Fréttablaðið - 28.02.2005, Side 66
25MÁNUDAGUR 28. febrúar 2005
■ TÓNLIST
!
"#################
$ % ! $ & '
! ' $ ( ! )
$ *
' ( ) )
$+
( ,-../010
2" +
,-../133
4"5""61,73#6/,73
60"6-""61,73#6/,73
8
"9
:;
(
+
! "# $" "%
"-5"333
Á LAUGARDÖGUM
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
BECK Næsta plata Beck kemur út 29.
mars.
Frjálsari
en áður
Tónlistarmaðurinn Beck segir að
nýja platan sín Guero hafi yfir sér
frjálsara yfirbragð en oft áður.
„Ég reyndi meira að segja að
rappa stöku sinnum, sem ég ætl-
aði ekki að gera fyrst,“ segir
Beck.
Fyrsta smáskífulag plötunnar,
E-Pro, hefur að geyma trommu-
bút úr laginu So What'cha Want
eftir rappsveitina Beastie Boys.
Auk þess spilar Jack White á
bassa í laginu Go It Alone, sem er
eitt af nokkrum sem þeir félagar
tóku upp saman. Guero er vænt-
anleg 29. mars og má búast við
mun hressilegri plötu en þeirri
síðustu, Sea Change, sem kom út
2002. ■
64-65 (24-25) Skrípó 27.2.2005 18:24 Page 3