Fréttablaðið - 28.02.2005, Síða 17
Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is
4,15%Íbúðalán Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
67
26
12
/2
00
4
Byggðalínustöð á vegum Raf-
magnsveitna ríkisins er að rísa
á svonefndum Teigum á Djúpa-
vogi. Húsið er rúmir 600 fer-
metrar að stærð og verktakinn
Austurverk á Djúpvogi er á
lokasprettinum með fram-
kvæmdina. Viðamikill tækja-
búnaður er í húsinu.
Fasteignaverð á höfuðborgar-
svæðinu mun enn hækka á
þessu ári, samkvæmt spá
greiningardeildar KB banka.
Hún gerir ráð fyrir 20% hækk-
un á árinu og bætist hún ofan
á 25% hækkunina sem varð á
síðasta ári.
Nýtt gistiheimili er að verða til
á Borðeyri í gamalli verbúð
sláturhússins sem stendur yst á
eyrinni. Húsið hefur algerlega
verið tekið í gegn undanfarna
mánuði og verður væntanlega
tilbúið fyrir sumarið. Nýlega var
opnuð kjörbúðin Lækjargarður
á Borðeyri og stefna eigendur
að því að opna þar veitingahús
með vorinu. Þá hefur uppbygg-
ing Riis-hússins á Borðeyri
staðið yfir í nokkurn tíma en
það er eitt elsta uppistandandi
hús á Ströndum. Af fréttavefn-
um strandir.is.
101 Reykjavík 16
Ás 12-13
Bifröst 27
Draumahús 19-22
Eignakaup 28
Eignalistinn 32
Eignamiðlun 31
Eignastýring 14
Eignaumboðið 9
Fasteignamarkaðurinn 26
Fasteignamiðlun 29
Fasteignam. Grafarvogs 29
Fasteignam. Hafnarfjarðar 6
Fasteignastofa Suðurnesja 24
Garðatorg 24
Hóll 32
Hraunhamar 10-11
Húsalind 15
Höfði 25
Lyngvík 17
Miðborg 7
Nethús 23
Nýtt fasteignasala 33
Remax 31
Viðskiptahúsið 30
X-Hús 14
Þingholt 8
Fasteignasalan Eignakaup er með til
sölu vel hannað 338,2 fermetra einbýli
með innbyggðum bílskúr í Jóruseli 4 í
Seljahverfinu í Breiðholti.
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi.
Fataskápur úr dökkri tabac-eik með spegli á
milli. Eikarhurð með frönskum gluggum er í
anddyri. Úr anddyri er gengið inn í parkett-
lagt hol. Í holi eru tvö barnaherbergi með
teppi á gólfum. Gestasalerni er með sturtu-
klefa. Dökkar eikarinnréttingnar og flísar á
gólfi. Úr holi er gengið inn í borðstofu og
stofu. Úr stofu er útgengt á svalir. Af svölum
er gengið niður út á timburverönd. Úr stofu er
innangengt inn í eldhús. Gengt er inn í eldhús
á tvo vegu, úr stofu og holi.
Eldhús er með tabac-eikarinnréttingum og
korkflísum á gólfi. Flísar eru milli efri og
neðri skápa. Siemens keramikhelluborð, ís-
skápur innfelldur í innréttingu, útdregnar
hillur og ofn í mittishæð. Koparklædd vifta er
í eldhúsi og borðkrókur. Til vinstri í holi er
opinn viðarstigi með sérsmíðuðu eikar-
handriði upp á efri hæð og niður í kjallara. Við
stiga eru svipmiklir aflangir gluggar sem
hleypa birtu inn í húsið. Á efri hæð hússins er
parkettlagt hol og sjónvarpsstofa með uppt-
eknu lofti. Útgengt er á svalir úr sjónvarpsst-
ofu. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, hjóna-
herbergi er með nýju parketi á gólfi og fata-
skáp með speglum. Tvö barnaherbergi sem
búið er að sameina í eitt.
Á hæðinni er þvottaherbergi með flísum á
gólfi. Innrétting með hillum og panilklætt loft.
Baðherbergi er á hæðinni með flísum á gólfi
og flísadúk á veggjum. Sturtuklefi með
mósaíkflísum. Sjálfstæð vaskinnrétting og
þríhyrningslaga gluggi. Af miðhæð er gengið
niður í kjallara þar sem er um það bil 45 fer-
metra einstaklingsíbúð með sérinngangi. Í
kjallara er rúmgóður bílskúr. Sjálfvirkur
hurðaopnari. Bílaplanið er hellulagt og upp-
hitað.
Hlúð hefur verið vel að húsinu í gegnum
tíðina og vandað til allra verka. Garðurinn
ásamt hellulögðum stígum í kringum húsið er
einstaklega fallegur.
Ásett verð er 42,9 milljónir.
Glæsilegt og vel
hannað einbýlishús
Húsið var hannað af Sigurði Þorvarðarsyni.
LIGGUR Í LOFTINU
í fasteignum
MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS
Garðyrkja að vetri BLS. 2
Öðruvísi rúmgaflar BLS. 3
ER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR?
Góðan dag!
Í dag er mánudagur 28. febrúar,
59. dagur ársins 2005.
REYKJAVÍK 8.38 13.40 18.44
AKUREYRI 8.27 13.25 18.24
Heimild: Almanak Háskólans
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
fasteignir@frettabladid.is
Fasteignasölur
SMÁAUGLÝSINGAR
byrja í dag á bls. 34
Flokkar
Bílar & farartæki
Keypt & selt
Þjónusta
Heilsa
Skólar & námskeið
Heimilið
Tómstundir & ferðir
Húsnæði
Atvinna
Tilkynningar
01 fast lesið 26.2.2005 20:53 Page 1