Tíminn - 27.03.1975, Page 11

Tíminn - 27.03.1975, Page 11
Fimmtudagur 27. marz 1975. TÍMINN 11 Gísli Kristjánsson blaOar I einu vinnuhandriti orðabókar landbúnaðarins. Tímamynd: Gunnar. M m & m _ ^ ó iT z O 3 < fil l.mai J Scrnim VERÐTILBOÐ! Sumardekk TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID Á ISLANDI H/F AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606 r.fílIUJT:sUl: R STEFANSSON HF. BRITISH HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AKA Á DIESEL . s!í«. I- . '****"'''T'.s.,; m '1 ARGERÐ 1975-DIESEL Þeir sem fylgjast meö, vita aö Land Rover er bíllinn sem menn nota hér á landi. Hann sést alls staðar, í bænum, viö vinnustaöi, viö sveitastörf, eöa inni á afréttum, vaöandi yfir ár og uröir. Þeir sem þurfa traust farartæki, sem stenst mikiö álag, misjöfn veður og fer vegi sem vegleysur, velja Land Rover. Enda þótt Land Rover breytist ekki á ytra boröi er sífellt veriö aö endurbæta hann. Viö kappkostum aö veita góöa viðgerða og vara hlutaþjónustu. Yfirbyggingin er úr áli og ryðgar því ekki, Land Rover er klæddur aö innan og tilbúinn til skráningar. Land Rover - fjölhæfasta farartækið á ísiandi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.