Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 16. febrúar 1975 TÍMINN 23 Þorrablót ó góunni í tilefni kvennaórs Rauðmagi farinn að veiðast í Grímsey SJ-Reykjavík. Grfmseyingar eru fyrsta skipti á þessu ári. Aö sögn búnir aö fá rauömaga i soöið i Vilborgar Sigurðardóttur Fyrirlestur um donskar nútímabókmenntir DANSKI gagnrýnandinn Torben Broström flytur i boði heimspeki- deildar Háskóla tslands fyririest- ur um danskar nútimabókmennt- irmánudaginn 17. febrúar kl. 17. Torben Broström hefur um árabil verið einn áhrifamesti gagnrýnandi i Danmörku. Hann er aðalgagnrýnandi dagblaðsins Information en hefur auk þess samið timaritsgreinarog nokkrar bækur. Hann hefur I gagnrýni sinni fjallað um bókmenntir allra Norðurlandaþjóða og m.a. nýlega gefið út bók um sænskar bók- menntir á timabilinu 1940-72. Merkasta framlag hans sem gagnrýnanda er þó kynning og túlkun á verkum danskra modenista, einkum þeirrar kyn- slóðar sem fram kom á árunum milli 1950 og 60. Má þar nefna sem dæmi bók hans Klaus Rifbjerg — en digter i tidensem út kom árið 1970. Þá hefur hann samið kafl- ann um ljóð og skáldsögur eftir 1920 i fjögurra binda verki um danska bókmenntasögu sem út kom hjá Politiken fyrir tæpum áratug. Fyrirlesturinn verður fluttur i stofu 201 i Árnagarði og er að- gangur öllum heimill. Atvinnumálanefnd á vegum borgarinnar BH-Reykjavik. — Borgarráð á- kvaö á fundi sinum sl. þriðjudag, að skipuð verði atvinnumála- nefnd, sem I sitji sjö menn Hlut- verk nefndarinnar skal vera það að fulgjast með útliti I atvinnu- málum borgarinnar og gera til- lögur, ef þurfa þykir, um napð- synlegar ráðstafanir til að fyrir- f Auglýsícf iTimanum byggja atvinnuleysi i náinni framtið. Þá skuli nefndin hafa það verkefni að greiða fyrir at- vinnu skólafólks á næsta sumri. Nefndin skuli hafa samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Þá segir og i samþykkt borgar- ráðs, að borgarstjórn skuli kjósa nefndina, og skuli formaður hennar vera borgarfulltrúi. Má vænta þess, að um þessa ákvörö- un borgarráðs verði fjallaö á næsta fundi borgarstjómar, sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag. stöövarstjóra Pósts og sima i eynni, hafa þó aöeins tveir bátar skroppiö fram meö net. Sjálf sagöist hún ekki vera farin að smakka rauðmaga og teldi þvi ekki veiöina hafna — Sjómennirnir gætu þó eflaust sinnt þessu meira en þeir gera, bætti hún viö. — Annars hefur ekki nokkur fiskur verið, þótt vel hafi viðrað undanfarna daga. Aflinn, sem fengizt hefur i vetur er aðallega þorskur, stærstu bátarnir tveir 11 tonn fá einnig nokkuð af smálúöu. Söngkennari hefur æft kirkju- kórinn I Grimsey að undanförnu. Er það Björg Björnsdóttir frá Lóni i Kelduhverfi. Þorrablót hefur enn ekki verið i Grimsey og sagði Vilborg ekkert gera til þótt hátiðin drægist framá góu i tilefni kvennaársins. ENGINN ER ILLA SÉOUR, SEN GENGUR NEO ENDURSKINS NERKI BÆNDUR! Póstleggið svör við Lokafrestur til að póstleggja svör við er nú um mónaðamótin Vekjum athygli bænda sérstaklega á þvi, að not- færa sér fyrirspurnaformið til timanlegrar pöntun- ar á nauðsynlegum varahlutum fyrir næsta sumar. Vekjum athygli bænda á þvi, að óvenjulegir erfið- leikar eru á innflutningsverzlun nú. Oft er þörf — en nú er nauðsyn Kaupfélögin UM ALLT LAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 KAUPFÉLAG ^ Borgfirðinga minnir ó verzlanir sínar ó: Borgarnesi Hellissandi Ólafsvík r Vegamótum A öðrum nauðsynjavörum Akranesi HAGKVÆMU VERÐI kaupfélag Borgfirðinga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.