Fréttablaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 67
26 28. febrúar 2005 MÁNUDAGUR ■ KVIKMYNDIR FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY FRÁBÆR SKEMMTUN Þeir þurfa að standa saman til að halda lífi! Frábær spennutryllir! HHHH - HJ, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV HHHH - Baldur, Popptíví HHH1/2 - Kvikmyndir.is HHH - Ó.H.T. Rás 2 Leonardo DiCaprio HHHÓ.Ö.H. DV HHHS.V. Mb THE INCREDIBLES kl. 5.30 m/ens. tal Sýnd kl. 6 og 9.10 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI THE INCREDIBLES Sýnd kl. 3.45 & 6 m. ísl. tali WHITE NOISE kl. 8.15 og 10.30 B.i. 16 TEAM AMERICA kl. 8.15 og 10.30 B.i. 14 ALEXANDER Sýnd kl. 8.15 B.i. 14 LEMONY SNICKETT’S kl. 3.45 og 6 splunkunýtt ævintýri um Bangsímon sem þú átt eftir að “fríla” í botn! WALT DISNEY KYNNIR "Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða." HHH - S.V. MBL. Sýnd kl. 3.45 og 6.30 m. ísl. tali Sýnd kl. 8 & 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 m. ensku tali Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 10.30 b.i. 14 HHH J.H.H. kvikmyndir.com HHHH Ó.Ö.H. DV HHHS.V. Mbl tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari: Leonardo Dicaprio. 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari6 HHHH - H.J., MBL HHHH - V.E., DV HHHh - kvikmyndir.com HHHHS.V. Mbl Frönsk kvikmyndaperla sem enginn má missa af.Stærsta mynd Frakka í fyrra. KÓRINN Sýnd kl. 8 & 10.30 B.i. 16 ára kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd í LÚXUS 5.40, 8 og 10.20 HELVÍTI VILL HANN HIMNARÍKI VILL HANN EKKI JÖRÐIN ÞARFNAST HANS MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ KEANU REEVES OG RACHEL WEISZ Í AÐALHLUTVERKI. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 & 10.30 Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30 “…það mátti því búast við því að Closer væri góð mynd en hún er gott betur en það.” HHHH Þ.Þ. FBL HLAUT TVENN GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 14 2 tilnefningar Óskarsverðlauna, m.a. sembesta erlenda myndin og fyrir besta lagið ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 6, 8 og 10 LANGA TRÚLOFUNIN Kl. 8 b.i. 16 HHH - ÓHT Rás 2 tilnefningar til Óskarsverðlauna7 MasterCard korthafar fá 2 fyrir 1 á allar sýningar í dag á Gríman 2 ef greitt er með MasterCard korti. Tilboðið gildir í öllum húsum! Sögur kvenna frá hernámsárunum Miðvikudagur 2/3 kl. 14.00 Sunnudagur 6/3 kl. 14.00 ÁstandiðTenórinn Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir: Sun. 6. mars kl. 20 Síðasta sýning Takmarkaður sýningarfjöldi 6. sýn. 27. feb. kl. 19 – Uppselt – 7. sýn. 4. mars kl. 20 – Uppselt 8. sýn. 6. mars kl. 19 – Uppselt – 9. sýn.12. mars kl. 19 – Uppselt – Síðasta sýning AUKASÝNING: Mið. 2. mars kl. 20 AUKASÝNING: Fim. 10. mars kl. 20 – Styrkt af Vinafélagi Íslensku óperunnar Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga. STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Frumsýning Fö 11/3 kl 20, Su 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20, Su 20/2 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Fö 4/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 5/3 kl 20, Su 13/3 kl 20 Fi 17/3 kl 20, Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: OPEN SOURCE eftir Helenu Jónsdóttur Fi 3/3 kl 20, Su 6/3 kl 20 Aðeins þessar sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Sýningar halda áfram eftir páska. LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 6/3 kl 14 Síðusta sýning HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana. Forsala aðgöngumiða hafin. NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Su 6/3 kl 20, Su 13/3 kl 20 BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fi 3/3 kl 20, Fö 4/3 kl 20, Lau 5/3 kl 20, Fi 10/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20 Lokasýningar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Su 6/3 kl 20, Su 13/3 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 AMERICAN DIPLOMACY eftir Þorleif Örn Arnarsson. Í samstarfi við Hið lifandi leikhús. Fi 3/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Lau 18/3 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS. Mi 2/3 kl 20, Fi 10/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Frumsýning Fö 4/3 kl 20 - UPPSELT, Su 6/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Su 12/3 kl 20, Fö 18/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Welling í Þokunni Tom Welling, sem leikur Súp- erman í þáttunum Smallville, hefur tekið að sér hlutverk í e n d u r g e r ð spennumynd- arinnar The Fog eftir John Carpenter. U p p r u n a - lega myndin kom út árið 1980 og fjallaði um uppvakn- inga sem réð- ust á íbúa smá- bæjar í Kali- forníu í Banda- r í k j u n u m . Leikstjóri nýju myndarinnar verður Rupert Wainwright en síð- asta kvikmynd hans, Stigmata, kom út fyrir sex árum. ■ Josh Homme fárveikur Hljómsveitin Queens of the Stone Age neyðist til að hætta við þá tónleika sem eru eftir af Evrópu- túrnum vegna veikinda söngvar- ans, Josh Homme. Túrinn byrjaði í síðustu viku og planið var að hljómsveitin spilaði á þrem- ur tónleikum á einu kvöldi í London næsta f i m m t u d a g . Hins vegar n e y d d u s t hljómsveitar- meðlimir til þess að fresta öllum tónleik- unum þegar Josh byrjaði að hósta upp blóði í hótel- h e r b e r g i n u sínu. Umboðsmenn sveitarinnar sendu frá sér tilkynningu þess efnis að ekki hefði annað komið til greina en að fresta tónleikunum þegar Josh byrjaði að hósta upp blóði. „Það sem læknar höfðu sagt vera flensu reyndist vera sýking í lungum Josh.“ Hljómsveitin sjálf sendi einnig frá sér tilkynningu á vefsíðu sinni. „Við höfum spilað þrátt fyrir brotna ökkla og margt mun verra en við vorum einfaldlega ekki viðbúnir þessu. Aðdáendur okkar vita að við erum engar veimiltítur og þetta er að sjálf- sögðu mjög leiðinlegt fyrir alla,“ segja þeir og taka það fram að aðeins sé búið að fresta tónleikun- um en ekki hætta við þá. ■ SÚPERMAN Tom Welling hefur leikið Ofurmennið í þáttun- um Smallville við góðan orðstír. QUEENS OF THE STONE AGE Hljóm- sveitin hefur neyðst til að hætta við þá tón- leika sem eftir eru af Evróputúr þeirra vegna veikinda Josh Homme, til hægri. 66-67 (26-27) Kvikmyndahús 27.2.2005 18:25 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.