Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 16. febrúar 1975 TÍMINN 39 , V. Framhaldssaga I BORN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla fyndum nú likið eftir að allir hinir hafa gef- izt upp við að leita að þvi. Og ef við héldum siðan áfram að leita uppi morðingjana. Það yrði ekki aðeins heiður fyrir Silas frænda, vegna þess að það erum við, sem vinnum það afreks- verk. Hann vinnur aftur sitt fyrra álit — sannaðu til að hann vinnur það aftur”. Tólfti kafli En karlinn hann Jeppi gamli ónýtti alla okkar ráðagerð, er við komum til smiðju hans og fórum að bera upp við hann erindið. ,,Þið megið svo sem fá hundinn lánaðan, en þið finnið aldrei neitt lik. Allir eru hættir að leita og það er alveg rétt af þeim. Þeir þurfa ekki annað en hugsa sig örlitið um, þá skildu þeir, að það var ekki um neitt lika að ræða. Og ég skal segja ykkur hvers vegna. Hvers vegna myrðir einn maður annan, Tumi litli? Svaraðu mér þeirri spurningu”. ,, J á , h a n n . . . hann...” ,,Já svaraðu þessu, þú ert enginn heimskingi. Hvers vegna myrðir nokkur maður annan mann/” ,,Stundum er það i hefndarskyni og stundum...” ,,Biddu við. Bara 1 i einu. t hefndarskyni, dóttir, Stefán Tryggvason, Björn L. Björnsson, Sigriöur Þorgeirs- dóttir, Jón I. Guömundsson, Helga Haraldsdóttir og Jakob S. Jónsson. Leikmyndir eru einnig gerBar af nemendum, þeim BöBv- ari Leó Jónssyni, og Jörundi GuB- mundssyni ásamt fleiri. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son. Fjórir nemendur sjá um hljóBfæraleik. ÞaB var i desember sem byrjaö var aö æfa leikritiö og frá ára- mótum hefur veriö æft á hverjum degi. Nemendurnirsögöu aö þetta heföi aö sjálfsögðu tekiö mikinn tima frá námi, en þá er bara aö vinna það upp seinna! Ráögert er aö hafa fjórar sýn- ingar á leikritinu, og veröur það frumsýnt mánudaginn 17. febrúar. Auglýsing Með heimild i reglugerð nr. 264/ 1974 sbr. reglugerð nr. 74/ 1970, um innheimtu þungaskatts, samkvæmt ökumælum af bifreiðum, sem eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, hefur fjármálaráðuneytið á- kveðið eftirfarandi: Að afturkalla frá og með 1. april n.k. heimild til notkunar ökurita i stýrishúsi til þungaskattsákvörðunar, nema fram hafi farið sérstök skoðun á ökuritunum og við- gerð, þar sem þurfa þykir. Umráðamönnum þeirra bifreiða er hér um ræðir ber þvi að færa þær til skoðunar- manns fyrir 1. april n.k. Komi i ljós við álestur, að mælisskoðunin hafi ekki verið framkvæmd ber eftirlits- manni að tilkynna innheimtumanni það án tafar. Þungaskattur verður þá áætlaður á sama hátt og ef komið hefði i ljós að mælir væri ekki i bifreiðinni. Jafnframt ber bif- reiðaeftirlitsmanni að stöðva notkun bif- reiðarinnar nema umrædd mælisskoðun hafi farið fram. Skoðun ökuritanna samkvæmt framan- sögðu fer fram hjá VDO verkstæðinu Suðurlandsbraut 16 til 1. april. í ráði er að eftiritsmaður verði sendur á nokkra staði utan Reykjavikur i ofan- greindum tilgangi. Munu viðkomustaðir verða auglýstir siðar. Fjármálaráðuneytið, 13.02. 75. Laus lögregluþjónastörf 2 störf lögregluþjóna i Húsavik til nokk- urra mánaða fyrst um sinn eru laus til umsóknar strax. Umsóknarfrestur er til 5. marz n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður i simum 96-41303 og 96-41549. F.h. sýslumanns Þingeyjarsýslu og Bæjarfógeta Húsavikur, Björn Halldórsson yfirlögregluþjónn. í Hamrahlíð gébé Reykjavik — Leikfélag Menntaskdlans viö Hamrahiiö frumsýnir á mánudaginn 17. febrúar, leikritið GIsl eftir Bren- dan Behan. Þetta mun vera lang- stærsta verkefni þeirra til þessa. Þýöandi leikritsins og söngvanna er Jónas Árnason. Leikendur eru allir nemendur MH og eru sextán að tölu, meö helztu hlutverk fara: Karl A. Úlfsson, Ragnheiöur Tryggva- Fjármálaráöuneytið, 10. febrúar 1975. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir jan- úarmánuð er 17. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. m — minmn iiu:!!i 3 AAosfellssveit — nágrenni Slðasta kvöldiö I þriggja kvölda spilakeppninni veröur fimmtu- daginn 20. febrúar I Hlégaröi og hefst kl. 20.30. Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra flytur ávarp. Kristinn Hallsson syngur. Lára Rafnsdóttir leikur undir. Fram- sóknarvistinni stjórnar Teitur Guömundsson, Móum. Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 16. febrúar kl. 16. Oll- um heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Keflavík Framhaldsaðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna verð- ur haldinn i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, sunnudaginn 16. febr. kl. 21. Umræöur um bæjarmál og fjárhagsáæltun. Fulltrúar mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Aðalfundur Ferðafélags Islands verður haldinn mánudaginn24. febrúar, kl. 20:30. i Tjarn- arbúö. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Reikningarnir og tillögur um stjórn og lagabreytingar liggja frammi á skrifstof- unni. Félagsskirteini 1974 þarf að sýna við inn- ganginn. Stjórnin. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður BLÓOBANKINN: GJALDKERI óskast til starfa frá 1. marz nk. Starfssvið er bókhald og almenn skrifstofustörf auk gjaldkerastörfum. Umsóknarfrestur til 23. þ.m. LANDSSPÍTALINN: SiMAVÖRDUR, karlmaður, ósk- ast til starfa á næturvöktum frá 1. marz nk. Umsóknarfrestur er til 23. þ.m. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Umsóknum ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Um- sóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 14. febrúar, 1975. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SÍM111765 ■ B i Auglýsicf ■ i Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.