Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 31

Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 31
Sunnudagur 16. febrúar 1975 TÍMINN 31 ,, —Jæja — fimmtán sinnum á þessum þrjátiu og fimm minútum, sem þátturinn stóð yfir, hafið þið hlegið — og miðað við annað efni sjónvarpsins hlýtur það að þykja harla gott að geta hlegið nærri þvi aðra hverja minútu.” ,,Að öllum likindum það, sem þeir nefndu guðlast Megasar, enda hefur sennilega frá þeirra sjónarmiði verið betra að nota það sem átyllu, heldur en pólitik eða herinn.” hann mundu beita sér fyrir þvi, aB hann yrBu aldrei sýndur. Ég spurBi hann þá aB þvi, hvort þaB væri ekki UtvarpsráBs aB stöBva þáttinn,— en ekki hans. SagBi Jón, aB þaB væri sitt mál, og sagBi mér jafnframt, aB skipta mér ekki af þvi, sem mér kæmi ekki viB. Eins og ég var áBur búinn aB segja, fór BöBvar norBur til Akureyrar og ræddi þar m.a. viB Jón Danielsson, ritstjóra AlþýBubandalagsblaBsins á Akureyri, sem siBar hringdi i NjörB P. NjarBvik, formann út- varpsráBs, og lagBi fyrir hann þá spurningu, hvort Jón Þórarinsson hefBi vald til þess aB stöBva þáttinn. 1 svari NjarBar kom fram, aB maBurinn hefBi engan rétt til þess, heldur væri þaB út- varpsráBs aB dæma um þaB. ÞaB varB svo úr, aB útvarpráB horf&i á þáttinn, og þegar þvi var lokiB, greiddu þessir sjö menn atkvæöi, sem féllu þannig, a& fjórir voru á móti þvi aö hann yröi sýndur, en þrir voru þvi meBmæltir. NjörBur P. Njarövik, Stefán Karlsson og Olafur Ragnar Grimsson greiddu atkvæöi meö þættinum. Hlátur aðra hvora minútu Eftir atkvæöagreiösluna sagöi Ólafu Ragnar eitthvaö á þessa leiö viö útvarpsráös- menn: Þiö heföuö eflaust stöövaö ritverk Þórbergs ÞórBarsonar, Bréf til Láru, ef þiö heföuö getaö þaö. — Hún var þó alltént fyndin, sögöu útvarpsráösmenn — og gáfu þarmeötilkynna, aö þeim heföi ekki þótt þátturinn fyndinn. Ólafur Ragnar sagBi þá eitt- hvaB á þessa leiö: — Jæja, — fimmtán sinnum á þessum þrjátiu og fimm minút- ' um, sem þátturinn stóö yfir, hafiB þiö hlegiö, — og miöaö viö annaB efni sjónvarpsins, hlýtur þaö aö þykja harla gott aö geta hlegiö nærri þvi aöra hverja minútu. ólafur Ragnar haföi þá veriö svo forsjáll aö merkja alltaf viö á blaBi hjá sér, þegar út- varpsráösmenn hlógu! Ég get ekki annaö en dáöst aö manninum fyrir hugvitssemina og forsjálnina. Jón er erlendis — Fyrir skömmu komst ég aö þvi aö viö eigum rétt á aö fá segulbandskópiu ,af þættinum, — og þeirra erinda aö fá þessa kópiu, hringdi ég upp i sjónvarp. ÞaB tók drykklanga stund, aö ná sambandi viö þessa menn, og þar sem Jón Þórarinsson var ekki á landinu, óskaöi ég eftir samtali viö Andreá Indriöason. Ég greindi honum frá þvi, aö ég hefBi komizt aö þvi, aB ég ætti rétt á segulbandskópiu af þættinum, og hér meö óskaöi ég eftir aö fá hana. Andrés svaraöi þvi til, aö hann gæti ekki tekiö ákvörBun um þetta, þar sem Jón væri er- lendis. / Ég spurBi hann þá, hvort hann myndi hlita úrskuröi útvarps- ráös I þessu efni — og tók hann þvi fremur fálega. Ég sagBi honum þá hreint út, aö þetta væri á allra vitoröi, aö hann væri skósveinn Jóns og mér fyndist þaö of langt gengiö hjá honum aö taka Jón vin sinn fram yfir sjálft útvarpráös. Svaraöi hann þvi til, aö þetta væru aöeins min orö. Mér þætti gaman aö fá svör viö þvi, hvort Jón Þórarinsson sé æskilegur starfsmaöur i stofnun, sem skreytir sig meö hlutleysi I tima og ótima. HvaB þarf til þess aö mönnum sé vikiö úr þessari stööu? Herinn hefur aldrei gert mér neitt — Vísur minar? Þær fjalla eöli- lega um ýmislegt, — m.a. svonefndan einkabilisma, sem mér er mikiö I nöp viö. Ég geri grln aö þessu fyrirbæri í vísum minum, og reyni á þann hátt, aö vekja fólk til umhugsunar um hann, — enda er það staöreynd, aö á stundum er óhagræöi aö þvi aö vera á bil I Reykjavik. Ég hef einnig reynt að vekja fólk til umhugsunar um það, hvort rétt sé að hafa her á Is- landi, og þá fjölmiðla, sem hon- um fylgja. Hernaöur er illa hlut- laus og fjölmiölar herja siður en svo hlutlausir frá minu sjónarmiBi. Rök íslendinga i sambandi viö dvöl hersins eru þessi: Herinn hefur aldrei gert mér neitt. Hvaö þarf herinn eiginlega að gera hér á landi til þess aö fólk snúist almennt gegn honum? Ganga I skrokk á landsfólkinu? Þaö er ekki nóg aB sami her strádrepi heilar þjóöir — þaö fær ekki einu sinni fólk til aö snúast gegn honum. Svo virBist sem skoöun ís- lendiga sé sú, aB svo fremi sem hermennirnir beita ekki nýtizku vopnum gegn tslendingum, sé allt I lagi aö hann dvelji hér. MeB visum minum er ég m.a. a& vekja menn til umhugsunar um þetta. Það, sem þeir nefndu guðlast Megasar — Hverjar telur þú að hafi verið helztu ástæðurnar fyrir þvi að þátturinn var stöðvaður? — AB öllum likindum þaö sem þeir nefndu guðlast Megasar enda hefur sennilega frá þeirra sjónarmiöi verið betra að nota þaB sem átyllu heldur en pólitík eBa herinn. Þeir gripu lika visu Megasar tveimur höndum, enda hafa þeir sennilega frekar viljaö vera hlutlausir gagnvrt guöi, heldur en pólitik eöa hern- um. Ég fjallaöi I minni visu um herinn, Böövar fjallaöi um þaö, sem kallast getur pólitik, og Megas kom inn á guödóminn i sinni vfsu. Ég nefndi mina visu „Frjálsa menningu”, og Böövarsþáttur hét „t þann tima var land allt hreggviöi vaxið milli fjalls og vjöru”. Þegar Andrés hlýddi á þátt Böövars, gerBi hann þegar at- hugasemd, og sagði við okkur, aö Hreggviöur gæti ekki svaraö þessu, sem var auðvitað alveg út i hött, þvi það var ekki okkar mál, hvort Hreggviöur fengi tækifæri til að svara þessari ádrepu, heldur sjónvarpsins sjálfs. Viö buöumst hins vegar til þess aö einn úr okkar hópi ræddi þetta mál við Hreggvið, t.d. strax eftir sýningu þáttarins, eins og tiökast mjög núna um mál, sem fólk hefur mismunandi skoðanir á. Hvernig færi, ef allir flyttu út i sveit og færu að vinna leður? I sambandi viö skrautfjööur sjónvarpsins hlutlevsisð, langar Framhald á bls. 34 HLJÓMPLÖTUDÓMAR DOMARI: GUNNAR GUNNARSSON ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ + ★ ★ ★ + TEN YEARS AFTER höföu ekki gefiö út margar plötur, þegar ljóst var, aö maöurinn á bak viö þær var náungi aö nafni Alvin Lee. Þaö var söngur hans, og þó sérstak- lega gitarleikur, sem setti mikinn svip á tónlist þeirra, — svo mikinn, aö aiit sem þeir geröu á seinni árum, var hálfgerö einkaeign Alvins Lee. En hvaö um það, — nú hafa Lee og féiagar hans nýlega gefiö út tveggja plötu albúm frá hljómleikum, og hefur Alvin gefiö albúminu nafniö ”IN FLIGHT”. A plötunum treöur hann upp meö ýmsum góöum köppum og flytur nokkra gamla og góöa „rokkstandarda”, góöan siatta af Blues-jazz, og auö- vitaö dálitiö af tónlistn Ten Years After. Allur flutningur er hins vegar rólegri og yfir- vegaöri en viö eigum aö venjast frá Lee. Joe Walsh hóf sinn frægöar- feril I hijómsveitinni James Gang, og má meö sanni segja, aö tónlist þeirra hafi snúizt um hann. Joe Walsh hætti I James Gang 1972 og stofnaöi þá hljómsveitina Barnstorm, sem gaf út eina LP-plötu 1973. Slöan gaf Waish út sólópiötu, ágæta plötu, — og nú hefur önnur sólóplata litiö dagsins ljós. Hún heitir „So What” og Waish notar á henni gamia samstarfsmenn, eins og Joe Witale, Kenny Passarelli, Russ Kunkel, Dan Fogelberg og Eagles ásamt fleiri. Þetta úrvalsliö flytur mjög rafmagnað rólegt,rokk, þar sem einstakur gitarieikur Walsh sker sig út úr, — og þá skiiur maöur allt I einu hvers vegna Walsh er uppáhalds- gítarleikari Pete Townsend. Fyrir um þaö bil þrettán ár- um varö mjög vinsælt lagiö „Lever Please” eftir óþekkt- an ungling, aö nafni Billy Swan. En I tlmanna rás féli Billy kariinn alveg I gleymsku, þar til hann fór aö spila á bassa hjá Kris Kristoferssyni, og þá fór hann einnig stuttu siðar aö vinna aö sjálfstæöri LP- piötu. Hún er komin og heitir „I can Help” og þaö er vlst óhætt aö spá henni miklum frama, þvi aö platan er aö slá I gegn um viöa veröld og titillagiö fór I fyrsta sæti vin- sældalistans I Bandarlkjun- um fyrir nokkru. Platan inniheldur gamla og nýja rokkara, sem Billy giæöir nýju llfi meö góöum og sérstæöum flutningi. Þetta er góö og hressileg plata, sem hefur þaö aö markmiöi aö skemmta áheyrendum og færa okkur nær rokkinu. Þaö ætti aö tak- ast I flestum tiifellum. ★ ★ ★ 'AND SMEU HEROSES Ég held, cö ég geti fullyrt aö fáir kannist viö nafn tón- listarmannsins Mac Davis. Þaö væri þá helzt i sambandi viö lagiö „Stop and Smell the Roses”, sem er titillag nýju LP-plötunnar hans. Mac þessi nýtur mikilla vinsælda vestan hafs um þessar mundir og er með hvorki meira né minna en fjórar LP-plötur á vinsældalistan- um þar vestra. Þessi plata hans er ósköp hugljúf og notaleg, — hann syngur um ástina, kvenfólk og gott heimilisllf i léttum country-stíl. Allur hljóö- færaleikur er óaöfinnanleg- ur, þó svo aöhann risti ekki mjög djúpt. Þetta er plata, sem óhætt er aö mæla meö fyrir þá sem komnir eru af mesta hávaöaskeiöinu. Hljómplötudeild FACO hefur lónað síðunni þessar pjötur til umsagnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.