum og færðar
yfir á Sýn með íslenskum þulum.
Hvað með það þótt fullorðnir kallar
horfi á einn og einn fótboltaleik með
enskum þulum? Set mun stærra
spurningarmerki við hvers vegna
æska landsins fær að innbyrða ótal-
sett barnaefni frá útlöndum á því
aldursskeiði þegar þau eru móttæki-
legust fyrir tungumálaáhrifum. Hví
er engin krafa um talsett barnaefni
á þessum stöðvum, úr því fótbolti
fyrir fullorðna þarf að vera íslensk-
aður? Beinir fótboltaleikir þola enga
bið í útsendingu, en barnaefnið er
vel hægt að talsetja og sýna aðeins
seinna.
En svona er með börnin. Þau gleym-
ast í þjóðfélagsumræðunni. Svo ein-
falt er það.
28. febrúar 2005 MÁNUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR VELTIR VÖNGUM YFIR TUNGUMÁLAÁHRIFUM SJÓNVARPSEFNIS
Talsett fyrir fullorðna; ótalsett fyrir börn
15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (17:26)
18.10 Bubbi byggir 18.20 Brummi (28:40)
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
Perfect Strangers 13.05 Coupling 4 13.35 Pri-
mary Colors 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53
Neighbours 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
20.25
Taka tvö. Í kvöld spjallar Ásgrímur Sverrisson við
Kristínu Jóhannesdóttur kvikmyndaleikstjóra um
myndir sínar.
▼
Fræðsla
21.40
Óskarsverðlaunin 2005. Verðlaunin voru afhent í
gærnótt en í kvöld verða hápunktar sýningarinn-
ar sýndir.
▼
Viðburður
21.00
Survivor Palau. Tíunda þáttaröð þessa veruleika-
þáttar en að þessu sinni fer keppnin fram í Suð-
ur-Kyrrahafinu.
▼
Raunveru-
leiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa,
Audda og Pétri. Félagarnir halda uppt-
eknum hætti og sprella sem aldrei
fyrr.
20.30 The Block 2 (15:26)
21.15 Einu sinni var (Einu sinni var) Nýr þátt-
ur þar sem ýmir fréttnæmir atburðir
Íslandssögunnar, stórir eða smáir, eru
teknir til frekari skoðunar. Umsjónar-
maður er Eva María Jónsdóttir.
21.40 2005 Academy Awards – 77th An (Ós-
karinn) Það var mikið um dýrðir þegar
Óskarsverðlaunin voru afhent sl. nótt.
Allar stærstu stjörnurnar í Hollywood
boðuðu komu sína á hátíðina sem
þykir sú stærsta í þessum geira.
23.40 60 Minutes II 0.25 Las Vegas 2 (7:22)
(e) 1.10 Velvet Goldmine (Stranglega bönnuð
börnum) 3.10 Fréttir og Ísland í dag 4.30 Ís-
land í bítið (e) 6.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
23.05 Spaugstofan 23.30 Ensku mörkin 0.25
Kastljósið 0.45 Dagskrárlok
18.30 Vinkonur (6:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. Í að-
alhlutverkum eru þau Kelsey Gramm-
er, David Hyde Pierce, John Mahoney
og Jane Leeves.
20.25 Taka tvö – Kristín Jóhannesdóttir
(7:10) Í þessari tíu þátta röð spjallar
Ásgrímur Sverrisson við íslenska kvik-
myndaleikstjóra um myndir þeirra.
21.15 Lögreglustjórinn (The District III)
22.00 Tíufréttir
22.20 Eldlínan (9:13) (Line of Fire) Banda-
rískur myndaflokkur um starfsmenn
alríkislögreglunnar í Richmond í Virig-
iníufylki Meðal leikenda eru Leslie
Bibb, Anson Mount, Leslie Hope og
Brian Goodman Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
17.00 Þrumuskot – ensku mörkin 18.00
Sunnudagsþátturinn (e)
0.40 Law & Order: SVU (e) 1.40 Þrumuskot –
ensku mörkin (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 One Tree Hill Þó Nathan sé búinn að
giftast Haley heimtar Tim að fá að
halda honum steggjaveislu og Brooke
vill halda Haley gæsaveislu. Lucas
reynir að ákveða hvort hann eigi að
heimsækja Dan á sjúkrahúsið.
21.00 Survivor Palau Nú fer keppnin fram
á S-Kyrrahafseyjunni Palau og sem fyrr
má búast við svæsnum átökum.
21.50 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann-
sóknardeildar Las Vegas borgar.
Íþróttamaður deyr í keppni. Grissom,
Catherine og Nick rannsaka málið.
Sara og Warrick kanna dauða pars á
hótelherbergi. Það sem tengir þessi
dauðsföll saman er að um löggur er
að ræða í öllum tilfellum enda 20
þúsund löggur í Las Vegas á ráð-
stefnu.
22.40 Norwich – Man. City
8.15 Wild About Harry 10.00 Miss Congenia-
lity 12.00 Wishful Thinking 14.00 Wild About
Harry 16.00 Miss Congeniality 18.00 Wishful
Thinking 20.00 The Hulk (B. börn.) 22.15
Guardian (Strangl. b. börn.) 0.00 Federal
Protection (Strangl. b. börn.) 2.00 Clear And
Present Danger (Strangl. b. börn.) 4.20 Guar-
dian (Strangl. b. börn.)
OMEGA
8.00 Sherwood C. 8.30 Um trúna 9.00 Maríus-
ystur 9.30 Ewald F. 10.00 Joyce M. 10.30 700
klúbburinn 11.00 Robert S. 12.00 Samveru-
stund (e) 13.00 Billy G. 14.00 Joyce M. 14.30
T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Blandað efni
17.00 Ewald F. 18.00 Joyce M. 18.30 Fréttir á
ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00
Vatnaskil 21.00 Um trúna 21.30 Joyce M.
22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce M.
AKSJÓN
7.15 Korter 21.00 Níubíó. Friends & Enemies
23.15 Korter
▼
▼▼
Til hamingju með 50 árin
Líney Jósepsdóttir
“Ungfrú Skagaströnd 1972”
Þess óska Blönduósingarnir
Guðmundur og Ragnhildur Traustabörn
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.00 Football: UEFA Champions League Weekend 15.00 Ski
Jumping: World Championship Oberstdorf Germany 16.30
Football: Eurogoals 17.30 All sports: WATTS 18.00 Sumo:
Hatsu Basho Japan 19.00 Fight Sport: Fight Club 21.30 Foot-
ball: UEFA Champions League Happy Hour 22.30 Football:
Eurogoals 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 All
sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews Report
BBC PRIME
12.00 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00
Spelling Strategies 13.15 Friends International 13.30 Tel-
etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Step Inside
14.40 Andy Pandy 14.45 The Story Makers 15.05 S Club 7:
Viva S Club 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys
16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doct-
ors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Red Cap 20.50
Murder in Mind 21.45 Black Cab 22.00 Lenny Henry in Pieces
22.30 I’m Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 My Family
and Autism
ANIMAL PLANET
12.00 Vets in Practice 12.30 Emergency Vets 13.00 O’Shea’s
Big Adventure 14.00 Mad Mike and Mark 15.00 Wildlife SOS
15.30 Aussie Animal Rescue 16.00 The Planet’s Funniest
Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up...
18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 O’Shea’s
Big Adventure 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Emergency
Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Animal Minds 23.00 Pet Rescue
23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency
Vets
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Seconds From Death 12.30 Demolition Squad 13.00
Dogs with Jobs 13.30 Insects from Hell 14.00 Search For The
Submarine I – 52 15.00 The Raising of U-534 16.00 Shark
Business 17.00 Battlefront 18.00 Seconds from Death 18.30
Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Insects from
Hell 20.00 Shark Business 21.00 Search for the Lost Fighter
Plane 22.00 The Last Flight of Bomber 31 23.00 Battlefront
DISCOVERY
12.05 Birth of a Sports Car 13.00 Birth of a Sports Car 14.00
Cold War Submarine Adventures 15.00 Extreme Machines
16.00 Rex Hunt Fishing Adventures 16.30 Jungle Hooks 17.00
Sky Juggernauts 18.00 Battle of the Beasts 19.00 Mythbust-
ers 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma 22.00 Sup-
erhuman 23.00 Forensic Detectives 0.00 Extreme Machines
1.00 Battlefield
MTV
12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob Sq-
uarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30
Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00
Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00
MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00
Just See MTV
VH1
12.00 VH1 Hits 16.00 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox
18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then &
Now 20.00 Retro Sexual 21.00 Retro Sexual 22.00 VH1 Rocks
22.30 Flipside
CLUB
12.20 Arresting Design 12.45 Famous Homes & Hideaways
13.10 Use Your Loaf 13.35 City Hospital 14.30 Matchmaker
15.00 Cheaters 15.45 Sizzle 16.10 Crimes of Fashion 16.35
Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 City
Hospital 18.45 Crimes of Fashion 19.15 Arresting Design 19.40
The Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 The Villa 22.00 Sex
and the Settee 22.25 What Men Want 22.50 Hotter Sex
E! ENTERTAINMENT
13.00 E! Entertainment Specials 14.00 Live from the Red
Carpet 18.00 Fashion Police 18.30 Behind the Scenes 19.00
Life is Great with Brooke Burke 19.30 International Post Show
20.00 Live from the Red Carpet 22.00 E! Entertainment Speci-
als 23.00 International Post Show 23.30 Fashion Police 0.00
E! News 1.00 Live from the Red Carpet
CARTOON NETWORK
12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the
Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10
Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dext-
er’s Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff
Girls 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and
Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney
Tunes 18.45 Wacky Races
JETIX
12.20 Gadget and the Gadgetinis 12.45 Black Hole High 13.10
Lizzie Mcguire 13.35 Braceface 14.00 Hamtaro 14.25 Moville
Mysteries 14.50 Pokémon VI 15.15 Digimon I 15.40 Spiderm-
an 16.05 Sonic X 16.30 Totally Spies
MGM
12.50 God’s Gun 14.25 The Hawaiians 16.35 Don’t Worry,
We’ll Think of a Title 18.00 Last Embrace 19.40 Boy, Did I Get
a Wrong Number! 21.20 Meatballs 4 22.50 Contamination 7
0.25 The Sharkfighters 1.40 Somtimes They Come Back 3.20
Kings of the Sun
TCM
20.00 Gigi 21.55 The Last Time I Saw Paris 23.50 The Red
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
68-69 (28-29) dagskrá 27.2.2005 18:18 Page 2