Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 27

Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 16. febrúar 1975 TÍMINN 27 „Við vorum að leika gegn kvenna UMSJON: Sigmundur O. Steinarsson Eyjamenn... ...líta björtum augum á fram tíðina! Vestmannaeyingar eru nú byrj- aðir aö æfa af fullum krafti fyrir átök sumarsins, undir stjórn Gisla Magnússonar, sem er þjálf- ari liösins. Mikili hugur er nú i Eyjamönnum, og þeir eru mjög ánægðir með Gisla, sem er ný- kominn frá V-Þýzkalandi, þar sem hann kynnti sér kanttspyrnu- þjálfun hjá v-þýzka stórliðinu Borussia Mönchengaldbach. Eyjamenn tóku þá ákvörðun sl. sumar að hafa Islenzka þjáifara fyrir knattspyrnumenn sina i framtiðinni. Og i beinu framhaldi af þvihöfðu þeir samband við hið heimsfræga félag, sem hafði boð- ið Eyjamönnum að senda þjálf- ara til V-Þýzkalands. En eins og menn muna, þá léku Eyjamenn gegn Mönchengladbach i Evrópu- keppninni 1973. GIsli fór til V-Þýzkalands I — þeir sjá ekki eftir því að hafa sent Gísla Magnússon til að kynna sér knattspyrnuþjálfun í V-Þýzkalandi og Belgíu ur eitthv-að nýtt fram á hverri æf- ingu hjá Gísla, og þegar ein æfing er búin, þá erum við byrjaðir að hlakka til næstu æfingar. Æfing- amar hjá honum eru keppnisæf- ingar, þar sem allir leggja sig fram. Eyjamenn sjá nú ekki eftir þvi aðhafa sentGIsia t;i að kynna sér knattspyrnuþjálfun I V-Þýzka- landi og Belgiu. Hann á eftir að þjálfa og byggja upp knattspyrn- una I Vestmannaeyjum næstu ár- in, þar sem hann getur miðlað ungum kanttspyrnumönnum i Eyjum af kunnáttu sinni. önnur félög ættu að taka Eyjamenn til fyrirmyndar og senda sina menn frekar út á þjálfaranámskeið, heldur en að greiða erlendum þjálfurum stórfé fyrir þjálfun eitt keppnistimabil i senn. október og var hjá Mönchenglad- bach, og einnig Standard Liege i Belgíu, þar sem hann kynnti sér ýmsar nýjungar I knattspyrnu- þjálfun. Nú er Gisli byrjaður að þjálfa Eyjaliðið af fullum krafti, og eru leikmenn þess mjög ánægðir með æfingarnar hjá Gisla, enda eru þær fjölbreyttar og skemmtilegar. Það er greini- legt, að Gisli hefur komið reynsl- unni rikari heim, eftir að hafa verið hjá Mönchengladbach og Standard Liege. Eins og fram kom i viðtali, sem Timinn hafði við Gisla, stuttu eftir að hann kom heim, þá kynntist hann mjög mörgum nýungum i þessari för. Æfingafyrirkomulag Eyjaliðs- ins er algjörlega sniðið eftir æf- ingum þessara stóru félaga I V- Þýskalandi og Belgiu, og eins og einn Eyjamaður sagði: Það kem- ,,Það er sárt að þurfa að viðurkenna, að... ...enska knatt spyrnan er betri heldur en sú skozka" segir Skotinn Don Gillies hjá Bristol City Skotarnir Gerry Sweeney bak- vöröur og Don Gillies marka- skorari hafa átt mikinn þátt I þvi, aö Bristol City er nú á meðal toppliðanna I 2. deildar keppninni i Englandi, en liðið verður með i hinni geysilega hörðu baráttu um 1. deildar sætin þrjú, sem losna. Þessir tveir skozku knattspyrnu- menn koma til Bristol frá Morton, liðinu sem Guögeir Leifsson og Atli Þór Héðinsson æfa og leika meö. Þegar Bristol City keypti Don Gillies frá Morton i marz 1974, þurfti hann að fara að læra Don Gillies hefur þurft að læra knattspyrnu upp á nýtt. Hann viröist ætla að útskrifast með háa einkunn, þvf að hann hefur staöið sig mjög vel I ensku knattspyrn- unni. knattspyrnu upp á nýtt. — Það er sárt að þurfa að viðurkenna það, aö enska knattspyrnan er betri en sú skozka, sagði Gillies. Þegar hann var spurður, hver munurinn á skozkri og enskri knattspyrnu væri, sagði hann: — 1 Englandi er verið að kenna mönnum knattspyrnu allan tim- ann, sem þeir æfa og stunda knattspyrnu. Leikaðferðir eru teknar föstum tökum, og siðan er leikið út frá þeim. Hraðinn er miklu meiri i ensku knattspyrn- unni, og gifurlegur timi fer I að útfæra leikfléttur og spil. Það eru mörg góð lið i Skot- landi, en ef litið er á heildina, þá standa þau ekki jafnfætis liðum i Englandi. Bristol City borgaði 30 þús. pund fyrir mig, en samt var ég aðeins varamaöur i aðalliðinu nú i byrjun keppnistimabilsins. Þetta sýnir bezt, hve breitt bil er milli knattspyrnu i Skotlandi og Englandi. í Englandi byrja félögin að byggja upp leikmenn sina strax og þeir koma úr skóla. Þess vegna lætur árangurinn ekki á sér standa. Ungu leikmennirnir eru þvi orðnir mjög sterkir, likam- lega og andlega, þegar þeir eru tilbúnir aö leika með aðalliðum félaganna. Auðvitað eru margir snjallir leikmenn I skozku knattspyrn- unni. En ef fariö er I gegnum liðin i heild, þá finnast þar miklu fleiri leikmenn, sem eru ekki nógu vel undirbúnir til að leika knattspyrnu i aðalliðunum. Þetta er það sem vantar I Skotlandi, — það er of litið gert að þvi að leggja rækt við unga knattspyrnumenn og búa þá undir slaginn. pumn^ BOLTAR: Blakboltar, 3 gerðir. Handboltar, 2 gerð- ir. Körfuboltar, 7 gerðir. Leikfimiboltar. Sundpóló- boltar. Póstsendum. Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonár KLAPPARSTIG 44 SÍArtl 1-17-83 • REYKJAVÍK . — iVIMl \.. , ^ CALLED GUDG4. /HE came, he saw . . . and he\ l conquered the hearts l T 'i Morton supporters at Cappie-^ *. low on his first appearance’ \ for the club. 'y This is Gudgier Lieffson, one of the two Icelanders who have signed for Morton, (running on to the field to \ play against Rangers. And he contributed con- siderably towards Morton taking a point from the Ibrox : club. He has 24 caps, is 23 years of age and is already known as Gudgie to the fans. And, girls, he is married. >ee Page 4 for an analysis of thejnatch. Stúlkur hann er giftur! Við rákumst á eftir- farandi klausu fyrir stuttu i skosku dag- blaði, daginn eftir að hann Guðgeir Leifsson lék sinn fyrsta leik með Morton-liðinu — gcgn Glasgovv Rangers. Hún hefst á þessum orðum: — Hann kom, sá og sigraði hjörtu áhang- enda Morton á Cappi- low isinum fyrsta leik með Morton. Og klausan endar þannig: — Stúlkur, hann er giftur. Hóseta vantar á mjög góðan netabát frá Keflavik. Upplýsingar i sima 92-2639. Vöru- og óhaldageymsla Orkustofnun óskar eftir húsnæði til vöru- og áhaldageymslu, vegna jarðboranna rikisins. Æskileg stærð 200—400 fermetr- ar. Nánari upplýsingar i sima 17-400. Orkustofnun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.