Tíminn - 22.06.1975, Page 29

Tíminn - 22.06.1975, Page 29
Sunnudagur 22. júni 1975. TÍMINN 29 Prestastefnan í Skálholti Prestastefna tslands 1975 veröur haldin i Skálholti dagana 24.-26. júni .þá. Hún hefst þriðjudaginn 24. júni með guðsþjónustu kl. 10.30 árdegis i Skálholtsdóm- kirkju. Setning hennar verður I kirkjunni kl. 14 sama dag. Fundir verða að öðru leyti I salarkynnum lýðháskólans. Þar verða og sam- eiginlegar máltiðir. Aðalumræðuefni prestastefn- unnar verður: STARFSHÆTTIR KIRKJUNNAR. Nefndin, sem skipuð var i þetta mál skv. ákvörðun synódunnar i fyrra, mun geragrein fyrir störfum sfn- um á synódusárinu. Framsögu- meifn verða Sr. Jón Einarsson, form. nefndarinnar, sr. Jónas Gislason og sr. Heimir Steinsson. Fjallað verður um málið I um- ræðuhópum og i aimennum um- ræðum. Með þvi að kveðja prestastefn- una saman i Skálholti rætist gam- all draumur, en aðstaða þar, hef- ur fram að þessu hamlað þvi, að unnt væri að stefna prestum sam- an þar til þriggja daga dvalar. Enn skortir húsrými á staðnum til þess að gistiaðstaða sé sem skyldi og verða svefnskálar sumarbúðanna notaðir, auk skól- ans, sem hefur aðeins gistirými fyrir 20 manns. Slðasta dag prestastefnunnar verður aðalfundur Prestafélags íslands haldinn, en synodusslit verða um kl. 18 um kvöldið. I sambandi við prestastefnuna veröa tvö synoduserindi flutt i út- varp: Sr. Árelius Nielsson um Kirkjuna og áfengisbölið á Islandi og sr. Guðmundur Þorsteinsson erindi sem nefnist Kristur og heimilið. Fram að þessu hefur aðstaða hamlað þvi, að unnt yrði að halda þriggja daga prestastefnu i Skál- holti, og enn skortir húsrými á staðnum til þess að gistiaðstaða sé sem skyldi, og mun þessi tak- markaði húsakostur valda þvi, að prestskonurnar geta ekki fylgt mönnum sinum á prestastefnuna. Eins og áður segir hefst presta- stefnan með messu i Skálholts- dómkirkju kl. 10:30 24. júni. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófast- ur predikar. Fyrir altari sr. Guð- mundur Óli Ólafsson og sr. Val- geir Ástráðsson. Klukkan tvö verður svo prestastefnan sett með bænagjörð i Skálholtsdóm- kirkju og þar mun biskupinn ávarpa prestastefnuna. Kl. 16:00 flytur sr. Jón Einars- son formaður starfsháttanefndar framsögu: Nokkrir þættir um lagalegu stöðu þjóðkirkjunnar. Siðan mun skipt I umræðuhópa, sem siðan eiga að skila áliti i hendur starfsháttanefndar. Þá verður kjörin allsherjarnefnd og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar flytur ávarp. Dagskrá fyrsta dagsins lýkur með dagskrá i um- sjá söngmálastjóra i kirkjunni. Miðvikudaginn 25. júni hefst prestastefnan á ný með morgun- bæn I kirkjunni og sr. Jón Þor- varðsson flytur hugleiðingu kl. tiu flytur sr. Ingólfur Ástmarsson er- indi, Barnaheimilið Sólheimar, sr. Jónas Gislason flytur fram- sögu á vegum starfsháttanefnd- ar: Skipan prestakalla á íslandi og siðan munu umræðuhópar starfa til kl. 16:00. Þá flytur sr. Heimir Steinsson erindi á vegum starfsháttanefndar: Um kristni- dómsfræðslu i grunnskóla. kl. 17:30 verður fundur með próföst- um og kl. 21 dagskrá i kirkj- unni i umsjá Hauks Guðlaugsson- ar söngmálastjóra. Siðasti dagur ráðstefnunnar hefst með morgunbæn i kirkjunni og sr. Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur hugleiðingu. Kl. 10 verða almennar umræður og önn- ur mál tekin fyrir. Eftir hádegi verður aðalfundur Prestafélags íslands haldinn. Kl. 18 er altarisganga og siðan synodusslit, en prestastefnunni lýkur með sameiginlegu borð- haldi. AFSALSBRÉF innfærð 26-30/5 1975: Sigvaldi Kristjánss. selur Sigurði Bernóduss. og Ólöfu Hilmarsd. hluta i Skúlagötu 54. Ólafur I. Rósmundss. selur Ás- birni R. Jóhanness. hluta i Rauðalæk 28. Miðás s.f. selur Steinari Benjaminss. hluta i Arahólum 4. Karl Gunnarss. selur Sigur- bjarna Guðnasyni raðhúsið Rétt- arholtsveg 69. Erlingur Karlss. og Erna Jónsd. selja Þorsteini Þorsteinss. hluta i Marklandi 12. Guðmundur Gislason selur Kristjáni Eirikss. og Bergþóru Annasd. hluta i Efstalandi 14. Sigurlina Valgeirsd. og Guðm. Andréss. selja Hildi Þorkelsd. hluta I Asvallag. 5. Óskar E.Levy selur Ólöfu Bjarnad. hluta i Bergþórug. 27. Anna Þ. Guðlaugsd. selur Þór- disi Sveinsd. hluta I Dvegabakka 12. Tíminn er peníngar Auglýsitf ITimaimm Gunnl. J. Ingason h.f. selur Birnu Helgad. hluta I Reynimel 52. Ómar Árnason selur Guðjóni Andréssyni hluta I Lindagötu 61. Valgeir Hallvarðrs. o.fl. selja Guðlaugi S. Helgasyni o.fl. hluta I Engihlið 10. Byggingafél. Alf s.f. selur Ingi- björgu Guðmundsd. hluta I Hraunbæ 102D. Rúnar Jónsson selur Sigtryggi Sigtryggs. hluta I Lönguhlið 13. Gunnhildur Anna Valdimarsd. selur Guðbjörgu Jósefsd. hluta I Skeggjagötu 21, Páll Gunnólfsson selur Viglundi Kristjánss. Hluta I Kjartansg. 7 Ármannsfell h.f. selur Ásmundi Guðbjörnss. hluta i Espigerði 2. Guðm. Ingi Hjálmtýsson selur Judo-deild Armanns hluta i Alfta- mýri 56. Andrés Bertelsson selur ólafi Bjarnasyni hluta i Kreppsvegi 132. Prentsm. Oddi h.f. selur Hansa h.f. fasteignina Grettisgötu 12. Sama selur sama fasteignina Grettisg. 16. Sama selur sama fasteignina Grettisg. 18. Þorbjörg og Karl Kvaran o.fl. selja Ingibjörgu Pálsd. byggingarlóð nr. 33 við Skildinganes Jón Júliusson selur óla Viktorssyni hluta I Austurbrún 4. Breiðholt h.f. selur Gústaf Þór Tryggvasyni hluta I Æsufelli 4. Ingibjörg Björnsd. o.fl. selja Kristjáni Guðmundss. og fl. fast- eignina Njálsg. 56. Einar Þór Þórsson selur Sig- rúnu Snævarr hluta i Asparfelli 6. Guðrún Guðbrandsd. selur Heiðari Arnasyni hluta I Efsta- sundi 2. Karólina Hliðdal o.fl. selja Elinu Hliðdalhluta I Fornhaga 20. Pétur Sigurjónsson o.fl. setlja Steinari Kristbjörnss. hluta i Reynimel 32. Höfum opnað fatamarkað að Snorrabraut 56. ® Allar stærðir karlmannafata r a SEFJUnflR- fatnmarkaður! mjog hagstæöu verði. Fataverksmiðjan GEFJUN Snorrabraut 56. AÐ KAUPA VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS JAFNGILDIR FJÁRFESTINGU Í FASTEIGN EINFALDASTA OG HAGKVÆMASTA FJÁRFESTINGIN SKATT- OG FRAMTALSFRJÁLS TIL SÖLU í ÖLLUM BÖNKUM — ÚTIBÚUM SPARISJÓÐUM OG HJÁ NOKKRUM VERÐBRÉFASÖLUM AUGLÝSIÐ í TÍAAANUArt Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar á Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu, Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.