Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 16. febrúar 1975 //// Sunnudagur 16. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi £1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgardaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 14,—20. febrúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunn. Það Apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 aö morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Söfn og sýningar Lhtasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals. Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. islenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum i vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 klukkan 9-10 árdegis. Bræðafélag Bústaöasóknar. Fundur I safnaöarheimilinu á mánudagskvöld kl. 8,30. Pénnavinir Frimerkjasafnarar! Norskir feögar (sonurinn 11 ára) vilja skrifast á við Islenzka fri- merkjasafnara. Stefán Neumayer Voldskogen 1A. N-1580 Bygge. Norge. Hvar er stúlkan, sem fædd er um það bil 17. til 20. nóvember 1943 og vill skrifast á i trúnaði við rétta manninn I rétt.u stjörnumerki? Stúlkan mætti gjarnan senda endurkræfa mynd meö. Utanáskriftin er Sunder bei Thg. Box 1159. Reykjavik. Minningarkort Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. Minningarkort menningar og minningarsjóðs kvenna fást I bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. S: 15597, Lyfjabúö Breiðholts aö Arnar- bakka 4-6 s: 73390, Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum s: 18156 og hjá Guðnýju Helga- dóttur Samtúni 16, s: 15056. Minningarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöid Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Minningarkort. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts- kirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriöi, Sólheimum 8, simi 33115, Élinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Félagslíf Sunnudagsgangan 16/2. Esjuhllðar. Verð kr. 400. Brottför frá BSl kl. 13. Ferðafélag islands. Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 14. Sunnudagsskóli kl. 20,30. Hjálpræðissamkoma og her- mannavlgsla, ungt fólk syngur og vitnar Kap. Knut Larsen talar. Komið og hlustiö á söng vitnisburð og ræöur. Minningarkort Menningar og minningarsjóös kvenna, fást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar-> stöðum. Bókabúð Braga Bnynjólfssonar Hafnarstræti 22i s. 15597. Hjá Guönýju Hel^adóttur s. 15056. Tillfynning Ofnæmisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum frá kl. 16,30-17,30. Vinsamleg- ast hafið með ofnæmisskir- teini. Ofnæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. \ LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbiiar Blazer BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOm 4. SlMAR: 28340 37199 /Í5BILALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL «.24460 * 28810 piONeen Útvarp og stereo kasettutæki meðal benzin kostnaður á 100 km Shodb LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 Fundartlmi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholts- kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Slmi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viðtalstlmi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tlma svara félag- ar i sima samtakanna, einnig á fundartlmum. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Frá Golfklúbbi Reykjavlkur: Innanhússæfingar verða á fimmtuda'gskvöldum frá kl. 8.30-10.30 og hefjast 6. febrúar I leikfimissal Laugardalsvall- ar. (undir stúkunum). Fólk er beöið’um að hafa með sér inni- skó eöa strigaskó. Notaðir veröa eingöngu léttir æfinga- boltar. Nýir félagar eru vel- komnir og fá þeir tilsögn hjá klúbbmeðlimum. Stjórnin. 7 1859 Lárétt: 1) Lafi. 6) Pest. 8) Hnöttur. 10) Tunna. 12) Efni. 13) Tlmi. 14) Lóðrétt: 2) LMN. 3) Dó. 4) Urr. 5) A- burð. 7) ósærð. 9) óma. 11) Ana. 15) Kám. 16) Fat. 18) Ká. Skel. 16) Fugl. 17) Fitl. 19) Bæn. Lóörétt: 2) Máttur. 3) Komast. 4) Þungbúin. 5) Dýr.7) Ungviðis. 9) Blöskrað. 11) Fugl. 15) Gróða. 16) Kraftar. 18) Afa. Ráðning á gátu no. 1858. Lá rétt * 1) Eldur. 6) Mór. 8) Bón. 10) Rás. 12) Um. 13) Næ. 14) Rak. 16) Far. 17) Aka. 19) Smátt. VIUKXI ÞAÐ ER I SEM ÚRVALIÐ ER 'rara Veljið vegg fóðrið og mólning una á SAMA STAÐ IRKM f Veggfóður- og mólningadeild Ármúla 38 - Reykjavík Simar 8-54-66 & 8-54-71 Opið til 10 á föstudagskvöldum Lokað á laugardögum Útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdaföður og afa Harrys O, Frederiksen framkvæmdastjóra fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18. febrúar kl. 13.30. Margrét Frederiksen ólafur Frederiksen Guðrún Frederiksen Halldór Sigurðsson Edda Hrund Halldórsdóttir Innilegar þakkir til allra fjær og nær, er á einn eða annan hátt sýndu okkur hlýhug og hjálp i veikindum, við andlát og jarðarför mannsins min og föður okkar Þórhalls Dan Kristjánssonar Bogaslóð 12 Höfn Hornafirði. Sérstakar þakkir á deild 4C Landspltalanum, til allra þeirra er léttu honum sjúkdómsleguna. Ólöf Sverrisdóttir og börn. Eiginmaöur minn Vilhjálmur Baldur Guðmundsson Kirkjuferju andaðist á Landspitalanum að morgni 14. febrúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.