Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.03.2005, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 12.03.2005, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 12.mars 2005           !"# $% &'(                  !" !  )' !"# $% &'( #$ %   &' '        !"                                  *     !"#  $%&'(($  #)$* + ,$*&'$(-  $%&'(()-)$ $%."(- - *(/ *)# / +,$)(-)/.##0 )(-+12)-(%)#  % ) 3#0-)$ 0%&'(()/("!$%2%&2 /  ""*3 3#*.$3#- +%) .$(-3# .(##(- ./(- &03(+  )/)#( " "% $$&2(- %&'(($ *% (((/ "0%%&'(  )"+ ) 4(-*)-(5/)-4  53(5 "#)6- 54)(52$(. 3#/)3#*7$()#7/)"08)3# 3 + ,$".#(-3($(-/)&(-5 "#)6-(-5(-53(3#.$(- 4)"(- -!-.#(((- )"."(-+ &    +  ,-  -  )$% $*$ 0/)&  )!$(-9 0(3( ) /)&((-(/ *+,$*&'$(-% / $  &'* $ 0 #!$( )$"0 3 53#8) .  -  3-$ $-(#(9 ,$4(-(-3(3#( )3# )/)" $+ / 0  -  1 "( $4 (-  "#)6-9,$#)(-% $ "6%# )3#3(-%# $% # - + $  -  (*)-(3  *29/(7&(-*)-( 3 3#*)-(/ ")(-*")$(-+ 1 * -  (/)-4  )#9 /(7&(-/)-4  3# #3- ")(-#)$(- *")$ + 2 -  ,$4(- (- %((*.$54)(3#)&(- 2$(. 0*+ : #- )#(*.#$ .3(/(+ Mottu rnar fr á okku r eru góðar í send ibíla Nýr Peugeot 407 hefur nútímalegt útlit. Hulunni svipt af nýju ljóni Nýr Peugeot 407 verður frumsýndur á fimm stöðum á landinu í dag. Nýja Peugeot 407 línan verður frumsýnd hjá Bernhard ehf. í Vatnagörðum í dag. Peugeot 407 er glæsilegur útlits og býður upp á ýmsa nýsköpun í tækni og útbúnaði. Hann uppfyllir einnig hæstu öryggiskröfur og er með afar góða aksturseiginleika. Peugeot er boðinn í fjögurra dyra limosine útfærslu og fimmdyra SW útfærslu með glerþaki á 407. Peugeot 407 hefur straumlínulagaðan framenda og uppbyggðan afturenda sem gerir útlitið framúrstefnulegt. Peugeot 407 kemur í alls 22 útfærslum, allt eftir þörfum hvers og eins. Allt frá 1.8 l bensínvél upp í 3.0 i V6 ásamt dísilvélum í ýmsum stærðum. Hið mikla framboð er nýgerð- um samningi við Peugeot í Danmörku að þakka en það samstarf eykur þjónustustig Peugeot á Íslandi, styttir af- greiðslutíma og gerir Bern- hard ehf. kleift að bjóða við- skiptavinum sínum enn lægra verð. Umboðsaðilar Bernhard Peugeot á Íslandi eru: Bílavík í Reyjanesbæ, Bílver á Akra- nesi, Höldur á Akureyri og Bragginn í Vestmannaeyjum. Um helgina verður opið hjá öllum þessum aðilum frá 12 til 16 báða dagana. Verðið á Peugeot 407 er frá 2.190.000 krónum. ■ Nýir bílar á 5% lægra verði Bílaumboðið Ingvar Helga- son lætur kaupendur njóta sterkari krónu. Verð á öllum nýjum bílum hjá Ingvari Helgasyni ehf. var lækkað í gær um 5% eða um allt að 250 þúsund krónur. Nissan Patrol Luxury kostaði til dæmis 4.580.000 krónur en kostar nú 4.350.000 krónur. Að sögn Kristins Þórs Geirs- sonar, forstjóra Ingvars Helga- sonar, vill fyrirtækið láta við- skiptavini njóta þess að íslensk króna hefur styrkst að undan- förnu. „Bílaumboðin hafa ekki staðið sig sem skyldi við að lækka listaverð hjá sér þegar gengisbreytingar gefa tilefni til slíks – sem auðvitað er óeðli- legt. Við höfum ákveðið að tengja verðlista nýrra bíla hjá okkur við gengið og heitum því að endurskoða verðlagninguna reglulega með tilliti til stöðu krónunnar.“ ■ Áfram veginn Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar Húrra fyrir löggunni! Á miðnætti fyrir sautjánda afmælisdaginn minn stóð ég á tröppunum hjá ökukennaranum mínum og þáði ökuskírteini úr hendi hans. Fá augnablik geta breytt lífi manns eins mikið. Nýfengið frelsi á fjórum hjólum sem maður getur nýtt til að létta sér lífið, ferðast og sjá nýja staði eða stofna sjálfum sér og öðrum í lífshættu. Með þetta merkilega spjald í höndunum var samt bara ein hugsun sem komst að: Fara á rúntinn. Bíll foreldranna fenginn að láni, fylltur af vinum og bensíni og svo var haldið út í nóttina. Eftir tæpan klukkutíma var ég svo stöðvaður af lögreglunni í fyrsta skipti, sautján ára og fjörutíu mínútna gamall. Ástæðan reyndist vera sprungin pera í framljósi og þegar lögregluþjónninn spurði um ökuskírteinið mitt hafði ég mestar áhyggjur af því að hann brenndi sig á höndunum, svo nýplastað var það. Félagarnir í aftursætinu hlógu eins og hálfvitar og gott ef löggan brosti ekki aðeins líka þegar hún sá útgáfudaginn. Lögreglan hefur það erfiða og vanþakkláta hlutverk að minna okkur á það þegar við gleymum okkur í umferðinni. Hvort sem við förum yfir á rauðu ljósi eða keyrum of hratt er það hlutverk hennar að pikka í öxlina á okkur og segja: „Mundu að fara varlega.“ Þetta fer ægilega í taugarnar á sumum og margir kvarta sáran yfir því að vera stoppaðir fyrir lítilvæg brot. En hvað um alla hina sem eru stoppaðir? Fer það jafnmikið í taugarnar á okkur? Eða finnst okkur kannski í lagi að allir í kringum okkur keyri á hundrað og tuttugu með ljósin slökkt og blaðri í símann á meðan? Liði okkur vel að vita af ástvinum okkar í umferðinni ef lög- reglan léti þetta allt óátalið? Börnunum okkar, til dæmis? Næst þegar löggan stoppar þig veistu sennilega upp á þig sökina. Þakkaðu þá fyrir að það er til fólk sem passar mig og þig í umferðinni og brostu. Brostu því að kannski er verið að bjarga þér frá því að lenda í slysi. Verum þakklát fyrir það góða fólk sem passar okkur. Húrra fyrir löggunni!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.