Tíminn - 22.06.1975, Qupperneq 25

Tíminn - 22.06.1975, Qupperneq 25
Sunnudagur 22. júni 1975. TÍMINN 25 Helga Bachmann, Gisli Haildórsson og Þorsteinn Gunnarsson i hlutverkum sinum í DauOadansi eftir Strindberg, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir á Akureyri. Leikfélag Reykjavík- ur í leikför norður — en leikfélag Dalvíkur sýnir í Iðnó NU stendur fyrir dyrum hjá Leikfélagi Reykjavfkur leikför til Akureyrar með hina margrómuðu sýningu sina á Dauðadansi Strindbergs. Fyrsta sýning á Akureyri verður á þriðjudagskvöld. Leikstjóri er Helgi Skúlason, leikmynd eftir Steinþór Sigurðsson, en með hlut- verk I leiknum fara Helga Bachmann, Gisli Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Asdis Skúladóttir og Þóra Borg. A s.l. ári var bryddað upp á nýjung hjá Leikfélagi Reykja- vikur með þvi að efna til leikviku landsbyggðarinnar i lok leikárs, og bjóða þá leikfélögum utan af landi að sýna viðfangsefni sin i Iðnó. Það er Leikfélag Dalvikur sem að þessu sinni verður gest- komandi hjá L.R. á leikviku landsbyggðarinnar. Leikfélagið mun sýna Hart i bak eftir Jökul Jakobsson og sýningar verða i Iðnó á miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld. Auglýsio í Tímanum Sími 26500 12323 Mánudagur 23.júní 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðjón Guðjóns- son flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen byrj- ar að lesa söguna „Höddu” eftir Rachel Field i þýðingu Benedikts Sigurðssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur Tilbrigði eftir Ar- ensky um stef eftir Tsjai- kovski / Sinfóniuhljóm- sveitin i Vin leikur Svitu fyrir strengjasveit eftir Janacek / Janos Starker og hljómsveitin Philharmonia leika Konsert nr. 1 i a-moll fyrir selló og hljómsveit eft- ir Saint-Saens. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A viga- slóð” eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýð- ingu sina (24). 15.00 Miðdegistónleikar. Walt- er Klien leikur á pianó Ball- ötu op. 24 eftir Grieg. Erik Saedén syngur lög eftir Adolf Fredrik Lindblad og Jacob Axel Josephson Stig Westerberg leikur á píanó. Filharmóniusveitin i Vin leikur tvö tónaljóð „En Saga” og „Svaninn frá Tuonela” eftir Sibelius Sir Malcolm Sargent stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs” eftir Gun Jacobson. Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson byrjar lest- urinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Leó Jónsson tæknifræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Minnispunktar að menntastefnu: Borgara- skólinn, alþýðuskólinn. Jón- as Pálsson skólastjóri flytur fyrra erindi sitt. 20.50 Etýð.ur eftir Lizst. Agustin Ánievas leikur á pianó. 21.05 Landsleikur i knatt- spyrnu: íslendingar-Færey- ingar. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik á Laugar- dalsvelli. 21.45 Ctvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Búnaðarþáttur. Dr. Björn Sigurbjörnsson forstöðu- maður Rannsóknarstofnun- ar landbúnaðarins talar um beitartilraunir hér á landi með atbeina Sameinuðu þjóðanna. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 22. júni 18.00 Höfuðpaurinn. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar. Brezk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 tvar hlújárn. Brezk framhaldsmynd. 9. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Efni 8. þáttar: tsak gyðing- ur er i haldi hjá skógar- mönnum, en Brjánn riddari færir Rebekku, dóttur hans, til Musterisklausturs og leynir henni þar, þrátt fyrir mótmæli reglubræðra sinna. Siðrikur og Húnbogi heita svarta riddaranum liðveizlu sinni, en hann er raunar sjálfur Rikharður ljónshjarta. Hann biður þá að búast til orustu á Mar- teinsmessu. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Sjötta skilningarvitið. Myndaflokkur i umsjá Jök- uls Jakobssonar og Rúnars Gunnarssonar. 4. þáttur. Endurholdgun. t þessum þætti er rætt við Kristján frá Djúpalæk, Sören Sörenson og Erlend Haraldsson. 21.20 Lost.Stuttur þáttur með vinsælum dægurlögum. 21.35 Sendiráðið. Sænskt sjón- varpsleikrit eftir Barbro Karabuda og Fernando Ga- beira. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Leikritið er byggt á atburðum, sem urðu eftir valdatöku hersins I Chile haustið 1973. Þá leit- uðu hundruð flóttamanna hælis i sendiráði Argentinu, og lýsir leikritið lifinu þar, meðan þess er beðið, að hægt verði að koma fólkinu Ur landi. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). 22.40 Að kvöldi dags. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur hugveikju. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 23. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Brezk framhaldsmynd. 36. þáttur. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. Efni 35. þáttar: Brezk stjórnvöld hafa áhuga á að koma upp gúm- ekrum i Indlandi. James er fenginn til að smygla fræj- um frá Brasiliu, en þarlend stjómvöld eru vel á verði og taka hart á slikum tilraun- um, ef upp kemst. Tollverð- ir finna hinn forboðna varn- ing I skipi James, og hann er tekinn höndum. Caroline beitir þá áhrifum sinum, og fær hann leystan úr haidi, og segir honum jafnframt, að hann hafi aðeins verið tálbeita, hinn raunverulegi fræfarmur sé á leið til Eng- lands á skipi Fogartys. 21.30 tþróttir. Fréttir og myndir frá viðburðum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Kanada — sundrað eða sameinað? Þýzk fræðslu- mynd um Kanada og ýmis pólitisk og félagsleg vanda- mál, sem þar hafa skotið upp kolli i sambúð hinna óliku þjóðarbrota, sem landið byggja. Þýðandi Vil- hjálmur Guðmundsson. Þulur Hermann Jóhannes- son. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.