Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 33

Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 33
Sunnudagur 27. júli 1975 TÍMINN 33 Unga drottningin sat oft ein i stofu sinni hún grét ekki á hverju sem gekk, en þegar eitthvah sorglegt kom fyrir, þá hló hún stundum tryllingslegum hlátri. yfir deyjandi barninu minu. — Það get ég ekki, svaraði gamal nornin, en ef einhver grætur þin vegna þegar þú hlærð, þá munt þú losna úr álögunum. Síðan gaf hún Stellu huliðshjálm, svo hún kæmist i höllina, án þess að varðmennirnir sæju hana. Loksins komst hún inn i herbergið, þar sem sonur hennar lá. Kon- ungur sat og vakti einn yfir drengnum sinum. Móðirin beygði sig yfir barnið, hún kyssti kinn sonar síns, og hvíslaði nafn hans. Hún hiustaði eftir hjartslættinum, en heyrði ekkert. Hann er vist dáinn, hugsaði hún, og hún gleymdi öllu fyrir sorg sinni, og hló hátt, án þess að gæta sin hið minnsta. En þá varð hún sýnileg og konung- urinn stóð nú upp og starði á hana. Hann sá hvernig varir hennar titruðu, eins og hún vildi gráta. Hann fann angist hennar og sorg, sem var ■fólgin i hlátrinum. — Stella, sagði hann undur lágt. Hún hrökk við af hræðslu, og ætlaði að forða sér, en nam staðar, þvi að þá mætti hún kærleik og samúð i augnaráði hans. Nú var það konungurinn, sem grét hennar vegna. — Fyrirgefðu mér, sagði hann, og tók hönd hennar og kyssti hana. Þá kastaði drottningin sér yfir vöggu drengsins síns. Hnútur perlu- festarinnar losnaði, og allar perlurnar hrundu niður yfir andlit litla drengsins og urðu að tárum, eins og þær áður höfðu verið. Litli drengurinn rankaði við sér og leit stórum, spyrjandi aug- um til móður sinnar — mamma, sagði hann. Nú var sýnilegt að honum var að batna. Nú þekkti hann móður sina og föð- ur, og foreldrarnir brostu yfir vögguna. ( Þýttúrsænsku). Kartöflupokar Þéttriðnir 3 tegundir Grisjur 2 tegundir Stærðir 25 og 50 kg Pokagerðin Baldur Stokkseyri, simi 99-3213 og 3310. drottninguna. Hún leið meira en nokkurn gat grunað, en bar þó harm sinn i hljóði. Að lokum tók konung- urinn ungu drottninguna i sátt á ný. Þá kom það fyrir, að litli prinsinn veiktist hættulega, og læknar MF-15 HEYBINDIVÉLAR nýjung á fslandi Nú er hafinn innflutningur á MASSEY-FERGUSON heybindivélum. Fengin reynsla af þeim, viös vegar um heiminn, hefur sannað gildi þeirra svo sem annarra framleiösluvara MASSEY-FERGUSON. MF 15 HEYBINDIVÉLIN er traustbyggö einföld og afkastamikil. Stillingar eru einfaldar, s.s. lengd heybagga, frá 60-125 cm. Smurkoppar eru aðeins 12 talsins, þar af aöeins 5, sem smyrja þarf daglega. MASSEY-FERGUSON viðgerðamenn um land allt hafa fengiö sérþjálfun i vióhaldi og stillingu vélanna. Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt þær. MF 15 HEYBINDIVÉLAR eru til afgreiöslu meö stuttum fyrirvara. Kynniö ykkur hið hagstæða verð og greiðsluskil- mála. Hafió samband við sölumenn okkar eða kaupfélögin. SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK* SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS SKODAioo/iio verð fra kr. 655.000.- Verö til öryrkja 480.000.- urðu mjög hræddir um lif hans. Eitt kvöld, er foreldrar hans sátu hjá honum, þekkti hann þau ekki og svaraði þeim ekki er þau töluðu til hans. — Ó, sagði faðir hans, ég held að hann deyi. Þá gleymdi Stella að dylja tilfinningar sinar, en hló hinum sama óeðlilega hlátri sem fyrr. Konung- urinn hélt að drottningin væri haldin illum anda eða væri norn, og skipaði varðmönnum að færa Stellu burtu og verja henni að hún kæm- ist inn i höllina aftur. Nú hljóp Stella ein úti i skógi, hrædd og hrakin frá deyjandi barni sinu og manni sinum. Sorgin brauzt nú út i villtum hlátri, og loks hneig hún niður. Allt i einu stóð gamla tröllkonan hjá henni og sagði: — Það er eigi friður fyrir þér, hættu þessum hlátri, og hún steytti hnefann framan i hana. Nú vaknaði von i brjósti Stellu og hún bað: — Gefðu mér tár mín aft- ur, þá skal ég láta þig i friði. — Gefðu mér tárin min, svo ég geti grátið Skoda 100/110 eru meðal alhagkvæmustu bifreiða í rekstri. í nýafstaðinni sparaksturskeppni hafnaði Skoda 110L í öðru sæti i sínum flokki 1100—1300 cc. með aðeins 4,6 lítra meðalbensíneyðslu á 100 km. Um varahlutaþjónustu okkar nægir að segja hana „fröbæra". Hún rís vel undir því. TÉKKISIESKA BIFREIÐAUMBODIÐ Á ÍSLANDIH/E Auðbrekku 44-46, Kópavogi - Simi 42600 Sá tryggir sinn hag, sem kaupir SKODA í dag!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.