Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 16. febrúar 1975 Sunnudagur 16. febrúar 1975 t'f a, Vat sberinn: (20. jan. - 18. febr) Það getur veriö, að þér finnist einhverjar höml- ur settar á þig i dag, að hvaða leyti er ekki gott að segja. Þú skalt hafa auga með öllum sam- böndum i dag, og þú skalt alls ekki treysta á & frjálslyndi annarra. Fiskarnir: (19. febr. - 20. marz) Það er harla óliklegt, að þú náir settum mörkum i dag, að einu eða neinu leyti, en láttu það samt ekki draga kjark úr þér og þú skalt halda áfram að reyna. Þú gætir hæglega öðlazt þá reynslu I dag, sem komið gæti að gagni. Hrúturinn: (21. marz — 19. april) Það er einhver ákvörðun, sem þú verður aö taka, og það er engin ástæða til aö draga þaö á langinn. Þessi dagur gæti lika oröið þáttaskila- dagur I sambandi við ástamálin. Og þaö muntu reyna, að sýnd ástúð verður metin viö þig. Nautið: (20. april - 20. mai) Tilfinningar þinar eru i nokkurri hættu núna, meðan viss leiöindi ganga yfir. Þér er það fyrir beztu að dylja hugrenningar þinar og stofna ekki áliti þinu I hættu. Þú skalt sinna eldri manneskju eða sjúklingi. Tviburamerkið: (21. mai - 20. júní) Það gerast einhverjir þeir atburöir I dag, sem veröa til þess aö auka hugarorku þina og jafnvel kaupsnilli. Þú hefur þetta I hendi þér, en þú skalt gæta þess að vera heiöarlegur, og hjálpa ná- granna i klipu. Krabbinn: (21. júni - 22. júli) Þaö kann að vera, aö þú sért I einhverri fjár- málalegri pressu, og þaö er ekki óliklegt, aö þér reynist erfitt aö losa þig úr henni. Einhverja fjárfestingu þarftu að losa um, og eyddu ekki peningum að óþörfu núna. Ljónið: (23. júli - 23. ágúst) Það er hætt viö þvi, að skap þitt sé viðkvæmt i dag, og þér hættir lika til þess að ssýna tilfinn- ingar þinar of greinilega. Það gæti verið, aö á þig legðist einhver ábyrgö, og þú ættir ekki að neita að takast hana á hendur. Jómfrúin: 23. ágúst - 22. sept.) Þaö getur vel verið, að þér finnist þú hindraöur I dag, og þá sérstaklega með kvöldinu, en við þessu er ekkert að gera. Góögerðamál gætu hæglega tekiö upp huga þinn I dag og það er vel. Lán gæti bjargað þér úr klipu. Vogin: (23. sept. - 22. okt.) Þaö er afskaplega liklegt, aö þú gerir þér grein fyrir þvi i dag, hversu mikil gleði fylgir þvl að eiga vini, og þá jafnframt skyldur um leið. Hitt er annaö mál, að eitthvert óréttlæti kynni að geta ruglað þig i riminu. Sporðdrekinn: (23. okt. - 21. nóv.) Það getur vel verið, að þér finnist miöa hægt fram á við I vinnunni, en þú skalt huga aö þvi, að vera má, aö grundvöllurinn hafi ekki veriö nógu traustur fyrir. Þú skalt hafa þaö hugfast, að á- byrgð er ábyrgð. Bogmaðurinn: (22. nóv. - 21. des.) Það er ekki óliklegt, aö það sé einhver þvingun I málunum, og þú skalt ekki beita þér um of. Hug- myndir eða skoðanir annarra kynnu að vekja deilur. Þú skalt hafa það hugfast I dag, að tillits- semi og forysta fara vel saman. Steingeitin: (22 des. - 19. jan.) Það getur vel verið, að bilið milli útgjalda og fjárhags fari breikkandi, og þú skalt vera viðbú- inn að mæta þvi. Morguninn og fyrri hluta dags- ins skaltu nota til að njóta feguröar náttúrunnar eða sköpunarverksins. Tíminn er , peningar i Auglýsitf • i T1 : íTtmanum r. 'MBt' ...... L Áfa&í ' ;-\. » | « v 11 M / 1 r í m Á i r| \ pk hV Siifí'-Iií'ftff tiulV imsAfjy i '^m\ jn-? , JWMár ~ BwMal Nýi hjúkrunarskólinn brautskráði fyrir nokkru fyrstu hjúkrunarkonurnar, 21 aö tölu. Var þessi hópur að þvf leyti sérstæður, aö þær voru orðnar ljósmæður áður en þær hófu hjúkrunarnám. Fremri röö frá vinstri: Eygló Einarsdóttir, Guðbjörg Andrésdóttir, Helga Hinriksdóttir, Þórunn Brynjólfsdóttir, Marla Björnsdóttir, Asgeröur Emma Kristjánsdóttir, Birgitta Páisdóttir, Eva Sveinbjörg Einarsdóttir. Aftari röö frá vinstri. Inga Dóra Eyjólfsdóttir, Jóhanna Siguröardóttir, Guðrún tna ivarsdóttir, Sigriður Einvarösdóttir, Rannveig Matthiasdóttir, Elin Hjartardóttir, Sjöfn Eyfjörö Skúladóttir, Sólveig Kristinsdóttir, Hailfrlöur Alfreösdóttir, Helena Ottósdóttir, Björg Guömundsdóttir, Kristin Oddsdóttir og Guörún Þóra Arnaldsdóttir. Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og^vinnuvéla . frá Evrópu og Japan. r SJAIST með endurskini Tímínn er penlngar lÍm BANDALAG HÁSKÓLAMANNA hefur gert samning um afslátt af orlofs- ferðum til Kanarieyja i vetur. Ferðirnar verða 22. febrúar og 8. marz, 2 vikur og 5. april og 26 april 3 vikur. Allar nánari upplýsingar veitir Ferða- skrifstofan Sunna. Siðar verður samið um sumarferðir. Bandalag háskólamanna. Lokað vegna jarðarfarar Vegna jarðarfarar Harrys O. Frederik- sens framkvæmdastjóra verða eftirtaldar stofnanir lokaðar eftir hádegi þriðjudag- inn 18. febrúar: Skrifstofur Iðnaðardeildar, Ármúla 3 Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56 Gefjun, Austurstræti 10 Vöruafgreiðsla Iðnaðardeildar Hring- braut 119 Jötunn, Höfðabakka 9. Samband ísl. samvinnufélaga SLEDAR AFTAN í VÉLSLEÐA HENTUGIR TIL ALLRA FLUTNINGA i ÓFÆRÐ FRAMLEIÐANDI: SÖLUUMB0D: TREFJAPLAST, BLÖNDUÓSI G0ÐAB0RG VIÐ ÓÐINSTORG SiMAR 19080 - 24041

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.