Tíminn - 08.06.1975, Qupperneq 37

Tíminn - 08.06.1975, Qupperneq 37
Sunnudagur 8. júni 1975 TÍMINN J7 AFSALSBRÉF Afsalsbréf innfært 3/3 — 7/3 1975: Bragi Hansson og Jóhanna Guð- mundsd. selja Vilhjálmi Hend- rikssyni raðhúsið nr. 16 við Torfu- fell. Húseignir selja Fjölni Björnssyni hluta i Ingólfsstræti 7A. Kristján Pétursson selur Sigurði Þorgrimssyni hluta i Blikahólum 12. Gunnlaugur Jónsson o.fl. selja Stefáni Hilmarssyni hluta i Karlagötu 15. Ármannsfell h.f. selur ólafi Höskuldssyni hluta i Espigerði 2. Miðás s.f. selur Þorsteini Haraldssyni hluta i Arahólum 4. örn Scheving selur Kristjáni Jó- hannssyni hluta i Hrisateig 11. Gisli Gislason selur Sigurlaugu Guðjónsd. hluta i Rauðarárstig 32. Magnús Helgason selur Borgar- sjóði Rvikur spildu úr lóðinni Bauganes 3. Guðmundur Marteinsson selur Borgarsjóði Rvikur spildu úr lóöinni Bauganes 34. Ingimar Brynjólfsson selur borg- arsjóði Rvikur spildu úr lóðinni Bauganes 12. Þórunn Jónsdóttir selur borgar- sjóði Reykjavikur spildu úr lóðinni Bauganes 40. Geir Gislason selur Borgarsjóði Rvikur spildu úr lóðinni Bauganes 42. Sigþrúður Stefánsd. selur Erlendi Eysteinss. hluta i Bólstaðarhlið 62. Páll Eiriksson selur Ólafi Eyjólfssyni hluta i Hraunbæ 4. Róbert Jónsson og Matthildur Björnsd. selja Jóhönnu Guðjónsd. hluta i Skipasundi 80. Gunnar Bjarnason selur Guðbirni Magnússyni húseignina Rjúpufell 14. Arni Traustason selur Onnu S. Helgad. og Snæbirni Stefánsyni hluta i Hjallavegi 6. Sumarliði Betúelsson selur Stefáni Þórhallssyni 3 hektara á Langavatnssvæði i Reynisvatnsheiði. Lárus Guðmundsson selur Sigurði Rúnari Eliassyni hluta i Langholtsvegi 99. Kjartan Þórðarson selur Bjarna Björnssyni hluta i Sigluvogi 12. Þorgeir Valdimarsson selur. Mána Sigurjónss. hluta i Hraunteig 10. Armannsfell f.h. selur Jóni Böðvarssyni hluta i Espigerði 2. Guðbjartur Vilhelmsson selur Vilhelm Sverrissyni hluta i Lang- holtsvegi 41. ísfélag Vestmannaeyja selur Kirkjusandi h.f. fasteignir sinar á Kirkjusandi eystra. Sama selur sama hluta i Laugarnesvegi 79. Jón Þorgrimsson selur Daniel Jónassyni hluta i Vesturbergi 16. Albert Eiðsson selur Eggert Jónssyni o.fl. hluta i Bogahlið 10. Kristján Pétursson selur Jóni Levi Hilmarssyni hluta i Blikahólum 10. Armannsfell h.f. selur Erni Erlendss. hluta i Espigerði 2. Breiðholt hf.s selur Erni Erlendss. hluta i Æsufelli 2. Sigurður H. Þorsteinsson selur Halldóri Teitss. og Fanneyju Júliusdóttur hluta i Hraunbæ 174. Þorsteinn Guðlaugsson o.fl. selja Valgerði Hallgrimsdóttur hluta i Skarphéðinsgötu 18. Þorsteinn Guðlaugsson o.fl. selja Emiliu Guðlaugsd. hluta i Skarphéðinsg. 18. Magnús Sturlaugss. Fjeldsted selur db. Guðmundar Tómass. hluta i Efstalandi 8. Kristfinnur Ólafss. selur Lárusi Salómonss. hluta i Búðargerði 5. Gunnar Þorsteinsson selur Bjarna Jónssyni hluta i Hvassaleiti 40. Árni Magnússon selur Páii Ólafss. hluta i Vesturbergi 52. Ingimar Haraldsson selur Birgi Steindórss. hluta i Biikahólum 4. Sólveig Sigfúsd. selur Gunnlaugi Ingimundarsyni og Rakel Páls- dóttur hluta i Eskihlið 12B. Gunnar Jónsson selur Birni Her- mannssyni hluta i' Álftamýri 12. Sigurður Hlöðversson selur Katrinu Pálsdóttur og önnu M. Hlöðversd. hluta i Miklubraut 15. Axel Einarsson selur August Hakansson hluta I Skólavörðustig 15. Gunnar St. Fjelsted selur Haraldi Björgvinssyni hluta i Grettisgötu 54. Sigurður Guðmundsson selur Ömari Þórðarsyni hluta i Hrafnhólum 8. Ólina Þorleifsd. selur Gunnari Jónssyni og Sigriði Þorbergsd. hluta i Goðheimum 14. Magnús Jónss. selur borgarsjóði Rvikur hús að Suðurlandsbr. 100B. Haukur Pétursson h.f. selur önnu Jónsd. og Óttari Guðmundsss. hluta i Dúfnahólum 2. Ásgerður Birna Björnsd. og fl. selja Rósu Guðmundss. o.fl. hluta I Bergstaðastræti 26 og 26B. Kristján Pétursson selur Sigurði Hannessyni hluta i Blikahólum 12. Bryndis Sigurðard. selur Helga Valdimíarss. hluta i Hraunbæ 54. Guðbjörn Tómasson selur Guðmundi Sigurðss. hluta i Laugateig 30. Guðlaug Sigurðard. selur Valgerði Eirlksd. hluta i Mávahlfð 17. Kristján Júliusson selur Siguróla Geirss. hluta I Bjargarstig 6. Breiðholt h.f. selur Asgeiri Ebenezerssyni hluta i Æsufelli 4. Breiðholt hf. selur Barða Ólafssyni hluta I Æsufelli 2. Afsalsbréf innfærð 10/3 — 14/3 — 1975: Sigurjón Jónsson selur Stein- þóri Þorleifssyni v/b Fróða RE. III. Sveinn Gissurarson selur Jóni Kristinssyni hluta i Karfavogi 27. Björn Bjarnason o.fl. selja Ingiberg Þorvaldss. hluta I Hrefnugötu 8. Sigfinnur Sigurðsson selur Hólmfriði Jónsd. hluta i Barma- hlið 32. Ingibjörn Guðnason selur Gesti Jónssyni hluta i Hraunteig 13. Bjarni Th. Mathiesen selur Gunnari Skaftasyni hluta I Hraunbæ 54. Jón Þór Ólafss. selur Sigurjóni Ragnarss. og Vilhjálmi Ingvars- syni eignarlóðinni Kirkjuból v/Laugarnesveg. Armannsfell h.f. selur Arna Magnússyni hluta i Espigerði 2. Skv. útlagningu 23/12 ’74 varð Veðd. Landsb. og Byggingasj. rikisins eigandi að hluta i Torfu- felli 25. Breiðholt h.f. selur Ómari Anxerson hluta i Kríuhólum 2. Barði ólafsson selur Magnúsi Mariussyni hluta i Æsufelli 2. Byggingafél. Einhamar selur Jónasi Sigurðss. hluta I Alftahól- um 2. Borghildur Jónsdóttir selur Evu Júliusdóttur hluta i Austur- brún 4. Óskar Bergsson gefur Barna- heimilissj. Sjómannadagsins I Rvik húseignina Bókhl.st. 6C Haukur Jónason selur Erni Sigurðssyni hluta i Bólstaðarhlið 27. Breiðholt h.f. selur Guðrúnu Kr. Jóhannesd. og Rúnari Egils- syni hluta i Kriuh. 2. Breiðholt h.f. selur Soffiu Sigurðard. hluta i Kriuhólum 2 Kristján Pétursson selur Bérg- ljótu Valdisi óladóttur og Gústaf Edilonssyni hluta i Blikahólum 10. Atli Björnsson selur Valgerði Engilbertsd. og Engilbert Hannessyni hluta i Vesturbergi 26. Miðás s.f. selur Guðrún Jóns- dóttur hluta i Arahólum 4. Sigurjón Þorkelsson selur Auði Kristinsd. og Kristni Huga Hreiðarss. hluta i Skaftahlið 38. Armannsfell h.f. selur örnólfi Hall hluta I Espigerði 2. Guðmundur Gunnarsson selur Sævari Magnússyni hluta i Hvassaleiti 36. Birgir Einarsson selur Bjarna Jóhannessyni hluta i Rauðalæk 65. Byggingafél. Ármannsfell selur Sigurði Matthiassyni hluta I Espi- gerði 2. Jón Óskarsson selur Óskari Ólafss. hluta i Hraunbæ 96. Hulda Ingadóttir selur Magnúsi Jónssyni hluta i Skálagerði 3. Valgerður Guðmundsd. selur borgarsjóði Rvikur leigurétt að B-götu 11 v/Hamrahlið Byggingariðjan h.f. selur borgarsjóði Rvikur rétt til erfða- festulandsins Krossamýrarbletts VII. Afsalsbréf innfærð 24/3—26/3 1975: Sveinn Sveinsson selur Þórði Stefánssyni hluta I Stóragerði 8. Agnar Lúðvigsson selur Johan Ellerup hluta i Melhaga 14. Haraldur Jónsson og Ingólfur Jónsson selja Bjarndisi Jónsdótt- ur hluta i Brávallagötu 48. Miðás s.f. selur Sigriði Ó. Björnsd. og Guðlaugi R. Magnús- syni hluta i Arahólum 4. Soffia Felixdóttir o.fl. selja Bene- dikt Blöndal hluta i Hraunbæ 96. Breiðholt h.f. selur Einari Hauk Asgrimssyni hluta i Æsufelli 4. Ingeborg Kennen Kennesworff selur Aldisi Jónasdóttur hluta i Rauðalæk 57. Gylfi Haraldsson selur Jóninu V. Eiriksd. hluta i írabakka 26. Guðmundur Þengilsson selur Þorleifi Eirikssyni hluta i Gauks- hólum 2. Kristin Bergsteinsdóttir selur Matthildi Kristjánsd. hluta i Hraunbæ 194. Þorgrimur Guðjónsson selur Sveini Andréssyni fasteignina Hlaðbæ 3. Friðjón Bjarnason selur Magnúsi S. Magnússyni hluta i Blikahólum 4. Fjalar Sigurjónsson selur Björg- vin Sigurjónss. húseignina nr. 42 við Bergststr. Sjöfn Jónsdóttir selur Val Svein- björnss. og Valdisi Jónsdóttur hluta I Leifsgötu 5. Afsalsbréf innfærð 1/4—4/4 1975: Db. Matthildar Sveinsd. selur Mariu Magnúsd. hluta i Bræðra- borgarstig 55. Sigurbjörn Þorleifsson selur Kristjáni Sveinssyni hluta i Gaukshólum 2. Ólafur Stephensen selur Magnúsi Má Lárussyni hluta I Tómasar- haga 45. Þorsteinn Friðriksson selur Þráni Tryggvasyni hluta i Alfheimum 62. Þórður Jónsson selur Jóninu Gissurardóttur hluta i Hjarðar- haga 32. Sveinn Andrésson selur Þorgrimi Guðjónssyni hluta i Rofabæ 29. Breiðholt h.f. selur Þórði Þórðar- syni hluta i Kriuhólum 2. Byggingafélagið Einhamar selur Björgu Ingólfsdóttur hluta i Alftahólum 2. Hulda Jósefsdóttir selur Valdim- ar Jakobssyni hluta i Gnoðarvogi 68. Sigrún Pétursd. og Ragnar Jónasson selja Mari'u og Magnúsi Briem hluta i Holtsgötu 19 Svanur Jónsson selur Niels Svanssyni hluta I Hraunbæ 8. Kristján Pétursson selur Hafsteini Ágústssyni hluta i Blikahólum 12. Sigurður Guðmundsson selur óskari Má Sigurðssyni hluta i Hrafnhólum 8. Kristinn Ólafsson selur Jóni Mar- teini Stefánss. landspildu úr landi Reynisvatns. Jón Ólafsson og Þorbjörg Ein- arsd. selja Birnu Hauksd. og Birgi Guðmundssyni hluta i Vest- urbergi 54. Sigurbjörn Guðmundsson selur Guðmundi Gislasyni hluta i Fálkagötu 12. Ólafur Viðir Björnsson selur Sig- urði Jónss. og Sigurlinu G. Sigurðard. hl. i Neshaga 17. Halla Elimarsd. selur Jóni Þór Kristjánss. hluta i Gaukshólum 2. Brynjólfur Brynjólfss. selur Zóp- honiasi Sigurðss. hluta i Gnoðar- vogi 54. Byggingafélagið Armannsfell h.f. selur Rósu Th. Jóhansen hluta i Espigerði 2. Ólafur Skagvik selur Björgun h.f. bátinn „Diplomat”. Guðmundur Þengilsson selur Agnes Geirsd. og Birgi Lárussyni hluta I Vesturbergi 78. Björn Helgason o.fl. selja ólafi Viði Björnss. hluta i Hagamel 27. Þorkell Hjörleifsson selur Hug- rúnu Þórarinsd. hluta i Mariu- bakka 22. Karl Bjarnason selur Búa Jó- hannssyni hluta i Seljavegi 5. Agústa Andrésdóttir selur Magnúsi Sólmundssyni hluta i Laugavegi 67A. Ingimar Haraldsson selur Er- lendi Tryggvasyni hluta i Blika- hólum 4. Sigurður Ásmundsson selur Sigurði Friðrikssyni hluta I Hraunbæ 174. Byggingafél Afl. s.f. selur Magn- úsi Guðmundss. og Páli Sigurðs- syni hluta i Hraunbæ 102E. Jensina ólafsdóttir selur Reykja- vikurborg húseignina Fagranes v/Suðurlandsveg. Björg Ingólfsdóttir selur Gunnari Snorrasyni hluta I Álftahólum 2. Afsalsbréf innfærð 7/4—11/4 1975: Silli & Valdi selja Otvegsbanka Islands hluta i Alfheimum 74. Haukur Pétursson h.f. selur Mar- gréti Guðmundsd. hluta I Dúfna- hólum 2. Sigriður Jónasdóttir selur Ingiriði Helgu Leifsd. hluta i Skeljanesi 4. Páll Ólafsson selur Kristófer Magnússyni hluta i Hraunbæ 164. Vigdis Kjartansd. selur Snorra Snorrasyni hluta I Gullteig 12. Erla Einarsd. selur Dóru Egils- son húseigina Laugarásvegi 50. Agúst M. Júliusson selur Gunn- steini Skúlasyni raöhúsið Bakka- sel 2. Miðás s.f. selur Sigurði S. Páls- syni hluta i Arahólum 4. Bjarni Björnsson selur Hrafni Tulinius húseignina Miklubraut 38. Kjartan Leo Schmidt selur Kon- ráð Þórissyni og Margréti Auö- undsd. hluta I Lindarg. 42. Stefán Haraldsson selur Einari Sveinss.og Jóni B. Stefánss. eign- arlóðina Bergsst. 62. Jón Asgeirss. og Einar Bergmann Arason selja Baldri Agústss. hluta I Þórsg. 17. Birgir ísleifss. selur óskari Sörlasyni hluta I Háaleitisbraut 153. Arnljótur Guðmundss. selur Torfa Karlssyni hluta i Hrafnhól- um 6. Sverrir Gislason selur Guölaugi Jónssyni hluta I Vesturbergi 120. (Jlfhildur Hannesd. o.fl. selja Þormóöi Jakobssyni hluta i Frakkkastlg 19. Lúðvik Jónasson selur Sigurlaugu Eggertsd. hluta i Alftamýri 8. Einar Pálsson selur Valdisi Kristjánsd. hluta I Þórsgötu 27. Guðmundur Þengilsson selur Guðbjörgu Guðjónsd. hluta I Krummahólum 2. Bilasala Garðars selur ólafi Haf- steinss. Bilasölu að Borgartúni 1. Björn Traustason selur Þórarni Sigþórss. hluta I Selvogsgrunni 5. Þorsteinn Gunnarsson selur Guð- mundi Tómassyni hluta i Bolla- götu 8. Ingimar Haraldsson selur Snæ- birni Kristjánss. hluta I Blikahól- um 4. Johan Ellerup selur Gisla Ellerup hluta i Neshaga 14. Egill Kristjónsson selur Valdisi Óskarsd. húseignina Framnesveg 22A. Karl Agústsson og Agúst Jónsson selja Ingibergi Hermannss. hluta i Bergþórugötu 8. Guðmundur Haraldsson selur Bjarna G. Guðmundss. hluta i Dvergabakka 12. Gunnar Árnason selur Erlendi Ragnari Kristjánss. raðhús að Rjúpufelli 8. Sævar Tryggvason selur Sigurði Björnssyni hluta i Efstalandi 18. Byggingafélagið Einhamar selur Árna H. Jóhannssyni hluta i Alftahólum 4. M trf-i </S} •'«ÍA'i til starfa við skólatannlækningar borgarinnar. Upplýsingar um starfið veitir yfirskólatannlæknir. Tannlæknar óskast •GS r7J,l h m v r J;V1 Heilsuverndarstöð Reykjavikur. 5* Jeppa og Dráttarvéla hjólbarðar VERÐTILBOD dekkjum 600-16/6 ET 1 m/slöngu Kr. 7.180,- 650-16/6 ET 1 m/slöngu — 7.650,- 650-16/6 NT 6 m/slöngu — 7.750,- 650-16/6 TP 7 m/slöngu — /.290,- 750-16/6 TP 7 m/slöngu — 8.695,- 750-16/8 ET 1 m/slöngu — 11.580,- TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLAND/H/F AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.