Fréttablaðið - 13.03.2005, Side 24

Fréttablaðið - 13.03.2005, Side 24
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða rannsóknarmann. Starfið felst í vinnu við framkvæmd tilrauna, sýnatöku, undirbúningi sýna, efnagreiningum o.fl. þáttum í ákveðnum rannsóknaverkefnum stofnunarinnar. Hæfniskröfur: Stúdentspróf af náttúrufræði eða eðlisfræðibraut eða iðn- nám með áherslu á matvælaiðnað eða sjávarútvegsnám. Reynsla af störfum á rannsóknarstofu er kostur. Vandvirkni og samstarfshæfni Launakjör eru skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr 70/1996. Umsóknarfrestur er til 27. mars 2005. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt afritum af prófgögnum óskast sendar með tölvupósti (helgag@rf.is) eða til Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, Skúlagögu 4, 101 Reykjavík. Upplýsingar um starfið veita Helga Gunnlaugsdóttir og Guðjón Þorkelsson í síma 5308600. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins er sjálfstæð ríkisstofnun sem starfar samkvæmt lögum 64/1965 um rannsóknir í þágu atvinnuveganna og heyrir undir sjávarútveg- sráðuneytið. Stefna Rf er að auka verðmæti sjávarfangs með rannsóknum, þróunarvinnu, miðlun þekkingar og ráðgjöf. Sérfræðisvið Rf eru m.a. vinnslutækni, líftækni, efna- og eðliseiginleikar matvæla, gæði og öryggi sjávar- fangs, fóður og fóðurtækni í fiskeldi og umhverfis- rannsóknir. 4 ATVINNA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.