Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2005, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 28.02.2005, Qupperneq 17
Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is 4,15%Íbúðalán Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 67 26 12 /2 00 4 Byggðalínustöð á vegum Raf- magnsveitna ríkisins er að rísa á svonefndum Teigum á Djúpa- vogi. Húsið er rúmir 600 fer- metrar að stærð og verktakinn Austurverk á Djúpvogi er á lokasprettinum með fram- kvæmdina. Viðamikill tækja- búnaður er í húsinu. Fasteignaverð á höfuðborgar- svæðinu mun enn hækka á þessu ári, samkvæmt spá greiningardeildar KB banka. Hún gerir ráð fyrir 20% hækk- un á árinu og bætist hún ofan á 25% hækkunina sem varð á síðasta ári. Nýtt gistiheimili er að verða til á Borðeyri í gamalli verbúð sláturhússins sem stendur yst á eyrinni. Húsið hefur algerlega verið tekið í gegn undanfarna mánuði og verður væntanlega tilbúið fyrir sumarið. Nýlega var opnuð kjörbúðin Lækjargarður á Borðeyri og stefna eigendur að því að opna þar veitingahús með vorinu. Þá hefur uppbygg- ing Riis-hússins á Borðeyri staðið yfir í nokkurn tíma en það er eitt elsta uppistandandi hús á Ströndum. Af fréttavefn- um strandir.is. 101 Reykjavík 16 Ás 12-13 Bifröst 27 Draumahús 19-22 Eignakaup 28 Eignalistinn 32 Eignamiðlun 31 Eignastýring 14 Eignaumboðið 9 Fasteignamarkaðurinn 26 Fasteignamiðlun 29 Fasteignam. Grafarvogs 29 Fasteignam. Hafnarfjarðar 6 Fasteignastofa Suðurnesja 24 Garðatorg 24 Hóll 32 Hraunhamar 10-11 Húsalind 15 Höfði 25 Lyngvík 17 Miðborg 7 Nethús 23 Nýtt fasteignasala 33 Remax 31 Viðskiptahúsið 30 X-Hús 14 Þingholt 8 Fasteignasalan Eignakaup er með til sölu vel hannað 338,2 fermetra einbýli með innbyggðum bílskúr í Jóruseli 4 í Seljahverfinu í Breiðholti. Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi. Fataskápur úr dökkri tabac-eik með spegli á milli. Eikarhurð með frönskum gluggum er í anddyri. Úr anddyri er gengið inn í parkett- lagt hol. Í holi eru tvö barnaherbergi með teppi á gólfum. Gestasalerni er með sturtu- klefa. Dökkar eikarinnréttingnar og flísar á gólfi. Úr holi er gengið inn í borðstofu og stofu. Úr stofu er útgengt á svalir. Af svölum er gengið niður út á timburverönd. Úr stofu er innangengt inn í eldhús. Gengt er inn í eldhús á tvo vegu, úr stofu og holi. Eldhús er með tabac-eikarinnréttingum og korkflísum á gólfi. Flísar eru milli efri og neðri skápa. Siemens keramikhelluborð, ís- skápur innfelldur í innréttingu, útdregnar hillur og ofn í mittishæð. Koparklædd vifta er í eldhúsi og borðkrókur. Til vinstri í holi er opinn viðarstigi með sérsmíðuðu eikar- handriði upp á efri hæð og niður í kjallara. Við stiga eru svipmiklir aflangir gluggar sem hleypa birtu inn í húsið. Á efri hæð hússins er parkettlagt hol og sjónvarpsstofa með uppt- eknu lofti. Útgengt er á svalir úr sjónvarpsst- ofu. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, hjóna- herbergi er með nýju parketi á gólfi og fata- skáp með speglum. Tvö barnaherbergi sem búið er að sameina í eitt. Á hæðinni er þvottaherbergi með flísum á gólfi. Innrétting með hillum og panilklætt loft. Baðherbergi er á hæðinni með flísum á gólfi og flísadúk á veggjum. Sturtuklefi með mósaíkflísum. Sjálfstæð vaskinnrétting og þríhyrningslaga gluggi. Af miðhæð er gengið niður í kjallara þar sem er um það bil 45 fer- metra einstaklingsíbúð með sérinngangi. Í kjallara er rúmgóður bílskúr. Sjálfvirkur hurðaopnari. Bílaplanið er hellulagt og upp- hitað. Hlúð hefur verið vel að húsinu í gegnum tíðina og vandað til allra verka. Garðurinn ásamt hellulögðum stígum í kringum húsið er einstaklega fallegur. Ásett verð er 42,9 milljónir. Glæsilegt og vel hannað einbýlishús Húsið var hannað af Sigurði Þorvarðarsyni. LIGGUR Í LOFTINU í fasteignum MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS Garðyrkja að vetri BLS. 2 Öðruvísi rúmgaflar BLS. 3 ER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR? Góðan dag! Í dag er mánudagur 28. febrúar, 59. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 8.38 13.40 18.44 AKUREYRI 8.27 13.25 18.24 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag fasteignir@frettabladid.is Fasteignasölur SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 34 Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar 01 fast lesið 26.2.2005 20:53 Page 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.