Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 8. júni 1975
TÍMINN
27
— þegar íslendingar
unnu sinn mesta
íþróttasigur
þennan stórkostlega leik. Og þeir
kunnu svo sannarlega að meta
hina miklu baráttu, sem
leikmenn islenzka liðsins sýndu i
leiknum og loftift þrúngið spennu
á áhorfendapöliunum, þegar
leiknum var að ljúka. Það var
dauðaþögn rétt fyrir leikslok — en
þegar dómarinn flautaði leikinn
af, brutust út einhver mestu
fagnaðarlæti sem átt hafa sér
stað á fslandi. Áhorfendur risu úr
sætum, og allir sem einn hrópuðu
hástöfum — ÍSLAND, ÍSLAND,
ÍSLAND. Þetta var eftirminnileg
sjón, ungir sem gamlir hrópuðu
eins og þeir gátu og það mátti sjá
marga tárfella af gieði.
„ISLAND, tSLAND, ÍSLAND”......hrópuðu áhorfendur eftir leikinn og gffurleg stemmning var á Laugardalsvellinum. Allir þeir áhorfendur,
sem voru I stúkusætum —risu á fætur að leik loknum og hylltu Islenzku piltana vel og lengi.
ELMAR GEIRSSON.... missti knöttinn of langt frá sér, þegar hann komst einn inn fyrir vörn
A-Þjóðverjanna I fyrri hálfleik. Croy tókst að góma knöttinn.
GUÐGEIR LEIFSSON.. sýndi stórlcik. Hér sést hann I baráttu við
tvo A-Þjóðverja.
TEITUR ÞÓRÐARSON.... sést
hér I baráttu við hinn harða Gerd
Kische.
AHORFENDUR... geystust inn á Laugardalsvöllinn að leik loknum til aö fagna fslenzku leikmönnun-
um. Hér sést GIsli Torfason umkringdur ungum piltum. Lögregluþjónar voru að sjálfsögðu mættr á
staðinn til að stjórna hinni miklu umferð, sem var á veiiinum.
OG VÖÐLUR
PÓSTSEND°UAA *
^HnEMMTORGj L S !
Tíminn er
peningar