Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 37

Tíminn - 16.02.1975, Blaðsíða 37
Sunnudagur 16. febrúar 1975 TÍMINN 37 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. NO 53 Þann28.des.vorugefinsaman af Jónasi Glslasyni Sigriður Jóhannsdóttir og Baldvin Fredriksen. Heimili þeirra er að Hvassaleiti 77. Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar. NO 54 Þann 28.des. voru gefin saman af séra Sigurði H. Guð- jónssyni Sólveig Sigurðardóttir og Jóhannes Kristjáns- son. Heimili þeirra verður að Nökkvavogi 35 Rvik. Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar. NO 55 Þann 28. des. voru gefin saman af Séra Siguröi H. Guðjónssyni Elisabet K. Magnúsdóttir og Ómar Úlfarsson. Heimili þeirra verður að Grettisgötu 53b. Ljósmyndast Gunnars Ingimarssonar NO 56 Þann 7. des. voru gefin saman af séra Halldóri Gröndal Margrét óðinsdóttir og Jón H. Skúlason. Heimili þeirra verður að Kjarrhólma 10 Kópav. Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar NO 57 Nýlega voru gefin saman af séra Halldóri Gröndal Jakobina Gröndal og Eirikur Ragnarsson. Heimili þeirra verður að Hæðargarði 6 Rvik. Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar. NO 58 Þann 23. nóv. voru gefin saman af Séra Jóni A. Sigurðssyni Guðmunda B. óskarsdóttir og Karl G. Ragnarsson. Heimili þeirra er að Asabraut 3. Ljósmyndast Suðurnesja. NO 59 Nýlega voru gefin saman af séra Guðmundi Guðmundssyni Sigrún Sigurðardóttir og Jón Péturs- son. Heimili þeirra er að Mánagötu 21. Ljósmyndast. Suðurnesja. NO 60. Þann 28. des. voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni Sigriður Sigurðardóttir og Guðmundur Mariusson. Heimili þeirra er að Hafnargötu 70. Ljósmyndast. Suðurnesja. NO 61. Þann 8/6 voru gefin saman af séra Þóri Stephensen Sigurbjörg I. Flosadóttir og Hjörtur Aðaisteinsson. Heimili þeirra er að Furugerði 7. Stúdió Guðmundar Garðastræti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.