Tíminn - 22.06.1975, Qupperneq 36

Tíminn - 22.06.1975, Qupperneq 36
36 TÍMtiVfN Sunnudagur 22. júni 1975. Hval- fjöröur Man ég ætiö fjörðinn friða, fagurskyggða, spegilbjarta, þegar sól og sumarbliöa sinu bezta lét hann skarta. Man ég hann, er mánans glóðir mynduðu brú af geislarósum, yfir þessar undraslóðir álfar svifu i slæðum ljósum. Man ég lága bóndabæinn, börn að leik i fjörusandi. Inn i dal og út við sæinn eining rikti og friðarandi. Man ég ljúfa lækjarniðinn, litrik blóm i hvammi grænum. Frjálsa glaða fuglakliðinn fram i dal og út á sænum. Undurfagri unaösheimur, undi ég sæl á bökkum þinum. Hreinn og saltur sjávareimur sifellt barst að vitum minum. ó, þú gamli, góði fjörður gladdir mig á nótt og degi Fjallaspegill fagurgjöröur, fegri annan leit ég eigi. Tignarfjöll og frjóar hliðar fegurö skreyta umgjörö þina. Kysstu þinar bárur_;- bliöar bláan sand við fætur mina. Fann ég barn við fjörðinn bjarta fögnuð þann, er aldrei gleymi. Skýra mynd I hug og hjarta að hinztu stundu Iifs ég geymi. Viöa hjala litlar lindir, liða eftir hliö og mónum. I þeim sá ég ótal myndir. allar stefna niðrað sjónum. Heyri ég enn I huga minum hvislið, er þær voru aö lenda. Földu sig I faömi þinum fagnandi við leiðarenda. Fannst mér eins og faðir breiddi faðminn móti börnum sinum. Sorg og þreytu allri eyddi unaðskvak á bárum þinum. Margar eiga upp á fjalli upptök sin og flestar heiti. Hoppa kátar stall af stalli, staldra ögn á bak viö leiti. Ég vil heyra aftur, aftur ævintý i i ljúfum niði. Þaö er eilifð, undaðskraftur, andar blærinn helgum friöi. Ég vil þakka okkar kynni, alla gleði veitta mér. Þegar húmar hinzta sinni hvila vil ég nálægt þér. Sigrlður Beinteinsdóttir, Hávarðsstöðum. Kaupum íslenzk frimerki hæsta verði Kaupum islenzk frimerki hæzta verði. Mikið magn i heilum örkum, búntum eða kílóvöru. Keypt gegn staðgreiðslu á hæsta markaðsverði. Sendið tilboð til Nordjysk Frimærkehandcl, IiK-9800 Hjörring. Medl. af Skandianavisk Frimærkehandlerforbund. Mold til sölu. — Heimkeyrð. Sími 7-31-26. .Verium gBgróóurJ verndumi landlggj SVALUR eftir Lyman Young Alls engin skipstjóri. ~~^y=Eg efast um 2 Svalur, urðu eintiver vandræöi, þegar^ ~ þú braúzt út úr 1 fangelsinu? URK.C11 llcXLa . ■ .. vandræöum og veriö ^ færöir i fangelsi, þáy-^g vona .. gætum við lent I \ aö vandræðum. ^komum til ^ Komodo áður :>essi vinur er frægur um allar eyjarnar, fyrir þaðx hve snjall hann er með N þúmmeran Já, hann haföi samband við mig um talstöðina og sagði mér allt um hvernig þiö reynduð' að bjargaétrekanum. ' Við erum þakklátir fyrir að fá ) | ^hann aftur, hann hefur-aldrei lifað ,einn á hinni eyjunni. ■ Núverðiðþið. Það er ; að skoða Kom einmitt það odo.og stærri'sem við höfð^ dreká, sem/um verið að finnast hér, stvonast íil.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.