Tíminn - 27.03.1975, Qupperneq 31

Tíminn - 27.03.1975, Qupperneq 31
Fimmtudagur 27. marz 1975. TÍMINN 31 frelsisbæn Pólverja------ Nokkrum árum siðar heimsóttu tveir vinir minir mig i Borgar- nesi, Sigvaldi Kaldalóns tónskáld og Eggert Stefánsson söngvari. Jeg ljet þá heyra kvæðið. Sigvaldi tók það með sjer og bjó til hið landskunna lag við það. Og nú hefi jeg sagt þjer alt, sem jeg get sagthjer um „Alfaðir ræður”, og kanske á maður aldrei að segja eins mikið og jeg hefi sagt”. Kvæðið er svona: Alfaðir ræður, öldurnar hniga. Eilifðin breiður út faðminn sinn djúpa. Helþungar stunur i himininn stiga. Við hásæti drottins bænirnar krjúpa. Alfaðir, taktu ekki aleiguna mina. Alfaðir, rjettu út höndina þina. Aldan er hnigin, auð hýmir ströndin. A eilífðar bylgjunum sálirnar dreymir. Þú hreyfir ei, dauði, heilögu böndin. Þvi himininn tárin ekknanna geymir. Alfaðir, sjórinn tók aleiguna mina. Alfaðir, rjettu mjer höndina þina. sem hæst, hélt faðir minn svo- hljóðandi ræðu á alþingi: ,,Að þvi er snertir Þórberg Þórðarson, þykir mjer leitt, að stjórnin skuli hafa kippt burt af fjárlögunum styrknum til hans. Ég held, að það hafi ekki verið rjett, þvi að maðurinn hefur sýnt mikinn áhuga i að safna orðum úr alþýðumáli. Hann hefir haft að- stoðarmenn úti um allar sveitir til þess að safna orðum. Hefir hann svo sett þetta i kerfi. Að þessu hlýtur að verða mikið gagn, þvi að hann hefir náð ýmsum orðum, sem annars hefðu glatast. Þetta meðal annars styður að þvi, að jeg vil ekki kippa styrkn- um af þessum fátæka manni, sem á mjög örðugt uppdráttar. Jeg hefi tekið þetta fram hjer, af þvi að blöðin hafa svo vendilega þag- aðum þessa bók,aðþau hafa vart getið hennar. En jeg trúi ekki, að lengi verði hægt að þegja þvi að höfundurinn er alt of mikill andans maður til þess. Að siðustu vil jeg gera það að tillögu minni, að máli þessu verði visað til st jórnarinnar, og hún láti sjerfræðinga athuga það og leggi svo skýrslu um rannsóknina fyrir næsta þing.” Jeg skal játa, að jeg hefi veitt manni þessum litla eftirtekt. En nú nýlega hefir hann skrifað bók, sem heitir: „Brjef til Láru”. Þó jeg sje vitanlega ekki samdóma honum um ýmislegt, sem er i bókinni, sýnir hún eigi að siður að maðurinn er hreinn andans af- burðamaður. Hann minnir mig á suma stóra rithöfunda frakk- neska. Jeg er þvf sannfærður um, að Þórbergur er einn af þeim mönnum þjóðarinnar, sem hvað mest má búast við af sem rithöf- undi. — Og jeglegg enn áherslu á, að jeg dæmi hann hjer eingöngu sem listamann. STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN Aðalfundur Starfsstúlknafélagsins Sóknar verður haldinn miðvikudaginn 2. april 1975, kl. 8.30 e.h. I Lindarbæ — niðri. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um verkfallsheimild. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Yfir útsænum mikla englarnir syngja. Ástina draumblæju himnanna krýna. Dánarklukkurnar deyjandi hringja. Drottinn rjettir fram höndina sina. — Voru ekki margir vinir föður þins listamenn? — Jú, til dæmis gæti ég skrifað langt mál um innilega vináttu Kjarvals og föður mins. En ekki er hægt að gera það i blaðaviðtali. Og mér þykir mjög vænt um þá framsýni, sem kom fram i af- stöðu pabba til Þórbergs Þórðar- sonar og skráð er i Alþingistiðind- um. „Bréf til Láru” kom út árið 1924. Reynt var að þegja bókina I hel og svelta höfundinn i hel með þvl að svipta hann þeim störfum, sem hann hafði. Það voru Ihalds- öflin I þjóðfélaginu, sem stóðu fyrir ofsóknunum á Þórberg. En árið 1925, þegar ofsóknirnar stóðu ffl ELECTROLUX Eftirtaldir aðilar selja Electrolux HEIMILISTÆKI: Akranes: 93-1880 Orin hf. Skólabraut 31 Borgarnes: 93 7200 Kf. Borgfiröinga Hellissandur: 93- 6685 Raftækjaverzlun Ottars Sveinbjörnssonar Patreksfjöröur: 94 1295 Baldvin Kristjánsson Bolungarvik: 94- 7351 Jon Fr. Einarsson Isafjöröur: 94 3321 Straumur Blönduós: 95- 4200 Kf. Húnvetninga Sauðárkrókur: 95- 5200 Kf. Skagfiröinga Sigluf jöröur: 96- 71162 Gestur Fanndal Olafsfjöröur: 96 62164 Raftækjavinnustofan sf Akureyri: 96-21400 KEA Svalbaröseyri: 96 21338 Kf. Svalbarðseyrar Húsavik: 96- 41137 Grimur & Arni Vopnaf jöröur:' 97- 3201 Kf. Vopnfirðinga Egilsstaðir: 97 1200 Kf. Héraðsbúa Seyðisf jöröur: 97 2200 Kf. Héraðsbúa Eskif jöröur: 97-6200 Pöntunarfélag Eskf irðinga Reyöarf jörður 97-4200 Kf. Héraðsbúa Höfn, Hornafirði: 97 8200 Kask Vestmannaeyjar: 98 1200 Húsgagnaverzlun Marinós Guðmundssonar Þykkvibær: 99 5650 Verzlun Friðriks Friðrikssonar Keflavik: 92-1730 Stapafell Reykjavik 20-301 Raflux ARMULA 1 A Símar; Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild 86-112 Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaöarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 OG SNJODEKK INNIFALIN ! VERÐ FRÁ KR. 830.000.- wwwsSi »MORRIS MARINA« er fallegur, sparneytinn, sterkur og ódýr. »MORRIS MARINA« hefur 4ra gíra alsamhæfðan gírkassa, aflhemla, sjálfstæða snerilfjöðrun að framan, s.tyrktar blað— fjaðrir að aítan, 12 volta rafkerfi, riðstraumsrafal (alternator) diskahemla að framan, hlífðarpönnu undir vél og þynnugler í framrúðu. »MORRIS MARINA« er fáanlegur: 2ja, 4ra dyra og stadion. Innifalið í verði allra bifreiðanna: □ Rafhituð afturrúða ' □ Snyrtispegill í sólskyggni □ Vindlakveikjari □ Baksýnisspegill meó birtu— □ Framsæti með stillanjegu deyfingu baki og setu (svefnsæti) □ Útispegill □ Bakkljós □ Sumardekk og SNJÓDEKK ! □ Teppi á gólfum P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SIMI 26911

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.