Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 27. júll 1975. TÍMINN 25 tekur saman þáttinn. — Fyrri hluti. 21.25 Frá Buxtehude-tónleik- um I Selfosskirkju. Flytj- endur: Kirkjukór Selfoss, Sigrihur Ella Magnúsdóttir, Arni Arinbjarnar og kamm- ersveit, Glúmur Gylfason stjórnar. a. Prelúdia og fúga i g-moll. b. „Eins bið ég þig, ó Guð”, kantata fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. júli 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Arellus Nielsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Sverrir vill ekki fara heim” eftir Olgu Wikström (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Jörg Demus og Barylli kvartettinn leika Kvintett i Es-úr op. 44 eftir Schu- mann/ Yehudi Menuhin og Konunglega filharmoniu- sveitin i Lundúnum leika Fiðlukonsert i D-dúr nr. 1 op. 6 eftir Paganini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mátt- ur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les sögulok (23). 15.00 Miðdegistónleikar. Juli- an Bream leikur á gitar Svitu nr. 2 i c-moll eftir Bach. Julius Baker og hljómsveit Vinaróperunnar leika Konsert i C-dúr fyrir pikkolóflautu, strengi og fylgirödd eftir Vivaldi, Felix Prohaska stjórnar. Hartford sinfóniuhljóm- sveitin leikur Ballettsvitur nr. 1 og 2 eftir Gluck, Fritz Mahler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Maður lifandi”, barnasaga handa fullorðn- um eftir Gest Þorgrimsson. Þorgrimur Gestsson byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Hallgrimsson fulltrúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Útfærsla landhelginnar og hugsanlegir undanþágu- samningar. Arni Gunnars- son fréttamaður stjórnar umræðuþætti i útvarpssal. 21.30 Útvarpssagan: „Hjóna- band” eftir Þorgils gjall- anda. Sveinn Skorri Höskuldsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfegnir. Búnaðar- þáttur. Ólafur Guðmunds- son deildarstjóri segir frá starfi bútæknideildar á Hvanneyri. 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Samþykkt um hundahald í Húsavíkurkaupstað Bæjarstjórn Húsavlkur hefur sett sér- staka samþykkt um hundahald i Húsavik- urkaupstað. Samkvæmt henni er hunda- hald bannað i kaupstaðnum, en bæjar- stjórn er þó heimilt að veita einstakling- um, búsettum i kaupstaðnum undanþágu til hundahalds, gegn ákveðnum skilyrð- um. Hundaeigendum er hér með veittur frest- ur til 18. ágúst n.k. til að sækja um undan- þágu og láta skrá hunda sína en að þeim tima iiðnum, verður ákvæðum lögreglu- samþykktar beitt gagnvart þeim hundum er eigi hafa verið skráðir eða leyfi hefur verið fengið fyrir. Umsóknir um undanþágu til hundahalds skal leggja fram á bæjarskrifstofunni á þar til gerðum eyðublöðum, sem þar fást. Húsavik 25. júli 1975. Bæjarstjórinn á Húsavik. Jörð óskast til leigu Óska að taka á leigu jörð i námunda við einhvern byggðakjarna, þar sem mögu- leikar væru á atvinnu fyrir ábúendur með búskapnum. Tilboð merkt Jörð Ó.S. sendist blaðinu sem fyrst. Heyyfirbreiðslur Tilbúnar heyyfirbreiðslur úr gerviefnum, sem ekki fúnar, eru nú styrktar nylon- kanti á öllum hliðum, svo hægara sé að festa þær niður. Kynnið ykkur verð og gæði. Pokagerðin Baldur Stokkseyri, simi 99-3213 og 3310. Nauðungaruppboð Jörðin Sunnuhlið i Vopnafirði verður að kröfu Orkusjóðs og Búnaðarbanka íslands seld, ef viðunandi boð fæst, á opinberu uppboði, sem fram fer á skrifstofu minni föstudaginn 1. ágúst næstkomandi klukk- an 14.00. Uppboð þetta var áður auglýst i Lögbirt- ingablaði, sjá 31. tölublað 1973. Sýslumaður Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði, 14. júli 1975. Erlendur Björnsson. Lokað til 5. dgúst vegna sumarleyfa AAARINÓ PÉTURSSON Sundaborg Lokað til 5. dgúst vegna sumarleyfa BORGARÁS CROWN bílaviðtœki draga afburðavel, en eru þó ódýrari en önnur tœki Car 100 kr. 6.000,- • $w O TUNJNG Skipholti 19, símar 23800 — 23500 CROWN Car 300 kr. 11.495,- Car 200 kr. 8.885,- Car CSC — 702 kr. 22.990,- Hátalarar á 300.-, 600.-, 1.735.-, 2.500.- kr. Þér gerið afburða kaup í Crown. (setningar samdægurs. Viðgerðaþjónusta á eigin verkstæði. CSC — 8000 cassettutæki kr. 15.990,- CSC 802 kr. 15.980,- SGgSSKygfe csc 802 0 CAS8BTTÍ »T£«80 L*K...J CSC 902 kr. 29.850,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.