Tíminn - 08.06.1975, Side 31

Tíminn - 08.06.1975, Side 31
TiMINN 31 Sunnudagur 8. júnl 1975 H L JÓMPLÖTU DÓMAR NÚ-TÍMANS ★ ★ ★ ★ ★ l * I ★ ★r I ★ ■A' WKs JhhhíIí ★-k-k-k-k-k.*^.k-k-k-k.k-k-k-k.k-k-k-fc-k*+>(-*****)f*****>|->M*>M*JM-*)<->M->(->t->M-JM*J<-*>M->I-**>t->J<-***** THE DOOBIE BROTHERS er ein af þeim bandarlsku hijdm- sveitum, sem fram hafa komih á sjöunda áratugnum. Hljómsveitin var stofnuö I Kaliforniu áriö 1970 og komst á samning hjá Warner Brothers ári slöar. Frá þeim tima hefur hljómsveitin sent frá sér fimm LP-plötur og er sú siöasta nýútkomin. Fyrstu tvær piötur Doobie Brothers náöu ekki umtals- veröum vinsældum, en þriöja plata þeirra „The Captain and Me” (1973), sló I gegn svo um munaöi, enda I einu oröi sagt frábær piata. Fjóröa plata þeirra var svo hljómieikaplata, þannig aö fimmtu plötunnar hefur veriö beöiö meö inikilli eftir- væntingu, þar sem tvö ár eru liöin siöan siöasta stúdíóplata þeirra kom út. Og ég varö ekki fyrir vonbrigöum meö nýju plötuna, þvl hún gefur „The Captain and Me” litiö eöa ekk- ert eftir. Hér fylgja þeir fyrri stefnu sinni meö sama létt- leikandi og hressa „Doobie e- sound”, sem einkennir báöar piöturnar, auk fyrsta flokks hljóöfæraleiks. Ekki er þaö heldur neinn mlnus fyrir Doobie Brothers aö hafa á þessari piötu Jeff „Slunk” Baxter, hinn fræga og vandaöa gitarleikara, sem fyrrum var aöalgftarleikari Steely Dan. Fregnir herma nú, aö hann sé genginn I hljómsveit Eltons John, en ég vona svo sannar- lega aö þær fréttir eigi ekki viö rök aö styöjast. Þessi nýja plata „Stampede” hefur þaö aö geyma, sem fólk hefur veriö aö blöa eftir: Hún er létt og hressileg sem kemur öllum I gott skap. Já, Doobie-aödá- endum á eftir aö fjölga. SÞS. ★ ★ ★ ★ ★ HLJÓÐLATUR STORMUR heitir nýjasta sólóplata bandarlska soulsnlllingsins W i 1 1 i a m „Smokey” Robinsons, en hann yfirgaf slna vinsælu hljómsveit, Smokey Robinson & The Miracles, áriö 1972 og hóf sjálf stæöan feril. Smokey Ilobinson er „einn af eldri kynslóöinni” I tónlistar- heiminum, en þó ungur I anda og opinn fyrlr öllum nýjum hugmyndum. Þaö var áriö 1972 sem Robinson stofnaöi hljómsveit slna, og tveimur árum slöar varö hún heimsfræg fyrir lagiö „Shop Around”, en þá var hljómsveitin nýkomin á plötusamning hjá Motown- fyrirtækinu. Sföan kom hvert ,,hit”-lagiö á fætur ööru, og er vafamál aö önnur hljómsveit hafi átt öllu fleiri ,,hit”-lög á áratugnum milli 19fi0 og 1970. Enginn tónlistarmaöur hefur haft jafnmikil áhrif á þróun soul-tónlistarinnar og Smokey Robinsson, en hann samdi obbann af öllum lögum hljóm- sveitar sinnar og söng sólórödd I flestum þelrra. A sólóplötum slnum eftir 1972 hefur Smokey kannski unniö enn fleiri sigra en meöan hann var I hljóm- sveitinni. Þetta hafa þó veriö hljóölátari sigrar, og vinsældalistar hafa ekki meötekiö þann boöskap — enda er tónlistin ekki samin til þess aö hala inn sem mest af peningum. A margan hátt má segja aö tónlist Smokey sé dularfuil. Ef scgja ætti frá tónlist hans myndrænt, má segja aö hún sé fjarlæg. Sámt er hún áleitin og krefst þess aö hlustandinn hlusti meö báöum eyrum, en ekki ööru eöa hvorugu. Tónlistin er Ijúf og tilfinninga- rik, og textarnir aö sama skapi. Smokey Robinsson flytur okkur ekki hráa soultónlist, hann kannar svipaöar leiöir og Stevie Wonder, en þó meö allt öörum hætti og meö allt öörum aöferöum. Wonder er oft þungur, kraftmikili og skapstór. Smokey er hins veg- ar bliöur og draumkenndur — en þó á tónlistin ekkert skyit viö væmni, ef einhver skyldi halda þaö. A Quiet Storm er stór- fengleg plata sem hægt er aö hlusta á aftur og aftur, án þess aö fá nokkurn tima leiö á henni. -G.S. ★ ★ ★ ★ ★ I ö N M A II K MARGIR TÓNLISTARMENN hafa gert tilraun til aö sam- eina popp og klasslk meö mis- jöfnum árangri, sem kannski er vegna þess aö þeir hafa ekki haft nægilega þekkingu á klasslskri tónlist, eöa þá aö þá hefur einfaldlega skort hæfi- leika til þess aö fást viö tilraunir af þessu tagi. Þaö eru efíaust margir, sem muna eftir þeim Mark og Aimond, sem gcröu nokkrar frábærar plötur sa man og léku meö John Mayall I meistara- verkinu „The Turning Point” fyrir nokkrum áruni. Annar þeirra, Jon Mark, hefur nú gert sólóplötu, þar sem hann samcinar popp og „klasslk” á mjög nýtlzkulegan hátt, þ.e.a.s. iiann semur allt efniö sjálfur, og þaö veröur til þess aö hann hefur frjálsari hendur á efninu og þaö veröur allt þjálla. Þaö er stundum hreint ótrú- legt, hversu vel þetta er gert, og á stundum veit maöur ekki hvort maöur er aö hlusta á popp eöa hreina klassik. A plötunni leikur Jon Mark á klassiskan gltar eins og bezt gerist, en honum til aöstoöar eru: 21 fiöla, 8 lágfiölur, 3 bassafiöiur, 9 selló og mezzósópransöngkona, svo aö eitthvaö sé nefnt. Plötuna nefnir hann „Song For A Friend”, og lagabálkur- inn nefnist: „Bird With A Broken Wing Suite”. Ég fer ekki dult meö þá skoöun mlna, aö þessiplata er þaö bezta, sem ég hef heyrt I þessum dúr. Lögin eru öli róleg, en mjög melódlsk, og mörg hver vel uppbyggö og meö stigandi. Textarnir eru allir hugljúfir, og Mark tekst mjög vel upp I söngnum, sem er oft mjög erfiöur. Þaö bezta viö þessa plötu er aö Mark fer nýjar leiöir, poppiö er samiö fyrst og „klassikin” utan um poppiö á eftir, — aö ég tel.G.G. Hljómplötudeild Faco hefur Idnað Nú-tímanum þessar plötur til ■jmsagnar Sunnudagin 8. júnl mun Litli leikklúbburinn á tsafiröi frumsýna leikritiö Sjö stelpur eftir Erik Thorstensson. Þetta er 5. verkefni klúbbsins I vetur, en hann hélt upp á 10 ára afmæli sitt I vor, og sýndi þá leikritið Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurösson. Leikritiö Sjö stelpur fjallar um llf og örlög ungra stúlkna á upptökuheimili. Þetta verk hefur vakiö mikia athygli hér á iandi, og mun Litli leikklúbburlnn vera þriöja áhugamannafélagiö sem tekur þaö tii sýningar, en eins og kunnugt er, var þaö sýnt i Þjóðleikhúsinu ekki aiis fyrir löngu. Leikstjóri er Halla Guömundsdottir. Tekiö skai fram, aö sýningin er ekki ætluö börnum. Myndin sýnir Söru Vilbergsdóttur og Rögnvald óskarsson I hlutverkum Maju og Sveins. Fimmtudaginn 5. júni 1975 fór gæzluflugvélin TF-SÝR I ís- könnunarflug undan N og NV landi. Undan N landi er ísinn mjög sundurlaus og vart hægt að tala um neinn isjaöar. Isinn er næst landi undan Rauðunúpum 41 sjóm., Grímsey 26 sjóm., Skaga 35 sjóm. og Horni 17 sjóm. Undan Vestfjörðum er is- jaðarinn þéttari og er hann 25 sjóm. undan Kögri, 28 sjóm. undan Straumnesi, 42 sjóm. undan Barða, 58 sjóm. undan Kópanesi og 70 sjóm. undan Bjargtöngum, þar sem hann beygir til V og VSV. Styrktarfélag sjúkrahúss á Suðurnesjum BH-Reykjavik. — Stofnað hefur verið I Keflavlk félag til styrktar sjúkrahúsi á Suðurnesjum. A stofnfundinum mætti margt manna, víðs vegar af Suðurnesj- um, og rikti almennur áhugi á málefninu. Formaður félagsins var kosin Valgerður Halldórsdóttir, en for- menn starfsho'pa, sem starfa i hverju byggðarlagi, voru kjörnir þessir: Þorbjörg Pálsdóttir, Keflavik, Asta Þórarinsdóttir, Vatnsleysu- strönd, Guðrún Jónsdóttir Sand- gerði, Dagmar Arnadóttir Garði, og Hafdís Svavarsdóttir Innri- Njarðvik. Þá.var samþykkt áskorun til ráöherra og þingmanna Reykja- nesskjördæmis, og er hún svohljóöandi: „Stofnfundur Styrktarfélags Sjúkrahúss Keflavikurlæknis- héraðs, haldinn 16. april 1975 skorar á hæstvirtan fjármála- ráðherra og þingmenn Reykja- neskjördæmis að gera allt sem i þeirra valdi stendur til þess að unnt sé að hefja nú þegar fram- kvæmdir við fyrirhugaða nýbyggingu viö Sjúkrahúsið i Keflavik, enda er öilum undir- búningi lokið og útboðslýsingar liggja fyrir. Við núverandi aöstæður verður ekki lengur unað, þar sem öll vinnuaðstaöa er slik að vart telst viö hæfi á sjúkrahúsi, og þrengsli svo mikil, að ekki er unnt að taka við nema litlum hluta þess fólks, sem á sjúkravist þarf að halda.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.