Fréttablaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 45
28 28. febrúar 2005 MÁNUDAGUR
Lýsing: Íbúðin skiptist í forstofu,
barnaherbergi, hjónaherbergi,
baðherbergi, eldhús og stofu.
Skápar eru í barnaherbergi og í
hjónaherbergi er skápapláss
mikið. Baðherbergi er glæsilegt
með náttúrusteini, flísum, bað-
kari, sturtu og sérsmíðuðu gler-
borði undir vaski. Eldhúsið er
með glæsilegri sérsmíðaðri inn-
réttingu úr mahóní, innfelldum
ísskáp, frystiskáp og uppþvotta-
vél. Einnig er þar gaseldavél,
stálháfur og bökunarofn. Eld-
húsið er opið inn í rúmgóða stofu þar sem gengið er út á rúmgóðar suðursvalir.
Þvottahús og geymsla er innan íbúðar.
Annað: Gólfefni vantar á öll gólf nema á bað.
Sameign: Á jarðhæð er sérgeymsla ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Fasteignasala: Nethús Fermetrar: 86,9 fermetrar Verð: 17,9 milljónir
Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali
Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601
• Veffang: www.eignakaup.is
Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. kl. 12-14 laug.
www.eignakaup.is
EINBÝLI
SÆBÓLSBRAUT - KÓPAVOG-
UR Mjög fallegt einbýlishús á tveimur
hæðum auk kjallara með tveimur íbúðum
við sjávarsíðuna í Fossvogsdal. Neðri hæð-
in skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi,
eldhús og stofu. Efri hæðin í sjónvarpsrými,
tvö svefnherbergi, baðherbergi og stórar
svalir. Þetta er eign með fallegu útsýni og í
afar barnvænu umhverfi. V.45 mSjón er
sögu ríkari
JÓRUSEL. Vorum að fá í sölu gullfallegt
einbýlishús með fallegum sérhönnuðum
garði og nýrri timburverönd. Eignin er á
þremur hæðum með íbúð í kjallara með
sérinngangi. Eignin skiptist í 6.svefnh.
3.baðh.og 4 stofur. Allur frágangur er til fyr-
irmyndar og hefur verið vel hlúið að eign-
inni. Sjón er sögu ríkari. Verð 42,9 m.
SÉRHÆÐIR
ÓLAFSGEISLI. GRAFARHOLT.
Mjög falleg 181,7 fm neðri sérhæð á þess-
um frábæra stað í nálægð við nátturuna.
Eignin skiptist í 3 svefnherb., baðherb., eld-
hús, stofu sem og borðstofu og þvotta-
hús/geymslu. Einnig er 24 fm bílskúr. Fal-
legar sérsmíðaðar birki innréttingar og
hurðir. Flísalagt aðalrými. 3 m lofthæð, hiti í
gólfi, suður verönd og arinn í stofu.
Eign sem vert er að skoða nánar. V. 36.9
m. Allar nánari uppl. gefur Ólafur hjá
Eignakaup.
4RA HERBERGJA
LAUFÁSVEGUR. Í hjarta borgarinnar
er til sölu glæsileg 3ja-4ra herb.íbúð með
sérinngang. Eignin afhendist eftir ca 2
mánuði með nýjum innréttingum, gólfefn-
um, nýju rafmagni og tækjum. Íbúð skiptist
í stofu, eldhús með U-laga beyki innrétt-
ingu. Þvottaherb innaf. Baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf. Sjónvarpsrými með þak-
glugga og tvö svefnherbergi. Sér bílastæði
fylgir íbúð. Glæsileg eign. V. 22,0 m
3JA HERBERGJA
ÞORLÁKSGEISLI. Í nýju 3.hæða fjöl-
býli er til sölu 99 fm íbúð með sér inngang
ásamt stæði í bílageymslu. Ííbúð skiptist í
forstofu, eldhús, baðherb, þvottah, tvö
svefnh og stofu með góðum svölum. Eign-
in afhendist tilbúin til innréttinga. V.17,9 m
Ath. Laus við kaupsamning
SUÐURNES
VOGAGERÐI. VOGUM. Mjög gott
ca. 180 fm einbýlishús ásamt 65 fm bíl-
skúrsrétti. Eignin skiptist í 4 svefnherb.,
stofu, eldhús, baðherberb.,
geymslu/þvottahús. Parket og flísar á gólf-
um. Eign sem nýtist á skemmtilegan hátt.
ALLAR NÁNARI UPPL. Á EIGNAKAUP.
TRAÐARKOT-Vatnleysuströnd.
Erum með í sölu þessa skemmtilegu eign í
friðsælu nágrenni Reykjavíkur. Eigninni
fylgir ca 1-2 ha innan girðinga. Allar nán-
ari uppl. á skrifstofu.
VOGAGERÐI VOGUM. Falleg og
mikið endurnýjuð 3ja herb.íbúð á efri sér-
hæð í steniklæddu tvíbýli. Flísar í anddyri.
Geymsla. Tvö parketlögð Svefnh. Glæsi-
legt baðherbergi. Góð parketlögð stofa.
Horngluggi. Ný L-laga eldhúsinnrétting.
Falleg íbúð. V. 10,5 m
FÍFUMÓI. NAJRÐVÍK. Skemmtileg
2ja herbergja íbúð. Eignin skiptis Í forstofu,
baðherb., svefnherb., þvottahús, stofu og
eldhús. Útgengt út á svalir frá stofu. Her-
bergi er rúmgott með ágætis skápaplássi.
Góðar innréttingar á baði og í eldhúsi. Sér
geymsla í kjallara. V. 6,9 m
ATVINNUHÚSNÆÐI
VESTURVÖR. Mjög gott 147 fm at-
vinnuhúsnæði með tvennum ikd. Eignin
skiptist í tvö samliggjandi bil með ikd í báð-
um, skrifstofu, kaffistofu oag salerni. Góð
aðkoma.V. 12.4 m.MÖGULEIKI Á AÐ FÁ
KEYPT 294 FM. (ÖLL HÆÐIN)
AUSTURMÖRK. HVERAG-
ERÐI.454 fm Atvinnuhúnæði til sölu á rót-
grónum stað í Hveragerði. Húsið skiptist í
fjögur 113,5 fm bil , hvert með 4m háum
ikd, 5m lofthæð þar sem hún er lægst. Gert
er ráð fyrir bílastæði fyrir fatlaða. Húsið
mun standa á 1400 fm eignalóð! Afhend-
ingarstig er samkomulag. Afhendingartími
miðast við apr-mai 2005.Allar nánari uppl
veitir Anton hjá Eignakaup.
Til sölu 6 nýuppgerðar fullbúnar íbúðir án
gólfefna í hjarta borgarinnar. Allar innrétting-
ar úr eik. Baðherbergi flísalagt. Eignirnar
verða afhentar við kaupsamning. Eignir sem
vert er að skoða nánar.Stærðir: 57,8 fm -
121 fm
Verð:16,9 m.- 34,5 m.
Allar nánari uppl. hjá Eignakaup.
VATNSTÍGUR. 101 REYKJAVÍK
Helgi Hákon
Jónsson
Viðskiptafræðingur &
lögg.fasteignasali
Grétar J.
Stephensen
sölufulltrúi
861-1639
Anton Karlsson
sölufulltrúi
868 6452
Mikael Nikulásson
Framkvæmdastjóri
694-5525
Guðrún Helga
Jakobsdóttir
ritari/skjalavinnsla
Ólafur Sævarsson
sölustjóri
820-0303
Verðmetum sam-
dægurs án skuld-
bindinga um sölu
fyrir aðeins kr. 7500
án/vsk. Endilega
hafið samband við
sölumenn Eigna-
kaups.
FASTEIGNA-
EIGENDUR
ATHUGIÐ!!!
EIGNIR ÓSKAST !!!
Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir eignum af öllum gerðum og stærðum fyrir fjölda
fólks sem er á kaupendalista okkar. Mjög góð söluprósenta sem og fríar auglýsingar. Endilega
hafið samband við sölumenn og við komum samdægurs
EIGNAKAUP - ÞAR SEM HLUTIRNIR GERAST !
Skóli rís
á Völlum
Hafin er hönnun á grunn-
skóla og leikskóla á miðju
Vallasvæðinu í Hafnarfirði.
Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta,
vf.is. Grunnskólinn hefur fengið
nafnið Hraunvallaskóli og verður
byggður fyrir allt að 750 börn. Skól-
inn tekur til starfa næsta haust í
Íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum
þar sem kennsla yngstu nemenda
mun fara fram en þau eldri fara í
Áslandsskóla eða aðra skóla í Hafn-
arfirði.
Undirbúningur skólastarfsins verður
í samvinnu við íbúa í hverfinu og
hefur verið boðað til fundar um
þau mál fimmtudaginn 3. mars
klukkan 20 að Ásvöllum. ■
221 Hafnarfjörður: Rúmgóðar
suðursvalir með útsýni
Þrastarás 44: Mjög góð 3ja herbergja íbúð í lyftublokk í Áslandinu.
Lýsing: Á efri hæð er forstofa með skáp-
um á heilum vegg, speglahurðir, flísar á
gólfi. Gestasnyrting með fallegum
mósaíkflísum á gólfi. Mjög stór og björt
stofa og borðstofa með parketti á gólfi,
fallegur útskotsgluggi, flísar á gólfi við glugga. Rúmgott eldhús með hvítri viðarinn-
réttingu, gashelluborði, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa, borðkróki, park-
ett á gólfi. Rúmgóður teppalagður stigi niður á neðri hæð, stórir gluggar. Á neðri
hæð er hol með flísum á gólfi. Herbergi með parketti á gólfi. Mjög rúmgott hjóna-
herbergi með parketti á gólfi, útgangur á verönd. Gott fataherbergi með hillum,
parkett á gólfi. Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu, innrétting við
vask. Tvö rúmgóð herbergi með skápum, parkett á gólfi. Þvottahús með innrétt-
ingu. Bílskúrinn er með vatni, rafmagni og hita, sjálfvirkur opnari. Góð innrétting.
Undir bílskúr er óskráð rými.
Úti: Garðurinn er í góðri rækt, stór sólpallur. Mjög falleg aðkoma, hellulagt í fyrra.
Húsið var málað að utan fyrir einu og hálfu ári.
Annað: Í húsinu er öryggiskerfi. Tengi fyrir heitan pott í garði.
Fasteignasala: 101 Reykjavík. Fermetrar: 207,5. Verð: 39,9 milljónir.
200 Kópavogur: Vel staðsett efst
í brekku
Trönuhjalli 10: Parhús á tveimur
hæðum með bílskúr.
Húsið var málað að utan fyrir einu og
hálfu ári.
28-29 lesið 26.2.2005 17:33 Page 2