Fréttablaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 32
15MÁNUDAGUR 28. febrúar 2005 Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, löggiltur fasteignasali og hdl. • Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir, sölufulltrúi. MIÐTÚN - ALGERLEGA ENDURNÝJAÐ Frábært tækifæri til að eignast algerlega endurnýjaða hæð ásamt risi (ca. 130 fm) nálægt helsta fjármálahverfi borgarinnar. Hér er stutt í alla þjónustu, miðbæinn, fallegar gönguleiðir meðfram strandlengju Reykjavíkur og Laugardalinn. Skilalýsing og teikning- ar á skrifstofu. Möguleiki fyrir kaupanda að velja innréttingar og gólfefni. Ásett verð 25,6 millj. Hamraborg 20A • 200 Kópavogur • www.husalind.is Sími 554 4000 • Fax 554 4018 • husalind@husalind.is KRISTNIBRAUT - TVENNAR SVALIR Falleg 4ra herbergja 110 fm íbúð á góðum stað í Grafarholtinu. Húsið er byggt af JB byggingarfélagi hf. og íbúðin er í mjög góðu ástandi og nýtt eikarparket og náttúrusteinn á gólfum (des 04). Eignin skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi með góðum eikarskápum sem ná upp í loft, stofa sem er mjög björt og með útgengi út á austur svalir með mjög fallegu útsýni til fjalla, forstofa, eldhús með fallegri eikarinnréttingu og góðum eldunartækjum, baðherbergi og þvottahús með vinnuaðstöðu, skolvaski og góðu plássi. Tvennar svalir. Ásett verð kr. 23,5 millj. KELDULAND - 4RA HERB. 4ra herbergja 86,0 fm endaíbúð í Fossvoginum. Íbúðin skiptist í eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, rúmgóða stofu og sameign. Stórar suðursvalir með fallegu útsýni yfir Fossvoginn. Húsið hefur verið tekið í gegn að utan, ásamt því sem nýtt gler og yfirfarnir gluggapóstar eru í allri suðurhlið hússins. Þetta er mjög rúmgóð íbúð með mikla möguleika þar sem gólefni og allar innréttingar eru orðnar illa farnar. Seljandi er tilbúinn að skoða uppítöku á annrri eign. Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg 899 5949 KRISTNIBRAUT - ÚTSÝNI Stórglæsileg 3ja-4ra herbergja útsýnisíbúð á 3ju hæð (efstu) í eftirsóttri byggingu í Grafarholtinu. Ljóst eikarparket á gólfum, þvottahús innan íbúðar, góðar svalir úr stofu með stórbrotnu út- sýni, góð lofthæð. Baðherbergi með baðkari og sturtu. Íbúðin er mjög opin og björt og hér er stutt á golfvöllinn og eru falleg- ar gönguleiðir í nágrenninu. Tilvalin íbúð fyrir þá sem eru að minnka við sig og vilja fallega eign í nýlegu húsi, hafa mögu- leika á útivist við bæjardyrnar og að ganga á golfvöllinn. Ákveð- in sala. Tilboð óskast í eignina. HOLTSGATA 58 fm ósam˛ykkt Ìbúð · 5. hæð · eftirsóttum stað í ReykjavÌk. Íbúin er 2ja - 3ja herbergja og nýtist mjög vel. Eldri snyrtileg innrétting í eldhúsi, góð eldunartæki. Gott skápapláss, svefnherbergi, stofa og herbergi innan af stofu sem er jafnt hægt að nýta sem svefnherbergi eða vinnuherbergi. ásett verð 8,3 millj. NÝTT 14-15 26.2.2005 17:10 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.