Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2005, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 28.02.2005, Qupperneq 45
28 28. febrúar 2005 MÁNUDAGUR Lýsing: Íbúðin skiptist í forstofu, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Skápar eru í barnaherbergi og í hjónaherbergi er skápapláss mikið. Baðherbergi er glæsilegt með náttúrusteini, flísum, bað- kari, sturtu og sérsmíðuðu gler- borði undir vaski. Eldhúsið er með glæsilegri sérsmíðaðri inn- réttingu úr mahóní, innfelldum ísskáp, frystiskáp og uppþvotta- vél. Einnig er þar gaseldavél, stálháfur og bökunarofn. Eld- húsið er opið inn í rúmgóða stofu þar sem gengið er út á rúmgóðar suðursvalir. Þvottahús og geymsla er innan íbúðar. Annað: Gólfefni vantar á öll gólf nema á bað. Sameign: Á jarðhæð er sérgeymsla ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu. Fasteignasala: Nethús Fermetrar: 86,9 fermetrar Verð: 17,9 milljónir Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. kl. 12-14 laug. www.eignakaup.is EINBÝLI SÆBÓLSBRAUT - KÓPAVOG- UR Mjög fallegt einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara með tveimur íbúðum við sjávarsíðuna í Fossvogsdal. Neðri hæð- in skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Efri hæðin í sjónvarpsrými, tvö svefnherbergi, baðherbergi og stórar svalir. Þetta er eign með fallegu útsýni og í afar barnvænu umhverfi. V.45 mSjón er sögu ríkari JÓRUSEL. Vorum að fá í sölu gullfallegt einbýlishús með fallegum sérhönnuðum garði og nýrri timburverönd. Eignin er á þremur hæðum með íbúð í kjallara með sérinngangi. Eignin skiptist í 6.svefnh. 3.baðh.og 4 stofur. Allur frágangur er til fyr- irmyndar og hefur verið vel hlúið að eign- inni. Sjón er sögu ríkari. Verð 42,9 m. SÉRHÆÐIR ÓLAFSGEISLI. GRAFARHOLT. Mjög falleg 181,7 fm neðri sérhæð á þess- um frábæra stað í nálægð við nátturuna. Eignin skiptist í 3 svefnherb., baðherb., eld- hús, stofu sem og borðstofu og þvotta- hús/geymslu. Einnig er 24 fm bílskúr. Fal- legar sérsmíðaðar birki innréttingar og hurðir. Flísalagt aðalrými. 3 m lofthæð, hiti í gólfi, suður verönd og arinn í stofu. Eign sem vert er að skoða nánar. V. 36.9 m. Allar nánari uppl. gefur Ólafur hjá Eignakaup. 4RA HERBERGJA LAUFÁSVEGUR. Í hjarta borgarinnar er til sölu glæsileg 3ja-4ra herb.íbúð með sérinngang. Eignin afhendist eftir ca 2 mánuði með nýjum innréttingum, gólfefn- um, nýju rafmagni og tækjum. Íbúð skiptist í stofu, eldhús með U-laga beyki innrétt- ingu. Þvottaherb innaf. Baðherbergi flísa- lagt í hólf og gólf. Sjónvarpsrými með þak- glugga og tvö svefnherbergi. Sér bílastæði fylgir íbúð. Glæsileg eign. V. 22,0 m 3JA HERBERGJA ÞORLÁKSGEISLI. Í nýju 3.hæða fjöl- býli er til sölu 99 fm íbúð með sér inngang ásamt stæði í bílageymslu. Ííbúð skiptist í forstofu, eldhús, baðherb, þvottah, tvö svefnh og stofu með góðum svölum. Eign- in afhendist tilbúin til innréttinga. V.17,9 m Ath. Laus við kaupsamning SUÐURNES VOGAGERÐI. VOGUM. Mjög gott ca. 180 fm einbýlishús ásamt 65 fm bíl- skúrsrétti. Eignin skiptist í 4 svefnherb., stofu, eldhús, baðherberb., geymslu/þvottahús. Parket og flísar á gólf- um. Eign sem nýtist á skemmtilegan hátt. ALLAR NÁNARI UPPL. Á EIGNAKAUP. TRAÐARKOT-Vatnleysuströnd. Erum með í sölu þessa skemmtilegu eign í friðsælu nágrenni Reykjavíkur. Eigninni fylgir ca 1-2 ha innan girðinga. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu. VOGAGERÐI VOGUM. Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb.íbúð á efri sér- hæð í steniklæddu tvíbýli. Flísar í anddyri. Geymsla. Tvö parketlögð Svefnh. Glæsi- legt baðherbergi. Góð parketlögð stofa. Horngluggi. Ný L-laga eldhúsinnrétting. Falleg íbúð. V. 10,5 m FÍFUMÓI. NAJRÐVÍK. Skemmtileg 2ja herbergja íbúð. Eignin skiptis Í forstofu, baðherb., svefnherb., þvottahús, stofu og eldhús. Útgengt út á svalir frá stofu. Her- bergi er rúmgott með ágætis skápaplássi. Góðar innréttingar á baði og í eldhúsi. Sér geymsla í kjallara. V. 6,9 m ATVINNUHÚSNÆÐI VESTURVÖR. Mjög gott 147 fm at- vinnuhúsnæði með tvennum ikd. Eignin skiptist í tvö samliggjandi bil með ikd í báð- um, skrifstofu, kaffistofu oag salerni. Góð aðkoma.V. 12.4 m.MÖGULEIKI Á AÐ FÁ KEYPT 294 FM. (ÖLL HÆÐIN) AUSTURMÖRK. HVERAG- ERÐI.454 fm Atvinnuhúnæði til sölu á rót- grónum stað í Hveragerði. Húsið skiptist í fjögur 113,5 fm bil , hvert með 4m háum ikd, 5m lofthæð þar sem hún er lægst. Gert er ráð fyrir bílastæði fyrir fatlaða. Húsið mun standa á 1400 fm eignalóð! Afhend- ingarstig er samkomulag. Afhendingartími miðast við apr-mai 2005.Allar nánari uppl veitir Anton hjá Eignakaup. Til sölu 6 nýuppgerðar fullbúnar íbúðir án gólfefna í hjarta borgarinnar. Allar innrétting- ar úr eik. Baðherbergi flísalagt. Eignirnar verða afhentar við kaupsamning. Eignir sem vert er að skoða nánar.Stærðir: 57,8 fm - 121 fm Verð:16,9 m.- 34,5 m. Allar nánari uppl. hjá Eignakaup. VATNSTÍGUR. 101 REYKJAVÍK Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Grétar J. Stephensen sölufulltrúi 861-1639 Anton Karlsson sölufulltrúi 868 6452 Mikael Nikulásson Framkvæmdastjóri 694-5525 Guðrún Helga Jakobsdóttir ritari/skjalavinnsla Ólafur Sævarsson sölustjóri 820-0303 Verðmetum sam- dægurs án skuld- bindinga um sölu fyrir aðeins kr. 7500 án/vsk. Endilega hafið samband við sölumenn Eigna- kaups. FASTEIGNA- EIGENDUR ATHUGIÐ!!! EIGNIR ÓSKAST !!! Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir eignum af öllum gerðum og stærðum fyrir fjölda fólks sem er á kaupendalista okkar. Mjög góð söluprósenta sem og fríar auglýsingar. Endilega hafið samband við sölumenn og við komum samdægurs EIGNAKAUP - ÞAR SEM HLUTIRNIR GERAST ! Skóli rís á Völlum Hafin er hönnun á grunn- skóla og leikskóla á miðju Vallasvæðinu í Hafnarfirði. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Grunnskólinn hefur fengið nafnið Hraunvallaskóli og verður byggður fyrir allt að 750 börn. Skól- inn tekur til starfa næsta haust í Íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum þar sem kennsla yngstu nemenda mun fara fram en þau eldri fara í Áslandsskóla eða aðra skóla í Hafn- arfirði. Undirbúningur skólastarfsins verður í samvinnu við íbúa í hverfinu og hefur verið boðað til fundar um þau mál fimmtudaginn 3. mars klukkan 20 að Ásvöllum. ■ 221 Hafnarfjörður: Rúmgóðar suðursvalir með útsýni Þrastarás 44: Mjög góð 3ja herbergja íbúð í lyftublokk í Áslandinu. Lýsing: Á efri hæð er forstofa með skáp- um á heilum vegg, speglahurðir, flísar á gólfi. Gestasnyrting með fallegum mósaíkflísum á gólfi. Mjög stór og björt stofa og borðstofa með parketti á gólfi, fallegur útskotsgluggi, flísar á gólfi við glugga. Rúmgott eldhús með hvítri viðarinn- réttingu, gashelluborði, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa, borðkróki, park- ett á gólfi. Rúmgóður teppalagður stigi niður á neðri hæð, stórir gluggar. Á neðri hæð er hol með flísum á gólfi. Herbergi með parketti á gólfi. Mjög rúmgott hjóna- herbergi með parketti á gólfi, útgangur á verönd. Gott fataherbergi með hillum, parkett á gólfi. Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu, innrétting við vask. Tvö rúmgóð herbergi með skápum, parkett á gólfi. Þvottahús með innrétt- ingu. Bílskúrinn er með vatni, rafmagni og hita, sjálfvirkur opnari. Góð innrétting. Undir bílskúr er óskráð rými. Úti: Garðurinn er í góðri rækt, stór sólpallur. Mjög falleg aðkoma, hellulagt í fyrra. Húsið var málað að utan fyrir einu og hálfu ári. Annað: Í húsinu er öryggiskerfi. Tengi fyrir heitan pott í garði. Fasteignasala: 101 Reykjavík. Fermetrar: 207,5. Verð: 39,9 milljónir. 200 Kópavogur: Vel staðsett efst í brekku Trönuhjalli 10: Parhús á tveimur hæðum með bílskúr. Húsið var málað að utan fyrir einu og hálfu ári. 28-29 lesið 26.2.2005 17:33 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.